Morgunblaðið - 01.09.1994, Page 50

Morgunblaðið - 01.09.1994, Page 50
50 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ M/s Herjólfur fer til Noregs sunnudaginn 4. september nk. Síð- asta ferð hans milli Vestmannaeyja og Þorláks- hafnar verður því sunnudaginn 4 september og fer hann þá frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 að morgni og frá Þorlákshöfn kl. 12 á hádegi. M/s Fagranes verður í ferðum á meðan Herjólfur verður frá. Fyrsta ferð Fagranessins verður þriðjudaginn 6. september og síðasta ferð hans miðvikudaginn 21. september og er áætluninin sem hér segir: Frá Frá Vestm,: Þorl. höfn: Mánudaga-laugardaga 08.15 12.30 Sunnudaga 14.00 18.00 ■tteriólfur h(. s. 98-12800, Básaskersbryggju, Vestmannaeyjum ___STEINAR WAAGE_____ SKÓVERSLUN Rúmgóðir, vandaðir og fallegir skór frá JIP ÍDAG VELVAKANDI Svarað í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Tapað/fundið Gallajakki tapaðist NÍU ára gamall drengur sem var í heimsókn í Kópa- voginum tapaði nýja bláa gallajakkanum sínum er hann var í göngufejð með gestgjöfunum frá Alfhóls- vegi að Túnbrekku. Hann saknar hans sárt og biður skilvísan finnanda að hafa samband við sig í síma 650756 eða gestgjafana í síma 655556. Lyklakippa fannst ÞRÍR lykiar, einn bíllykill og tveir húslyklar í leður- hulstri, fundust á bílastæð- inu við Fjölbrautaskólann í Breiðholti fyrir síðustu helgi. Eigandinn má vitja þeirra í síma 40324. Myndavél tapaðist MYNDAVÉL af gerðinni Olympus Afl í brúnu og svörtu hulstri tapaðist ann- að hvort við Langavatn í Reykjahverfi í S-Þingeyj- arsýslu, eða á Húsavík. Hafi einhver fundið hana er hann vinsamlega beðinn að hafa samband við Maríu í síma 91-673964 eða Helgu í síma 96-43915. Penni tapaðist 12. ÁGÚST sl. fór ég ásamt fleirum í ferðalag norður Sprengisand og kom við í Ferðaskálanum Lindarbrekku í Þóristung- um rétt austan við Hraun- eyjarfossvirkjun. Þar var skrifað í gestabók og lán- aði ég þar Lamy-penna sem var tækifærisgjöf merktur nafni og síma- númeri. Nú hefur síma- númer eiganda breyst og ef einhver hefur verið svo elskulegur að taka penn- ann með sér til að koma honum til skila þá er nýja símanúmer eiganda 18510. Karl. Gæludýr Týndur köttur GULBRÖNDÓTTUR ómerktur fressköttur fór að heiman frá sér, Hrísa- teigi 25, í byijun ágúst. Þeir sem hafa orðið ferða hans varir eru vinsamlega beðnir að láta vita í síma 30365. Kettlingar FJÓRIR gullfallegir tveggja mánaða kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 34135. Köttur í óskilum UNGUR fressköttur með hvíta fætur og svartan blett aftan á hægri fótum, brún- og svartbröndóttur á baki fannst 13. ágúst á Vesturgötu. Upplýsingar í síma 614110. Læða í óskilum LÍTIL, falleg, svört og hvít húsvön læða gerði sig heimakomna á Háteigsvegi 16 þriðjudaginn 23. ágúst sl. Þar er hún sest upp og vill ekki fara. Upplýsingar í síma 14952. Hlutavelta Litur: Svartur, naturbrúnn og únrauður. Stærðir: 21-40. Verð frá kr. 3.995 Pantanir óskast sóttar POSTSENDUM SAMDÆGURS ■ 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR STEINAR WAAGE jr SKÓVERSLUN SlMl 18519 Ioppskó VEITUSUNDI - SÍM STEINAR WAAGE ^ rinn skóverslun^ CÍAAI ABOO I ■> ^ VELTUSUNDI - SIMI: »m msóusioiG KRISTINN Gunnar og Þóra Sif söfnuðu 1.050 krón- um, sem þau færðu Rauða krossinum til styrktar Rúanda. Farsi GUNNUR Líf Gunnarsdóttir, Ásgerður María Franklín og Stefán söfnuðu 1.156 krónum til styrkt- ar ABC-hjálparstarfi, Sigtúni 3. „ IskL ( /Wig hefur alífa.f Langc& tíL c£b eíga, biíjarðbocb L gat&inurro." Yíkverji skrifar... Skrifari fór á ljóðatónleika Gerðubergs sem fluttir voru í Borgarleikhúsinu mánudaginn 22. ágúst sl. Það var stórkostleg ánægjustund sem Víkveiji er þakk- látur fyrir að hafa orðið aðnjót- andi. Þarna heyrði hann sungin lög við ljóð og þjóðvísur sem hann hef- ur kunnað frá barnæsku en líka lög og ljóð sem hann hafði aldrei heyrt áður. Þau voru hvert öðru betur flutt við undirleik Jónasar Ingi- mundarsonar. Leikur hans var raunar meira en undirleikur, hann var frábær tónlist einn og sér. xxx * Ilok dagskrárinnar brá Jónas á eins konar leik, þar sem hann lét söngvarana draga sér nafn eins ljóðs til að syngja sem aukalag. Svo vel „vildi tii“ að einmitt það lag sem hver söngvari dró, hentaði honum sérstaklega vel. Jónas lét þess líka getið að hann hefði valið þau af því að það hefði sýnt sig, að þau væru meðal ástsælustu ljóða þjóðar- innar. Eitt þessara ljóða var Þú ert, lag eftir Þórarin Guðmundsson og texti eftir Gest. Það kom í hlut, Sólrúnar Bragadóttur að syngja það sem hún gerði mjög vel. Aðeins eitt skyggði á flutning hennar. Hún fór rangt með textann eins og allir sem Víkveiji hefur heyrt syngja þetta ljóð opinberlega. Flestir okkar bestu og dáðustu söngvara; óperusöngvarar, Ijóða- söngvarar og dægurlagasöngvarar hafa sungið Þú ert inn á hljómplöt- ur eða aðrar upptökur. Engan hefur Víkveiji heyrt fara rétt með þennan texta. En hvernig í ósköpunum stendur á því að svo er ekki. xxx Textinn er byggður upp á ana- forum eða endurtekningum - allar ljóðlínur hefjast á sömu orðun- um, þú ert, - og metaforum eða beinum líkingum; „Þú ert yndið mitt yngsta og bezta, þú ert ástar- hnossið mitt nýtt,“ o.s.frv. Það sem farið er rangt með er ljóðlínan „þú ert ljósið sem lifnaði síðast“. í stað- inn fyrir að segja „ljósið sem lifn- aði“ er sagt „Ijósið sem lifnaðir" og sumir karlsöngvarai' kveða fast að r-inu. Þetta verður til þess að líkingin verður rugl. Það ert ekki þú sem lifnaðir heldur er það ljósið sem lifnaði. Hvort skáldið hefur verið að líkja við ljós vonarinnar, Ijós kærleikans eða birtu gleðinnar eða eitthvert annað ljós, það veit maður ekki. Hvað sem því líður finnst Víkveija mál til komið að farið verði rétt með þetta fallega ljóð. Þetta er skrifað í þeirri von að einhver söngvari, undirleikari eða söngstjóri lesi þessar athugasemdir og taki þeim vel. Síðan kunni einn að segja öðrum frá, alveg eins og einn virðist hafa tekið upp eftir öðrum amböguna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.