Morgunblaðið - 01.09.1994, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMpER 1994 59
VEÐUR
Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin suðaustur af Hvarfí
dýpkar talsvert og nálgast vestanvert landið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyri 12 alskýjað Glasgow 15 mistur
Reykjavík 41 úrk. í grennd Hamborg 20 skýjað
Bergen 14 léttskýjað London 17 rigning
Helsinki vantar Los Angeles 19 alskýjað
Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Lúxemborg 18 skýjað
Narssarssuaq 7 skýjað Madríd 28 skýjað
Nuuk 4 þoka í grennd Malaga 33 léttskýjað
Ósló 17 léttskýjað Mallorca ' 31 skýjað
Stokkhólmur 18 léttskýjað Montreal 13 rigning
Þórshöfn 10 hálfskýjað New York 21 skýjað
Algarve 24 skýjað Orlando vantar
Amsterdam 20 skýjað París 17 þrumuveður
Barcelona 28 léttskýjað Madeira 25 léttskýjað
Berlín 21 léttskýjað Róm 31 heiðskírt
Chicago 16 skýjað Vín 25 hálfskýjað
Feneyjar 27 þokumóða Washington 19 skýjað
Frankfurt 22 lóttskýjað Winnipeg 5 léttskýjað
REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 2.47 og síðdegisflóð
kl. 15.22, fjara kl. 9.06 og 21.53. Sólarupprás er
kl. 6.08, sólarlag kl. 20.42. Sól er í hádegisstað
kl. 13.26 og tungl í suðri kl. 9.43. ÍSAFJÖRÐUR:
Árdegisflóð kl. 4.58 og síðdegisflóð kl. 17.21, fjara
kl. 11.01 og 23.43. Sólarupprás er kl. 5.06. Sólar-
lag kl. 19.56. Sól er í hádegisstað kl. 12.32 og
tungl í suöri kl. 8.49. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis-
flóð kl. 7.10 og síðdegisflóð kl. 19.19, fjara kl.
0.52 og 12.55 Sólarupprás er kl. 5.48. Sólarlag
kl. 20.38. Sól er í hádegisstaö kl. 13.14 og tungl
i suðri kl. 9.30. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 12.30, fjara kl. 5.51 og
kl. 18.51. Sólarupprás er kl. 5.37 og sólarlag kl. 20.14. Sól er í hádegis-
stað kl. 12.57 og tungl í suðri kl. 9.12.
(Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
Heiðskírt
* t * * Rigning
é *l; é
é é **
Léttskýjúv halfskýjað Skýjað Alskýjað
Y7 Skúrir
Slydda r/ Slydduél
Snjókoma V Él
•J
Sunnan^vindstig. 10° Hitastig
Vindonnsynirvind- ___ 3
stefnu og fjöðrín SSS Þoka
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. «
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Yfir sunnanverðri Skandinavíu er 1.020
mb hæð en hægfara 985 mb lægð milli Suður-
Grænlands og Labrador. Vaxandi lægð
skammt suðaustur af Hvarfi mun fara norð-
norðaustur um Grænlandshaf.
Spá: Sunnanátt, allhvöss, og rigning um sunn-
an- og vestanvert landið. Hægari og þurrt
norðaustanlands framan af degi en hvessir
einnig þar og fer að rigna þegar líður á dag-
inn. Undir kvöld snýst vindur í hægari sunnan-
eða suðvestanátt með skúrum vestanlands.
Hlýtt verður áfram, einkum á Norðaustur- og
Austurlandi þar sem hiti gæti komist í ein 17
stig.
VEÐURHORFIIR IMÆSTU DAGA
Föstudag: Nokkuð hvöss suðlæg átt austan
til á landinu en hægari suðvestan átt vestan
tii. Skúrir eða rigning um allt land. Hiti 9 til
17 stig, hlýjast norðanlands.
Laugardag: Sunnan og suðvestan átt, víða
kaldi. Skúrir sunnan lands og vestan en létt-
skýjað norðaustan til. Hiti 9 til 19 stig, hlýjast
norðaustan lands.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður
varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega-
gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum
og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um
færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar-
innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm-
er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs-
ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv-
um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu.
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit á hádegí
' y~-
H
1020.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 blót, 8 skinn, 9 mynn-
ið, 10 auð, 11 gaffla, 13
ernina, 15 glingur, 18
nurla, 21 glöð, 22
glotta, 23 blóðsugan, 24
tíðan gest.
LÓÐRÉTT:
2 snákur, 3 vatnafiskur,
4 birtu, 5 syiya, 6 bílífi,
7 venda, 12 hrúga, 14
sefa, 15 frásögn, 16
svipað, 17 fín klæði, 18
verk, 19 hruns, 20
beitu.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 flokk, 4 gegna, 7 eykur, 8 ámóta, 9 nýr,
11 kænu, 13 fann, 14 neita, 15 sund, 17 ráns, 20
ónn, 22 páfar, 23 ófætt, 24 ræður, 15 totta.
Lóðrétt: 1 flesk, 2 orkan, 3 korn, 4 gjár, 5 glóra, 6
apann, 10 ýkinn, 12 und, 13 far, 15 separ, 16 nefið,
18 ágætt, 19 sötra, 20 órar, 21 nótt.
í dag er fimmtudagur 1. septem-
ber, 244. dagur ársins 1994. Orð
dagsins er: Jesús sagði við þá:
„Ef þér væruð blindir, væruð þér
án sakar. En nú segist þér vera
sjáandi, því varir sök yðar.“
(Jóh. 9, 10.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag komu Úranus,
Triton, Europe Feder
og Gissur kóm til lönd-
unar. Út fóru Bjarni
Sæmundsson, Ottó N.
Þorláksson, Cidade og
Svanurinn fór á veiðar.
í gær komu Dettifoss,
Þerney, Jón Baldvins-
son, Árni Friðriksson,
Mælifell, Freyja og
Oddgeir sem kom til
að fara í slipp.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag fór írafoss á
strönd og í gær kom
togarinn Auriga af
veiðum og Lómurinn
kom til löndunar.
Mannamót
Bridsklúbbur félags
eldri borgara í Kópa-
vogi byrjar spila-
mennskuna á ný í dag
kl. 13.15 í Fannborg'8,
(Gjábakka).
Vinalína, símaþjónusta
Rauða kross íslands fyr-
ir alla 18 ára og eldri,
heldur kynningarfund í
kvöld og 5. sept. kl. 20
í Þverholti 15. Námskeið
fyrir væntanlega sjálf-
boðaliða verður svo
haldið um miðjan sept-
ember. Vinalínan hefur
verið starfrækt í rúm-
lega tvö ár og er opin
kl. 20 til 23 öll kvöld og
er fyllstu nafnleyndar
gætt í samtölum. Fund-
irnir eru opnir öllum
þeim 25 ára og eldri sem
hug hafa á að gerast
sjálfboðaliðar.
NÝ DÖGUN. Sr. Ólafur
Oddur Jónsson verður
með fyrirlestur um sorg
og sorgarviðbrögð í
Gerðubergi í kvöld kl.
20. Allir velkomnir.
Furugerði 1, félags-
starf aldraðra. Vetrar-
starfið er að hefjast. í
dag er í boði kl. 9 aðstoð
við böðun, hárgreiðsla,
fótaaðgerðir og smíðar.
Kl. 10 leirmunagerð. Kl.
13 leður- og skinnagerð.
Félag eldri borgara í
Rvík og nágrenni.
Bridskeppni, tvímenn-
ingur í Risinu kl. 13 í
dag. Fyrirhuguð sigling
um sundin með Leifi
Eiríkssyni kl. 19 á morg-
un föstudag. Kaffiveit-
ingar og dans. Farar-
stjóri Pétur H. Ólafsson.
Skrásetning í s. 28812.
Hvassaleiti 56-58, fé-
lags og þjónustumið-
stöð. Félagsvist verður
spiluð í dag og alla
fimmtudaga í sumar kl.
14. Kaffiveitingar og
verðlaun.
Hraunbær 105, félags-
starf aldraðra. I dag kl.
14 hefst félagsvist eftir
sumarfrí. Spilaverðlaun
og veitingar.
Vitatorg. Félagsvist kl.
14. Stjórnandi Guð-
rnundur Guðjónsson.
Öllum opið. Kaffiveit-
ingar og verðlaun. Þeir
sem áhuga hafa á skák
og brids hafi samband
við Þórdísi í s. 610300.
Kirkjustarf
Háteigskirlqa: Kvöld-
söngur með Taizé tónlist
kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endurnæring.
Laugarneskirkja:
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður í safnað-
arheimili að stundinni
lokinni.
S í B E R í A Magadan, _ ■
(RÚSSLAND)
Okhotska-
S hqf
Sakhaiín-
eyja
ivostok \N
- U*'
T KÓREA
Seoul
Tókýó
JAPAN
} * t
Kamtjakaskagi
°1
500-
1000 km -
K Y R R A H A
Kúrileyjar
RÚSSNESK varðskip skutu í gær á japanska
togara við Kúrileyjar. Eyjarnar eru hluti af
1.200 kílómetra löngu belti 56 eyja sein ligg-
ur frá suðurodda Kamtsjatka-skagans í Rúss-
landi að norðurodda Hokkaidó-eyju í Japan.
Varða þær mörk Okhotskhafs og Kyrrahafs.
Samsíða eyjunum liggur Kúriiállinn, 2.900
kíiómetra gjá þar sem dýpi er mest 10.542
metrar. Kúrileyjar eru liluti af eldfjallabelti
sem umlykur Kyrrahafið og eru 35 af a.m.k.
100 eldfjöllum enn virk. Jarðskjálftar og flóð-
bylgjur eru tíðar. Veðurfar er óvægið, vetur-
inn langur, kaldur og snjóþungur og sumarið
svalt, votviðrasamt og þoka flesta daga. íbúar
liafa framfæri af fiskveiðum, einkum krabba-
veiðuin. Hollenskir landkönnuðir fundu Kúri-
leyjar 1634 en Rússar námu þar land á 17.öld
Á rússnesku kallast eyjarnar Kúrílskíje
ostrova en Chishima-retto á japönsku.
CANDY UPPÞVOTTAVÉL
^ - 5 þvottakerfi
► - Mál 85- 90x60x60
► - Hljóðlát og
sparneytin
► - Tvær hæðarstillingar fyrir
efri körfuna
► - Sjálfhreinsandi sigti
^ - Vatnsnotkun 22 Itr
► - Rafmagnsnotkun ca.1,6 kw
FRÍ HEIMSENDING
I