Morgunblaðið - 03.11.1994, Síða 9

Morgunblaðið - 03.11.1994, Síða 9
MORGUNBLÁÐIÐ FIMMTUDÁGUR 3. NÓVEMBER 1994 9 FRÉTTIR Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar á fylgi flokkanna Næstum fjórðungur kvenna styður Jóhönnu SUNDURGREINING á niðurstöð- um könnunar á fylgi stjórnmála- flokkanna, sem Félagsvisindastofn- un gerði fyrir Morgunblaðið i síð- ustu viku, sýnir að fylgi flokka meðal karla og kvenna er mjög misjafnt. Þannig styðja 23% kvenna væntanlegt framboð Jóhönnu Sig- urðardóttur, en um 17% karla. Al- þýðuflokkurinn hefur hins vegar 8,1% fylgi hjá körlum en ekki nema 2,9% hjá konum. Stuðningur við Jóhönnu er minnstur í yngsta ald- urshópnum, en Framsóknarflokkur- inn nýtur stuðnings fjórðungs þess hóps, sem er meira en i öðrum ald- ursflokkum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur stuðning 39,3% karla og 27,3% kvenna. Alþýðubandalagið er eini flokkurinn, sem hefur nokkuð jafn- an stuðning hjá báðum kynjum, eða á milli 13 og 14%. Kvennalistinn hefur 17,9% fylgi meðal kvenna en 2,1% hjá körlum. 20% karla styðja Framsóknarflokkinn en 13,5% kvenna. Sjálfstæðisflokkur sterkastur hjá elzta og yngsta fólkinu Ef litið er á skiptingu svarenda í könnuninni eftir aldri, kemur fram að Jóhanna Sigurðardóttir á hlut- fallslega minnstan stuðning í yngsta aldurshópnum, 18-24 ára, eða 12,6%. Kvennalistinn hefur mjög lítinn stuðning í þeim aldurs- hópi, 1,2%. Sjálfstæðisflokkurinn er sterkastur hjá elzta fólkinu með |42% stuðning og því yngsta, þar þem 38% segjast styðja flokkinn, en hefur hins vegar ekki nema Í24,9% stuðning þeirra, sem eru á aldrinum 35-44 ára. Alþýðubanda- jagið hefur nokkuð jafnan stuðning í öllum aldursflokkum nema þeim elzta, 60-75 ára, þar sem 7,6% ’styðja flokkinn. Framsóknarflokkurinn er sterk- astur í yngsta aldurshópnum með 25,3% stuðning, en í öðrum hópum er stuðningur við hann 14 til 17,5%. Fylgi Alþýðuflokksins er mest um 8% hjá yngsta aldurshópnum og fólki á aldrinum 35-44 ára, og minnst hjá þeim sem eru 45-59 ára, 2,8%. Fylgi flokkanna var einnig greint eftir starfstéttum. Fátt kemur á óvart í þessari sundurgreiningu. Framsóknarflokkurinn hefur hefð- Alþýðuflokkur 8,0 Framsóknarflokkur 25,3 Sj álfstæðisflokkur 38,0 Alþýðubandalag 15,0 Kvennalisti 1,2 Jóhanna Sigurðard. 12,6 Aðrir flokkar 0,0 Alls Fjöldi 100% 137 bundinn stuðning meðal bænda, og Sjálfstæðisflokkurinn hefur 50% fylgi hjá sérfræðingum og atvinnu- rekendum. Kvennalisti hefur lang- mest fylgi hjá skrifstofu- og þjón- ustufólki, eða 25%. Fylgi Jóhönnu Sigurðardóttur er mest meðal verka- og afgreiðslufólks eða 24,5%, en meðal bænda og sjó- manna 10,7% og sérfræðinga og atvinnurekenda (12,8%). 5,3 8,2 2,8 5,4 15,9 14,3 17,5 15,3 32,0 24,9 35,7 42,4 13,9 15,0 15,4 7,6 11,9 13,5 5,6 11,9 19,8 22,5 23,1 17,4 1,3 1,5 0,0 0,0 100% 200 100% 177 100% 179 100% 118 Alþýðufl. Framsóknarfl. Sjálfslæðisfl. Alþýðubandal. Kvennalisti JóhannaS. Tafla 2 Hvað myndu menn kjósa í alþingiskosningum nú? Þeirsem taka afstöðu, flokkað eftir aldri 18-24 25-34 35-44 45-59 60-75 ára ára ára ára ára Stakir jakkar Vesti Síðbuxur mikið úrval 100% ull 100% bómull Riflaflauel Ull/Polyester Stretchefni Plls margar lengdir Peysur Frá v=ulwiline úlpur með ekta skinni Frakkar með lausu ullarfóðri úlpukápur með hettu Frá Geissler Kápur ull/kasmír Dragtir 100% uil stakirjakkar Uéumv tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi Opið daglega frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 10-14. Frá GARDEUR Stretchbuxur í úrvali úr ull og polyester Stærðir 36-48 með og ón teygju undir il Bómullorbolur fylgir með Eiðistorgi 13, 2. hæð, yfir almenningstorginu S. 23970. Opið laugard. kl. 11—16. mMTEL MISSELON einangrun.. á öll rör og tanka! V. - líka frystilögnum. Reykjavík HafnarfirSi Hentar öllum lögnum Engin rakadrægni. Níðsterkt yfirborð. Stenst ströngustu staðla. y 'ELTOR <lí Vinnuvernd í verki ...ÞIN VEGNA! Skeifan 3h - Sfmi 81 26 70 - FAX 68 04 70

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.