Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.11.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLÁÐIÐ FIMMTUDÁGUR 3. NÓVEMBER 1994 9 FRÉTTIR Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar á fylgi flokkanna Næstum fjórðungur kvenna styður Jóhönnu SUNDURGREINING á niðurstöð- um könnunar á fylgi stjórnmála- flokkanna, sem Félagsvisindastofn- un gerði fyrir Morgunblaðið i síð- ustu viku, sýnir að fylgi flokka meðal karla og kvenna er mjög misjafnt. Þannig styðja 23% kvenna væntanlegt framboð Jóhönnu Sig- urðardóttur, en um 17% karla. Al- þýðuflokkurinn hefur hins vegar 8,1% fylgi hjá körlum en ekki nema 2,9% hjá konum. Stuðningur við Jóhönnu er minnstur í yngsta ald- urshópnum, en Framsóknarflokkur- inn nýtur stuðnings fjórðungs þess hóps, sem er meira en i öðrum ald- ursflokkum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur stuðning 39,3% karla og 27,3% kvenna. Alþýðubandalagið er eini flokkurinn, sem hefur nokkuð jafn- an stuðning hjá báðum kynjum, eða á milli 13 og 14%. Kvennalistinn hefur 17,9% fylgi meðal kvenna en 2,1% hjá körlum. 20% karla styðja Framsóknarflokkinn en 13,5% kvenna. Sjálfstæðisflokkur sterkastur hjá elzta og yngsta fólkinu Ef litið er á skiptingu svarenda í könnuninni eftir aldri, kemur fram að Jóhanna Sigurðardóttir á hlut- fallslega minnstan stuðning í yngsta aldurshópnum, 18-24 ára, eða 12,6%. Kvennalistinn hefur mjög lítinn stuðning í þeim aldurs- hópi, 1,2%. Sjálfstæðisflokkurinn er sterkastur hjá elzta fólkinu með |42% stuðning og því yngsta, þar þem 38% segjast styðja flokkinn, en hefur hins vegar ekki nema Í24,9% stuðning þeirra, sem eru á aldrinum 35-44 ára. Alþýðubanda- jagið hefur nokkuð jafnan stuðning í öllum aldursflokkum nema þeim elzta, 60-75 ára, þar sem 7,6% ’styðja flokkinn. Framsóknarflokkurinn er sterk- astur í yngsta aldurshópnum með 25,3% stuðning, en í öðrum hópum er stuðningur við hann 14 til 17,5%. Fylgi Alþýðuflokksins er mest um 8% hjá yngsta aldurshópnum og fólki á aldrinum 35-44 ára, og minnst hjá þeim sem eru 45-59 ára, 2,8%. Fylgi flokkanna var einnig greint eftir starfstéttum. Fátt kemur á óvart í þessari sundurgreiningu. Framsóknarflokkurinn hefur hefð- Alþýðuflokkur 8,0 Framsóknarflokkur 25,3 Sj álfstæðisflokkur 38,0 Alþýðubandalag 15,0 Kvennalisti 1,2 Jóhanna Sigurðard. 12,6 Aðrir flokkar 0,0 Alls Fjöldi 100% 137 bundinn stuðning meðal bænda, og Sjálfstæðisflokkurinn hefur 50% fylgi hjá sérfræðingum og atvinnu- rekendum. Kvennalisti hefur lang- mest fylgi hjá skrifstofu- og þjón- ustufólki, eða 25%. Fylgi Jóhönnu Sigurðardóttur er mest meðal verka- og afgreiðslufólks eða 24,5%, en meðal bænda og sjó- manna 10,7% og sérfræðinga og atvinnurekenda (12,8%). 5,3 8,2 2,8 5,4 15,9 14,3 17,5 15,3 32,0 24,9 35,7 42,4 13,9 15,0 15,4 7,6 11,9 13,5 5,6 11,9 19,8 22,5 23,1 17,4 1,3 1,5 0,0 0,0 100% 200 100% 177 100% 179 100% 118 Alþýðufl. Framsóknarfl. Sjálfslæðisfl. Alþýðubandal. Kvennalisti JóhannaS. Tafla 2 Hvað myndu menn kjósa í alþingiskosningum nú? Þeirsem taka afstöðu, flokkað eftir aldri 18-24 25-34 35-44 45-59 60-75 ára ára ára ára ára Stakir jakkar Vesti Síðbuxur mikið úrval 100% ull 100% bómull Riflaflauel Ull/Polyester Stretchefni Plls margar lengdir Peysur Frá v=ulwiline úlpur með ekta skinni Frakkar með lausu ullarfóðri úlpukápur með hettu Frá Geissler Kápur ull/kasmír Dragtir 100% uil stakirjakkar Uéumv tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi Opið daglega frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 10-14. Frá GARDEUR Stretchbuxur í úrvali úr ull og polyester Stærðir 36-48 með og ón teygju undir il Bómullorbolur fylgir með Eiðistorgi 13, 2. hæð, yfir almenningstorginu S. 23970. Opið laugard. kl. 11—16. mMTEL MISSELON einangrun.. á öll rör og tanka! V. - líka frystilögnum. Reykjavík HafnarfirSi Hentar öllum lögnum Engin rakadrægni. Níðsterkt yfirborð. Stenst ströngustu staðla. y 'ELTOR <lí Vinnuvernd í verki ...ÞIN VEGNA! Skeifan 3h - Sfmi 81 26 70 - FAX 68 04 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.