Morgunblaðið - 03.12.1994, Page 12

Morgunblaðið - 03.12.1994, Page 12
12 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Upplýsingamiðstöð um eitranir opnuð á Borgarspítalanum Alhliða upplýsingar um eiturhrif o g meðferð UPPLYSINGAMIÐSTOÐ um eitranir var opnuð við Borgar- spítalann fimmtudaginn 1. des- ember. Á stöðinni varða veittar verða upplýsingar og ráðgjöf í eitrunartilfellum. Samkvæmt könnunum sem gerðar hafa ver- ið eru fyrirspumir til slysa- deildar Borgarspítalans vegna eitrana í flestum tilfelllum vegna barna yngri en fimm ára. Algengustu efnin sem börn höfðu tekið vom þvottaefni, tóbak og lyf. Samvinna við marga aðila Upplýsingastöðinni er ætlað að vera liður í því að bjarga mannslífum og koma í veg fyrir varanlegan skaða og heilsutjón af völdum eitrana. Borgarspít- alninn hefur gerst áskrifandi að gagnagrunni á geisladiskum með upplýsingakerfi um ly f ög eiturefni þar sem sérfræðingar á hverju sviði standa á bák við úrvinnslunn. Þar má finna áí- hliða upplýsingar m.a. um verk- un, eiturhrif og meðferðarúr- ræði og era upplýisngamar endurnýjaðar ársfjórðungslega Upplýsingamiðstöðin verður rekin í samvinnu slysadeddar, lyflækningasviðs, apóteks og rannsóknadeildar Borgarspítal- ans, og Rannsóknastofu Há- skóla Islands í lyfjafræði, en að öðra leyti verður byggt á þeirri starfsemi sem fyrir er á spítal- anum. Einnig hefur verið byggt upp samstarf spítalans og Slökkviliðs Reykavíkur til að bregðast við bráðatilfellum. Heilbrigðisráðherra veitti sérstakri 2 millj. kr. fjárveit- ingu til verkefnisins og í fjár- lagafrumvarpi fyrir næsta ár er gert ráð fyrir 5 miiy. kr. í rekstur miðstöðvarinnar á næsta ári. Verður eitrunarmiðstöðin opin allan sólarhringinn og er símanúmer hennar 5696670. BRYNJÓLFUR Mogenseii, fdr- stöðulæknir á tíórgarspítálán- um, og Pálína Ásgeirsdóttir hjúkrunardeildarstjóri við tölvu upplýsingamiðstöðv- arinnar. Spítalinn er áskrif- andi að gagnagrunni með upp- lýsingum um Iyf og eiturefni. Uppiýíinjiwiíiáöi um eltronír s 53 569-6670 Borgarstjóri segir erfiða pólitíska ákvörðun hafa verið nauðsyn Kostimir holræsagjald, minni framkvæmdir eða lántaka Minnihlutinn segir aldraða og barn- margar fjölskyldur fara illa út úr skattlagningunni INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, mælti fyrir reglugerð um holræsagjald á fundi borgar- stjórnar á fimmtudag. Hún sagði gjaldið nauðsynlegt til að standa straum af áframhaldandi holræsa- framkvæmdum enda hefðu tekjur borgarinnar farið heldur minnkandi, rekstrarkostnaður og skuldir hækk- að á undanfömum árum. Árni Sigf- ússon, borgarfulltrúi, tók fram að aldraðir sem ættú erfitt með að losna við stórt húsnæði og bammargar íjölskyldur færu sérstaklega illa út úr skattlagningunni. Reglugerðin er í fimm liðum og ex gert ráð fyrir að árlega sé 0,15% af heildarfasteignamati fasteigna greitt í holræsagjald. Borgarstjórn getur hækkað eða lækkað gjaldið um allt að 50% án þess að Ieita þurfi staðfestingar ráðuneytis. Hol- ræsagjaid fellur í gjalddaga 15. jan- úar ár hvert og skal innheimta með sama hætti og fasteignagjöld. Hús- eigandi og lóðarhafi, lóðareigandi, ef um eignarlóð er að ræða, bera ábyrgð á greiðslu holræsagjalds og er gjaldið með lögveði í lóð og mann- virkjum. Gjalddögum fasteigna- gjalda fjölgað Ingibjörg sagði að vegna erfiðrar fjárhagsstöðu borgarinnar hefðu borgaryfirvöld staðið frammi fyrir þremur kostum vegna fyrirliggjandi holræsaframkvæmda. Hægt hefði verið að draga verulega úr holræsa- framkvæmdum, taka lán eða leggja á holræsagjald. Sjálfstæðismenn hefðu líklega bmgðist við vandanum með því að taka lán en tekin hefði verið sú erfiða pólitíska ákvörðun á leggja á holræsagjald enda væru framkvæmdirnar nauðsynlegar. Nefndi Ingibjörg í því sambandi að aðeins væri verið að uppfylla lág- markskröfur EES á þessu sviði. Sagði hún að til þess að létta fólki róðurinn yrði gjalddögum fasteigna- gjalda fjölgað en þeir hafa verið þrír á ári hingað til. Áður en Ingibjörg sté úr pontu lýsti hún yfir furðu sinni á ábyrgð- arleysi sjálfstæðismanna í bókunum borgarráðs. Þeir gagnrýndu í sífelldu en kæmi ekki með tillögur til lausn- ar., Árni Sigfússon sagði að meiri- hluti R-lista héldi því fram að með HÚ SEIGEND AFÉLAGIÐ hefur skorað á borgaryfirvöld að hætta við öll áform um álagningu hol- ræsagjalds á fasteignir, en í álykt- un stjórnar félagsins er því mót- mælt harðlega að álögur á húseig- endur í Reykjavík verði enn aukn- ar með boðuðu holræsagjaldi. Þessi fyrirhugaða álagning muni hafa í för með sér nálægt 25% hækkun á fasteignagjöldum í borginni. Fasteignagjöld séu öðr- um þræði álögur á spamað fólks sem það eigi í fasteignum sínum og hins vegar álögur á skuldir þess. Því sé um tví- eða margskött- un að ræða og öllum megi vera ljóst hversu óréttlátt það sé. í ályktun stjórnar Húseigend- afélagsins segir m.a. að miklar álögur á fasteignir séu óeðlilegar og óréttlátar af ýmsum ástæðum. í fyrsta lagi sé álagningin óháð álagningu holræsagjalds væri verið að bregðast við fortíðarvanda Sjálf- stæðismanna. Staðreyndin væri hins vegar sú áð verið væri að safna 500 til 600 milljónum króna til að standa straum að nokkrum af gylliboðum R-listans fyrir kosningarnar í vor. Ekki væri hægt að krefja Sjálfstæð- ismenn um hvernig þeir ætluðu að fjármagna þessi gylliboð R-listans. tekjum og komi sérstaklega illa við eldra fólk og barnmargar fjöl- skyldur. í öðru lagi sé verið að skattleggja að hluta til sparnað fólks sem það hafi áður greitt skatta og skyldur af. í þriðja lagi séu fasteignagjöld óréttlát gagn- vart atvinnurekstri vegna þess að um mismunun sé að ræða eftir því hvort atvinnurekstur þurfi mikið eða lítið húsnæði undir starf- semi sína. Hækkun húsaleigu óhjákvæmileg Þá bendir Húseigendafélagið á og leggur sérstaka áherslu á að fasteignagjöld séu reiknuð af fast- eignamatsverði eigna sem aftur miðist við staðgreiðsluverð þeirra. I fasteignamatsverðinu sé ekkert tillit tekið til áhvílandi lána á eign- um, en það sé þó öllum ljóst að „Skattaleikur" Árni talaði um skattaleik R-listans og lagði áherslu á að með holræsa- gjaldinu hækkuðu fasteignagjöld um 26%. Gjaldið væri ekki tekjutengd heldur færi eftir verðmæti fasteign- ar og færu aldraðir sem ættu erfitt með að losna við rúmt húsnæði og barnamargar fjölskyldur sem eðli málsins samkvæmt þyrfti stóru hús- næði að halda sérstaklega illa út úr skattlagningunni. Reglugerðin kemur til annarrar og síðari umræðu á næsta fundi borgarstjórnar. veðskuldir á fasteignum séu mikl- ar og hafi hækkað mjög verulega á undanförnum árum. í flestum tilfellum sé nettóeign fólks mikið minni en nemur fasteignamats- verði eigna. Það megi því með gildum rökum halda því fram að með fasteignagjöldum sé ekki síð- ur verið áð skattleggja skuldir fólks en eignir þess. Hækkun fasteignagjalda í formi álagningar holræsagjalda þýði einnig að húsaleiga muni óhjá- kvæmilega hækka að sama skapi, og væntanlegar húsaleigubætur muni því að nokkru leyti fara til að greiða þessar auknu álögur. Samkvæmt þessu muni húsaleigu- bæturnar fara úr borgarsjóði og renna síðan aftur inn í hann gegn- um holræsin með viðkomu hjá leigjendum og leigusölum. Húseigendafélagið mót- mælir holræsagjaldi F orstjóri Kirkju- garðanna SR. ÞÓRSTEINN Ragnarsson hefur verið ráðinn forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurpróf- astsdæmis. Hann tekur við starfinu 1. janúar,_ en þá lætur Ásbjörn Bjömsson af starfínu vegna aldurs. Umsækjend- ur um starfið voru 33 tals- ins. Sr. Þór- steinn er fæddur á Ak- ureyri 1951, sonur Herdísar Helgadóttur hjúkrunarfræðings og Ragnars fjalars Lárussonar, prófasts og sðknafþfests í Hallgrlnispresta- Káiii: Þórsteinn láilk Cánd. the- ol. prófi frá HÍ 1978 og þfófi í viðskiþtá- Ög rekstraffræðum frá Endurmenntunarstofnun HÍ 1991. Hann var sóknarprestur í Miklabæjarprestakalli 1978- 1984, deildarstjóri viðskipta- deildar Rafmagnsveitu Reykja- víkur frá 1984 og safnaðar- prestur Óháða safnaðarins frá 1985. Eiginkona sr. Þórsteins er Elsa Guðmundsdóttir banka- ritari og eiga þau fjórar dætur. Framsóknarflokkur Norðurlandi vestra Prófkjör 13. og 14. janúar FRAMBOÐSFRESTUR vegna prófkjörs framsóknarmanna á Norðurlandi vestra rann út 1. desember. Á kjördæmisþingi flokksins var samþykkt að ekki yrði gengið til prófkjörs nema a.m.k. átta frambjóðendur gæfu sig fram til þátttöku. Þorsteinn Ásgrímsson, formaður kjör- nefndar, sagði að prófkjörsdag- ur hefðu verið valdir 13. og 14. janúr nk. en ekki hefði enn verið tekin ákvörðun um frek- ari útfærslu, svo sem utankjör- staðakosningu, kjörstaði ofl. Eftirtaldir hafa ákveðið að taka þátt í prófkjörinu: Elín R. Líndal, Lækjarmóti, V-Hún., Gunnar Bragi Sveinsson, Sauð- árkróki, Herdís Sæmundardótt- ir, Sauðárkróki, Magnús B. Jónsson, Skagaströnd, Páll Pét- ursson, Höllustöðum, A-Hún., Stefán Guðmundsson, Sauðár- króki, Sverrir Sveinsson, Siglu- firði og Valur Gunnarsson, Hvammstanga. Skuld Al- þýðuflokks 11 milljónir ALÞÝÐUFLOKKURINN skuldar um 11 milljónir króna og eigið fé flokksins er jákvætt um 2 milljónir. Þetta kemur fram í yfirliti yfír fjármál Al- þýðuflokksins sem birt voru í Alþýðublaðinu í gær. A fjárhagsárinu 1. september 1992 til 31. ágúst 1994 voru tekjur og útgjöld flokksins tæp- lega 42 milljónir. Tekjurnar skiptast þannig að tæpar 30 milljónir eru útbreiðslustyrkir, sérfræðiþjónusta er 4,2 milljón- ir, fjárframlög og happdrætti skila 4,8 milljónum og framlög flokksmanna og félaga nema 3,1 milljón. Sr. Þórsteinn Ragnarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.