Morgunblaðið - 03.12.1994, Page 21

Morgunblaðið - 03.12.1994, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 21 Vanskil dýrari hjá Eurocard EINAR S. Einarsson, forstjóri Visa, segir að þrátt fyrir þá gjald- skrárhækkun,' sem boðuð hefur verið um áramótin hjá Visa, verði árgjöld almennra greiðslukorta ekki hærri en þau hafa verið hjá Eurocard sl. fjögur ár. Vanskila- gjöld yrðu áfram lægri hjá Visa en samkeppnisaðilanum, eða 750 kr. hjá Visa á móti 1.550 kr. hjá Eurocard, þurfi að koma til ítrek- unar- og innheimtubréfa. 2.500 kr. ef um útvegun neyðar- korts er að ræða. Samkvæmt upplýsingum frá Eurocard hafa engar ákvarðanir verið teknar um gjaldskrár- hækkanir á þeim bæ, en þar nem- ur árgjald almennra korta 1.800 kr., eins og það verður hjá Visa frá og með áramótum. Atlaskortið er 50 kr. ódýrara en Farkort Visa og árgjald Gullkorta er hið sama hjá báðum aðilum, 7.500 kr. Morgunblaðið/Sig. Jóns. HELGA Guðmundsdóttir og Svanur Ingvarsson. Með þeim er sonur Svans, Ari Steinar, sem heldur á nýsmíðuðum vörubíl. Græna greinin Selfossi - Nýlega var opnuð á Austurvegi 52 á Selfossi verslun með listmuni og gjafavörur, Græna greinin. Eigendur hennar eru Helga Guðmundsdóttir og Svanur Ingvarsson. I versluninni eru á boðstólum ýmsir listmunir og gjafavörur sem Helga hefur sjálf unnið ásamt listmunum og gjafavörum sem hún selur fyrir fólk úr héraðinu. Svanur sonur hennar sem er trésmiður smíðar tréleikföng, bíla og fleira, sem seld eru í versluninni. Árgjöld almennra Visa-korta hækka um 50 krónur, úr 1.750 í 1.800 kr. Árgjöld Farkorta hækka um 150 krónur, úr 3.800 í 3.950 kr., Gullkorta um 500 krónur, úr 7.000 í 7.500 kr. og Gull-við- skiptakorta um 1.500 krónur, úr 7.000 í 8.500 kr. Útskriftargjöld ef greitt er með gíró-seðli hækka um 25 kr. og verða þau 160 kr., en eru óbreytt, 60 kr., ef um bein- greiðslur á bankareikninga er að ræða. Með því að hagnýta sér þær geta korthafar sparað sér 1.200 kr. á ári. Ný gjöld vegna neyðar- þjónustu erlendis eru 1.500 kr. fyrir útborgun neyðarfjár, en V/SA Árgjald fyrir... Kr. Almennt kort 1.800 Farkort 3.950 Gullkort 7.500 Silfur-viðskiptakort 4.500 Gull-viðskiptakort 8.500 Vanskilagjald 150 ítrekunargjald 250 Aðvörunargjald 350 Árgjald fyrir... Kr. Almennt kort/Samkort 1.800 Fyrirtækjakort 1.800 Sportkort 3.300 Atlas-kort 3.900 Gullkort 7.500 Gull-fyrirtækjakort 7.500 (trekunarbréf 450 ítrekunargjald 350 Innheimtubréf 750 Nýja efnalaugin kaupir nýja vél NYJA efnalaugin í Ármúla hefur tekið í notkun vél sem hreinsar leður, rúskinn og annan viðkvæm- an fatnað. í fréttatilkynningu seg- ir að vélin hreinsi fatnað á vist- vænan hátt. Vélin er frá Wascator, sem hef- ur þróað þvotta- og þurrkunar- kerfí fyrir viðkvæman þvott. Var þróunarverkefnið unnið í sam- vinnu við þýskt þróunarfyrirtæki á þessu sviði. í fréttatilkynningú segir að Wascator FLE FC sé fyrsta vél sinnar gerðar hér og byggi á tíðnistýrðum mótor sem gerir kleift að stjórna tromlu stig- laust frá minnsta hraða upp í há- þeytivindu. í Bankabókinni fer lesandinn á bak viö tjöldin í peningastofnunum landsins í fylgd með Nóra, sögu- manninum ún „Kolkrabbanum", og fæn m.a. að gægjast inn þan sem útvalin stónmenni á þneföldum náöhennalaunum sitja í góöu yfinlæti við að ákveöa vexti, venðbætun og þjónustugjöld handa þén að bonga. Vissin þú að útlánatöp síðustu þniggja ána jafngilda venðmasti allnan byggðan í Bneiðholti? Vissin þú að Seðlabankakónguninn van sömuleiðis stjónnanfonmaðun þess fynintækis sem sló metið i tapnekstni á íslandi 1 393 og skuldan meina en allun íslenski sjávanútveguninn samanlagt? Nóri fer á kostum og frændfólk hans er ekki að skafa utan af þuí frekar en fyrri daginn. HVÍTA HÚSIO / SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.