Morgunblaðið - 03.12.1994, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 03.12.1994, Qupperneq 46
46 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR__________ Annar sunnudagur í jólaföstu Morgunblaðið/Arnór ÞRIGGJA kvölda hraðsveitakeppni stendur yfir hjá Bridsfélagi Kópavogs. Eftir tvö kvöld hefir sveit Þrastar Ingimarssonar tekið forystuna. Keppninni lýkur næstkomandi fimmudags- kvöld. Spilað er í Þinghól. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Börn úr 10-12 ára starfinu sýna helgileik. Guðsþjónusta kl. 14.00 á vegum Kirkju heyrnarlausra. Yngstu börnin og fermingarbörnin taka þátt í messunni. Táknmálskór- inn syngur undir stjórn Eyrúnar Ól- afsdóttur. Barnastarf í safnaðar- heimilinu á sama tíma. Sr. Miyako Þórðarson og sr. Ingunn Hagen. Hrafnista: Guðsþjónusta kl. 14.00. Árni Bergur Siggrbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Ein- söngvari Guðrún Jónsdóttir. Ræðu- maður Jón Baldursson, læknir. Kirkjukórinn flytur aðventutónlist. Unglingar annast hljóðfæraleik. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. Barnastarf í safnaðarheimilinu á sama tíma. Sunnudagaskóli í Vesturbæjarskóla kl. 13.00. Skírnarguðsþjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Jakob A. Hjálmars- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.00. Einsöngur Elín Ósk Óskarsdóttir. Maríanna Másdóttir leikur á þverflautu. Rangæingakórinn kemur í heimsókn. Organisti Kjartan Ólafsson. Gylfi Jónsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Prestur sr. Kjarlan Örn Sigurbjörnsson. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnasamkoma kl. 11.00. Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Frið- riks S. Kristinssonar. Sr. Karl Sigur- björnsson. Kl. 17.00. Aðventutón- leikar Mótettukórs Hallgrímskirkju. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Messa kl. 14.00. Organ- isti Pavel Manasek. Tómas Sveins- son. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11.00. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Gradualekór Langholts- kirkju syngur. Barnastarf í safnaðar- heimilinu á sama tíma. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Eldri deild Bjöllusveitar leikur undir stjórn Karenar Sturlaugsson. Organisti Jónas Þórir. Barnastarf á sama tíma. Aðventukvöld kl. 20.00. Sr. Sigurður Sigurðsson vígslubiskup flytur ræðu. Kór Laugarnesskólans syngur undir stjórn Bjargar Ólínu- dóttur og kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Jónasar Þóris. Heitt súkkulaði og smákökur eftir stund- ina. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Opið hús frá kl. 10.00. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14.00. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Organisti Viera Gulasciova. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludóttur og Sigurlínar ívarsdóttur. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Barnakór Árbæjar- sóknar syngur. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organleikari Sigrún Stein- grímsdóttir. Aðventusamkoma kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Ræðu- maður kvöldsins sr. Heimir Steins- son gtvarpsstjóri. Veitingar að sam- komunni lokinni. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Altarisganga. Gerðubergskórinn syngur. Kaffisala kirkjukórsins eftir messu. Samkoma ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Organisti Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Barnasamkoma í Digraneskirkju kl. 11.00. Guðsþjón- usta kl. 14.00. Þorbergur Kristjáns- son. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11.00. Prestur Hreinn Hjartarson. Einsöngur: Kristín R. Sig- urðardóttir. Organisti Lenka Máté- ová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Ragnar og Ágúst. Kl. 15.00. Tónleikar. Orgelleikur Lenka Máteová. Einsöngur: Ragnheiður Guðmundsdóttir og Kristín R. Sigurð- ardóttir. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.00. Umsjón Valgerð- ur, Hjörtur og Rúna. Ljósamessa kl. 14.00. Æskulýðsfélagar aðstoða. Organisti Bjarni Þór Jónatansson. Vigfús Þór Arnason. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 í tilefni af 25 ára afmæli Hjálparstofn- unar kirkjunnar. Jónas Þórisson fram- kvæmdastjóri flytur ávarp og annast ritningarlestur ásamt Jóhannesi Tómassyni. Sr. theol. Sigurbjörn Ein- arsson biskup prédikar. Einsöngur: Sigríður Gröndal. Söngtríó: Aðalheið- ur Magnúsdóttir, Gréta Jónsdóttir og Sigríður Gröndal. Trompetleikur: Einar Jónsson. Kór Hjallakirkju syng- ur. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11.00. Litli kór Kársnes- skóla syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Nemendur úr söng- deild Tónlistarskóla Kópavogs flytja helgileikinn: Hin fyrstu jól, undir stjórn Önnu Júlíönu Sveinsdóttur söngkennara. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Kirkjudagur Selja- sóknar. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organ- isti Kjartan Sigurjónsson. Aðventu- kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Kór Fjölbrautaskólans syngur. Að- ventuljósin tendruð. Eftir athafnir verður kynning á starfi kirkjunnar. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: (Lúk. 21.) Teikn á sólu á tungli. FRÍKIRKJAN, Rvík: Laugardag kl. 16 opið hús fyrir 8-12 ára í safnaðar- heimilinu. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK við Holtaveg: Fjöl- skyldusamkoma sunnudag kl. 16.30 við Holtaveg. Stúlkur frá yd KFUK við Holtaveg sýna söngleikinn Jónas. Hugleiðingu hefur Hrönn Sigurðar- dóttir. Magnús Baldvinsson, óperu- söngvari, syngur. Gæsla fyrir yngstu börnin á meðan samkoman er. Eftir samkomu mun sr. Jónas Gíslason selja og árita bók sína „Hver morg- unn nýr". Djús og kaffi á boðstólum eftir samkomu. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga messa kl. 18.30. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelffa: Brauðsbrotning kl. 11. Ræöumaður Hafliði Kristinsson. Almenn sam- koma kl. 16.30. Ræðumaður Guðni Einarsson. Barnasamkoma og bar- nagæsla á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Ann Merethe og Sven stjórna og tala. Aðventusam- koma kl. 20. Hafliði Kristinsson talar. FÆR. sjómannaheimilið: Samkoma sunnudag kl. 17. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Altarisganga. Kirkjuganga Álafosskórsins. Barna- starf í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. REYNIVALLASÓKN: Á morgun, sunnudag, verður haldið aðventu- kvöld í Félagsgarði í Kjós sem hefst kl. 20.30. Á dagskrá verður söngur kirkjukórsins undir stjórn Páls Helga- sonar, einnig söngur barnakórs As- garðsskóla, þá flytja börn úr Ás- garðsskóla helgileik undir stjórn Dóru Ruf, lesin verður jólasaga og fluttur þáttur í máli og myndum um boðskap aðventunnar. Loks verður boðið upp á heitt súkkulaði og pipar- kökur. Gunnar Kristjánsson. GARÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli í Kirkjuhvoli kl. 13. Guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 11. Nemendur úr Hofstaðaskóla taka þátt í athöfninni. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Aðventu- samkoma kl. 20.30. Anna Pálína Árnadóttir syngur við undirleik Gunn- ars Gunnars'sonar. Álftaneskórinn syngur undir stjórn Johns Speight. Organisti Þorvaldur Björnsson. Fermingarbörn tendra aðventuljós. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sig- urður Helgi Guðmundsson. H AFN ARFJARÐARKIRKJ A: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða. Barnakórinn syngur. Organisti Helgi Bragason. Þórhildur Ólafs. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11.00. Aðventu- samkomá kl. 20.30. Anna Pálína Árnadóttir syngur undir stjórn Gunn- ars Gunnarssonar. Birgir Svan Sím- onarson rithöfundur les úr Ijóðum sínum og strengjasveit úr Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar flytur nokkur lög. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Kapellan lokuð um tíma vegna viðgerða. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Að- ventukvöld á morgun, sunnudag, kl. 20.30. Kór Innri-Njarðvíkurkirkju syngur. Einsöngur Hlíf Káradóttir. Nemendur úr Tónlistarskóla Njarð- víkur koma fram. Ræðumaður kvöldsins er Hrafnkell Óskarsson yf- irlæknir. Sóknarprestur. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í dag, laugardag, í Stóru-Vogaskóla kl. 11. Bjarni Þór Bjarnason. KEFLAVIKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Jólin nálgast. Munið skólabílinn. Aðventutónleikar Kórs Keflavíkurkirkju kl. 20.30. Einsöngur og kórsöngur. Flutt verða aðventu- og jólalög. Sr. Sigfús B. Ingvason flyt- ur hugleiðingu. Organisti og stjórn- andi Einar Örn Einarsson. Prestarnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Aðventukvöld kl. 20.30. Lúðrasveit, barnakórar, kirkju- kórinn, helgileikur o.fl. Stjórnendur: Malcolm Holloway, Kristín Sigfús- dóttir og Björg Hilmisdóttir. Tómas Guðmundsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Aðventukvöld kl. 20.30. Fjölbreytt tónlist. Árni Gunn- arsson, framkvæmdastjóri NLFÍ í Hveragerði, flytur hugleiðingu. Sókn- arprestur. E YRARBAKK AKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Aðventukvöld kl. 20.30. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa: Áð- ventukvöld kl. 21. Ræðu kvöldsins flytur Eyvindur Erlendsson, leikstjóri. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli kl. 11 og kl. 13.15 í Hraunbúðum. Guðsþjónusta kl. 14, altarisganga, barnasamvera í safnaðarheimili. Almenn samkoma KFUM og K í húsi félaganna og ungl- ingafundur KFUM og K í safnaðar- heimili kl. 20.30. H VAM MST ANGAKIRKJ A: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Aðventuhátið kl. 20.30. Kári Jónasson, fréttastjóri, Hrappstöðum, flytur hugvekju. Minnst verður heilagrar Lúsíu með Ijósagöngu fermingarbarna. Kirkju- kór Hvammstanga flytur kórverk og leiðir almennan söng undir stjórn Helga S. Ólafssonar, organista. Sunnudagaskólabörnin syngja jóla- söng við bjölluhljóm og með helgi- leik, eftir leiðsögn barnafræðaranna Guðrúnar Jónsdottur og Lauru Ann- Howser. ritningarlestur, bæn og Ijósastund í lok athafnarinnar. Krist- ján Björnsson. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Aðventuhá- tíð kl. 20.30. Kirkjukór Innra-Hólms- kirkju syngur undir stjórn Kristjönu Höskuldsdóttur, organista. Halldór Jónsson, héraðslæknir, flytur ræðu. Barnakór syngur og börn flytja helgi- leik. Einnig verður upplestur og syst- urnar Unnur og Kristín Sigurjónsdæt- ur leika á fiðlu. Sóknarprestur. ARKANESKIRKJA: ( dag, laugardag, helgistund barnastarfsins í kirkjunni kl. 11. Jólaföndur í safnaðarheimilinu á eftir til ki. 13.30. Stjórnandi Axel Gústafsson. Helgistund í kirkjunni á morgun, sunnudag, kl. 20.30. Að- ventuhátíð í safnaðarheimilinu Vina- minni. Einsöngur, hljóðfæraleikur, kórsöngur. Ræðumaður Bragi Þórð- arson bókaútgefandi. Fermingarbörn flytja þátt. Kl. 17 aðventuhátíð á dval- arheimilinu Höfða. Ræðumaður sr. Brynjólfur Gíslason. Einsöngur og kórsöngur. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta verður í Borgarneskirkju kl. 11.15. Aðventusamkoma í kirkjunni kt. 17. Árni Pálsson. BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Reykjanesmót í tvímenningi REYKJANESMÓT í tvimenningi verð- ur haldið laugardaginn 10. desember næstkomandi kl. 10.00 í hinu nýja og glæsilega húsi sem allir bridsspilarar hafa eignast að Þönglabakka 1 (BSÍ). Spilaður verður barometer og fer fjöldi spila eftir þátttöku. Keppnisgjald verð- ur það sama og í fyrra eða 1.500 kr. á spilara (3.000 kr. á parið). Keppnis- stjóri verður Kristján Hauksson. Við hvetjum alla spilara í Reykjanesum- dæmi að mæta á skemmtilegt mót í þessu nýja og glæsilega húsi BSÍ. Vinsamlegast skráið ykkur hjá Karli Einarssyni sími 92-37595, vinnusími 92-37477, Siguijóni Harðarsyni sími 91-651845, vinnusími 91-681332 eða hjá BSÍ fyrir 7. desember, sími 879360. Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 25. nóvember. 16 pör mættu, úrslit urðu: Eysteinn Einarsson - Kárti Siguijónsson 264 CyrusHjartarson-GarðarSigurðsson 248 EinarEinarsson-SvavarSigurðsson 236 Gunnþórunn Erlingsd. - Þorsteinn Erlingsson 230 Meðalskor 210 Þriðjudaginn 29. nóvember var spil- aður tvímenningur. 22 pör mættu, spilað var í tveim riðlum, A-B. Úrslit í A-riðli: (10 pör) Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 137 GarðarSigurðsson-CyrusHjartarson 121 JónStefánsson-ÞorsteinnLaufdal 121 EggertEinarsson-KarlAdolfsson 117 Meðalskor 108 B-riðill: (12 pör) Jósef Sigurðsson—Júlíus Ingibergsson 198 GunnþórunnErlingsd.-ÞorsteinnErIingsson 196 Þórólfur Meyvantsson—Eyjólfur Halldórsson 187 Ingiríður Jónsd.—Jóhanna Gunnlaugsd. 174 Meðalskor 165 LIONSKLÚBBURINN Fjögyn í Grafarvogi hefur gefið tölvu til heimilis innhverfra barna á Sel- tjamamesi og sjónvarp til Æsku- lýðsfélags Grafarvogskirkju. Á myndinni eru f.v.: Sighvatur Sigurðsson, núverandi formaður Lionskúbbsins Fjörgyns, Gísli Jóns- Bridskvöld byrjenda SL. ÞRIÐJUDAG 29. nóvember var Bridskvöld byrjenda og var spilaður eins kvölds tvimenningur að vanda. Úrslit kvöldsins urðu þannig: N/S-riðill: Álfheiður Gísladóttir—Pálmi Gunnarsson 151 Ámi Gunnarsson - Kristrún Kristjánsdóttir 139 Hallgrimur Markússon - Ari Jónsson 137 A/V-riðill: Jón Eyvindur Bjamason - Jóhann Jóhannsson 154 Þórdís Elinarsdóttir—Birgir Magnússon 138 FinnbogiGunnarsson-UnnarJóhannesson 128 Á hverjum þriðjudegi kl. 19.30 gengst Bridssambands íslands fyrir spilakvöldi sem ætluð eru byijendum og bridsspilurum sem ekki hafa neina keppnisreynslu að ráði. Spilaður er ávallt eins kvölds tvímenningur og spilað er í nýju húsnæði BSÍ við Þönglabakka 1 í Mjóddinni. Paraklúbburinn Sl. þriðjudag 29. nóvember hófst tveggja kvölda tvímenningur og urðu úrslit kvöldsins eftirfarandi: Gróa Eiðsdóttir—Júlíus Snorrason 190 Guðrún Jóhannesd. - Sigurður B. Þorsteinss. 184 Jónína Pálsdóttir - Rafn Thorarensen 169 Bryndis Þorsteinsd. - Sverrir Armannsson 167 Nk. þriðjudagskvöld verður spiluð seinni umferðin í tvímenningnum og spilað er í nýju húsi BSÍ við Þöngla- bakka 1. Bridsfélag Hafnarfjarðar Sl. mánudag 28. nóvember var spil- uð ein umferð í sveitakeppninni og er staða efstu sveita eftir tvær umferðir þannig: VinirKonna 63 Dröfn Guðmundsdóttir 61 Sævar Magnússon 57 Erla Siguijónsdóttir 55 Nk. mánudag kemur Bridsfélag kvenna í heimsókn og verður spiluð sveitakeppni á 10 borðum. Spilað er í íþróttahúsinu við Strandgötu og hefst spilamennskan kl. 19.30. Bridsdeild Rangæinga Hafinn er þriggja kvölda tvímenn- ingur. Staða efstu para: Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 201 SigurðurJónsson-SnorriMarkússon 180 Sigurleifur Guðjónsson - Sveinn Kristjánsson 177 Auðunn R. Guðmundss. - Ásmundur Omólfss. 171 son, ritari, Andrés Freys Gíslason, gjaldkeri, næstir eru Einar Þórðar- son, Svanur Ingimundarson og Vig- fús Þór Ámason, gjaldkeri sóknar- nefndar, • Valgerður Gísladóttir, kirkjuvörður, Jón Guðlaugsson og Þorsteinn Þorsteinsson úr sóknar- nefnd Grafarvogskirkju. Gjafir frá Lions- klúbbnum Fjörgyn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.