Morgunblaðið - 13.12.1994, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 5
OLAFUR
JOHANN
Brýrnar í Madisonsýslu er
mest selda bók síðustu ára í
Bandaríkjunum og var J
valin bók ársins af - ■ m
bandarískum bóksölum. Æ
„Ef þú lest aðeins eina Wm
bók á ári þá ætti það að
vera þessi.“ - Observer mMKMi
Nýjasta skáldsaga
Olafs Jóhanns Ólafssonar,
sem nú er efst á öllum
metsölulistum!
&8jS
Sniglaveislan /§§»
svíkur engan! ÆBm
.Forvitnileg ævísaga Péturs
H. Ólafsssonar sem Jónas
Jónasson útvarpsmaður
skráir. Þessi gustmikli J
samferðamaður dregur M
ekkert undan. J||
Eftirminnileg ÆM,
ævisaga!
Brýrnar í MadisonsýsLu
Sniglaveislan
-! Srai II
Hún er fimmtán, hann
sautján. Þau hittust í fyrsta
sinn á bensínstöð og eftir
það varð ekki aftur snúið. A
Unglingabók eins og L>ær
gerast bestar. Spennandi rjul
og grípandi frásögn. /c&a,
Fyrsta íslenska pastabókin.
Verðlaunaréttir, nýir réttir og
sígildir réttir. Einfaldar og
þægilegar leiðbeiningar J
ásamt glæsilegum 'ji
litmyndum af hverjum j ^
rétti. Bók sem allir /£m
pastaunnendur verða 4 TfáM
að eignast. Jjff2zÆ
Nýstárleg og forvitnileg bók þar
sem Jónas Ragnarsson rifjar upp
sögu lands og þjóðar hvern
einasta dag ársins. Eiguleg og Á
áhugaverð bók sem flett &
verður aftur og aftur! íffl
Magnað réttardrama eftir
metsöluhöfundinn
William J. Coughlin. i
Meistaralega fléttuð J/
atburðarás. Spennubók
í sérflokki. Æfja
Dagar íslands
J' ,980 i
Útgáfubækur Vöku'Helgafells nú fyrir jólin
hœkka ekki í verði og kosta því það sama
og hliðstæðar bækur um síðustu jól
- nema í þeim tilvikum þar sem
bókaverðið er lœgra en í fyrral
Kynntu þér okkar verð...
og fjölbreytt bókaval!
Ken Follett fer á kostum
í þessari nýjustu
metsölubók sinni en j
hún hefur hlotið jj
lofsamlega dóma Æ
hérlendis sem ýS
erlendis. JpH|
Á valdi vitna
Þessi einstæða saga er sönn. Þótt
Sultana, sem hér segir frá, sé
prinsessa er hún beitt sama
ranglæti og aðrar konur í
Saudí-Arabíu. Hún er í /á
fjötrum, hefur ekki at- ’Jm
kvæðisrétt, ræður engu /Æm
um eigið líf. I fjötrum jpSg
er margföld metsölu- JyjjEfi
bók um allan heim. ^HjC
Fallvölt gæfa
.
VAKA- HELGAFELL
Nýjasta metsölubók Crichtons.
Kynferðisleg áreitni með öfugum formerkjum;
óvæginn leikur músarinnar að kettinum og
grimmileg barátta f heimi viðskiptanna. A
400 spennandi blaðsíður. nk
Ein umdeildasta og mest selda bók
ársins 1994! JB
í fjötrum
Afhjúpun
Heitar tilfinningar, örlagaríkir
atburðir og lifandi persónur
einkenna þessa stórbrotnu sögu 'á
sem líkt hefur verið
við skáldsöguna Þymifuglana. Æ/
Tvö bindi, 732 blaðsíður. j||§@
Zlötu Filipovic hefur
verið líkt við Önnu
Frank en þær trúa
báðar dagbók fyrir Æ
'ÆR
sínum innstu
hugrenningum á
viðsjárverðum JH
W Astarsamband og
¥ framhjáhald hreytir
vináttu tvennra hjóna
og fyrr en varir eru
þau flækt í net
blekkinga og svika.
Austan við sól (2 bindi)
Leyndarleikur