Morgunblaðið - 13.12.1994, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 13.12.1994, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ 20 ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 NY NILFISK - NU A FKABÆRU KYNNINGARVERÐI MUNURINN LIGGUR í LOFTINU! Nilfisk hefur hreinna útblástursloft en nokkur önnur heimilisryksuga. Nýr síunarbúnaður, svonefnd HEPA sía, er svo fullkomin, að 99,95% rykagna, jafnvel þótt þær séu smærri en 1/10.000 úr millimetra, verða eftir í ryksugunni. NILFISK GM210 NILFiSK GM200 NILFISK GM200E 25.640,- stgr. 21.400,- stgr. 17.990,- stgr. 3 litir og 3 útfærslur: Sameiginlegt er 1200W mótor, inndregin snúra, innbyggð sogstykkjageymsla og aflaukandi kónísk slanga. GM200 og GM210 hafa rykmæli og stillanlega rörlengd. GM210 að auki 2ja hraða mótor, HEPA-síu og TURBO-teppasogstykki með snúningsbursta. HEPA-sía og TURBO-sogstykki fást aukalega með GM200 og GM200E. NILFISK ÓMENGUÐ GÆÐI /ponix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 MÓTORVINDINGAR og aðrar rafvélaviðgerðir á vel búnu verkstæði. RAFLAGNAÞJÓNUSTA í skipum, verksmiðjum og hjá einstaklingum. VANIR MENN vönduð vinna, áratuga reynsla. Vatnagörðum 10 • Reykjavík 685854 / 685855 • Fax: 689974 Húsbréfadeild Við minnum á að gjalddagi fasteignaveðbréfa er 15. desember Við viljum vekja athygli á því að gjalddagi fasteignaveðbréfa húsbréfadeildar er 15. þessa mánaðar. Það borgar sig að láta greiðslu afborgana af fasteignaveðbréfum hafa forgang. Forðist dráttarvexti! cSg húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 OPIÐ KL. 8-16 VIRKA DAGA FRETTIR: EVROPA Norðurlandasamstarf og ESB Aukin áhersla á hlutTverk flokkahópa Hveragerði. Morgunblaðið. NORRÆN upplýsingamiðstöð í Brussel, aukin áhersla á hlutverk flokkahópa í Norðurlandaráði á kostnað sendinefnda aðildaríkjanna og frumkvæði Norðurlanda að því að hafa áhrif á ákvarðanir innan Evrópusambandsins voru meðal hugmynda, sem ræddar voru í gær á ráðstefnu Norðurlandaráðs í Hveragerði. Ráðstefnan bar yfirskriftina „ís- land og norrænt samstarf í breyttri Evrópu“. Fyrirlesarar lögðu áherslu á að norrænu samstarfi yrði viðhald- ið, þótt þijú Norðurlandaríkjanna væru nú í Evrópusambandinu en tvö fyrir utan. Breyttar aðstæður Hans Engell, formaður flokka- hóps íhaldsmanna í Norðurlanda- ráði, benti á að þessi staða þyrfti ekki að vera vandamál ef menn hefðu það á hreinu að norrænt sam- starf kæmi ekki í stað Evrópusam- starfs heldur væri nauðsynleg við- bót. Per Olof Hákansson, forseti Norð- urlandaráðs, sagði það nauðsynlegt til að koma í veg fyrir að Norður- landasamstarfið klofnaði um landa- mæri ESB að hlutverk flokkahóp- anna ykist og ijallað yrði um mál út frá pólitískri afstöðu fremur en hagsmunum einstakra aðildarríkja. Joakim Lönnroth, ráðgjafi hjá Norrænu ráðherranefndinni, benti á að það væri ekki síst mikiivægt fyr- ir stjórnmálaleiðtoga i litlu landi á borð við Island að hafa gott sam- band við forystumenn í systurflokk- um sínum á Norðurlöndum. Skilja leiðir? Ofarlega á baugi var nauðsyn þess að bregðast við breyttum að- stæðum með betri tengingu Norður- landasamstarfsins við stofnanir ESB. Halldór Ásgrímsson, formaður íslandsdeildar Norðurlandaráðs, minnti á tillögu, sem hann hefur lagt fyrir Norðurlandaráð uiri að sett verði á fót norræn upplýsinga- skrifstofa í BrJssel, sem sjái um að safna og miðla upplýsingum um Evrópusambandið. Fram kom að í norrænu utanrík- isráðuneytunum hefðu menn efa- semdir um að slík skrifstofa myndi standa sig betur í upplýsingaöflun en einstök sendiráð, en á móti var bent á að nauðsynlegt væri að hafa heildarhagsmuni Norðurlanda í huga, og jafnframt að miðla upplýs- ingum um Norðurlandasamstarfið til ESB. Á vegum Norðurlandaráðs er nú unnið að endurskoðun á vinnubrögð- um í ráðinu í ljósri breyttra að- stæðna og eiga tillögur að liggja fyrir á þingi Norðurlandaráðs í Reykjavík í byijun mars á næsta ári. Hans Engell sagði að yrði sam- starfið ekki einfaldað og nútímavætt væri hann ekki í neinum vafa um að leiðir ESB-Ian_danna annars vegar og Noregs og íslands hins vegar myndu skilja að öðru leyti en því að Norðurlöndin myndu halda áfram að framleiða mikið af skjölum og nefndaálitum. Það sem yrði að gera væri að taka frumkvæði að því að hafa póli- tísk áhrif í hinni nýju Evrópu. >'• hiHOVtÞH tWtAOUPxGWU'Sl tteuier Vilía ekki mjólkurhormón RÁÐHERRAR landbúnaðarmála innan ESB funduðu í Brussel í gær. Meðal þess sem var til um- ræðu var beiðni frá lyfjafyrir- tækinu Monsanto um að fá að nota nýtt mjólkurhormón. I til- efni þess safnaðist hópur manna saman fyrir utan byggingu ráð- herraráðsins og hvatti til þess að beiðninni yrði hafnað. r i 9 » h I Þ I » » D I I 1 I I I I I h
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.