Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 25 Leiðtogafundur Ameríkuríkja Lögð drög að fríverslun- arbandalagí Miami. Reuter. LEIÐTOGAR Ameríkuríkja, sem komu saman um helgina í Miami í Florída, samþykktu í lok fundarins stofnun stærsta fríverslunarbanda- lags heims. Lýsti Bill Clinton Bandaríkjafor- seti yfir mikilli ánægju með fundinn og sagði hann sam-amerískt and- rúmsioft hafa ráðið ríkjum. Til frek- ara vitnis um þetta ákváðu Eanda- ríkin, Kanada og Mexíkó, sem standa að NAFTA-samningnum, Fríverslunarsamningi Norður-Amer- íku, að bjóða Chile aðild að honurh. í fundarlok minnti Clinton fundar- gesti frá 34 löndum á að erfiðir tímar væru framundan en að andi trausts hefði ríkt á fundinum. Endurtók hann þetta á frönsku, spænsku og portúgölsku, opinberum málum Ameríkuríkja. Áristide í sviðsljósinu Clinton var í aðalhlutverki á fund- inum, eins og Bandaríkjaforsetar hafa hingað til verið. Hins vegar vakti ræða Jean-Bertrands Aristi- des, forseta Haítí, mesta athygli en þetta var fyrsta utanlandsferð hans frá því að hann tók við embætti að nýju í október sl. í tilfinningaþrung- inni ræðu þakkaði hann þjóðum Ameríku, og þó sérstaklega Clinton, fyrir að styðja sig til valda. Kvaðst hann vonast til að Ciinton myndi heimsækja Haítí og bauð hann vel- kominn. Mikilvægasta niðurstaða fundar- ins, hins fyrsta í 27 ár, var sam- komulag um að stofna fríverslunar- bandalag sem ná á frá Argentínu til Alaska árið 2005. Gert er ráð fyrir að þá búi um 850 milljón manns á svæðinu og að efnahagur landanna velti um 8 billjónum dala árlega. Þá voru samþykktar ályktanir í ýmsum málum allt frá því að ráðast gegn peningaþvotti eiturlyfjabaróna til þess að dregið verði úr spillingu stjórnmálamanna. Lagt var til að skotið yrði styrkari stoðum undir lýðræði í álfunni, aukin áhersla lögð á mannréttindi og allt kapp lagt á jafnan rétt til menntunar. Kraftaverk þarf til Þrátt fyrir góðar fyrirætlanir, er ljóst að erfitt ef ekki útilokað verður að standa við þær. Einn fulltrúi frá Suður-Ameríku sagði samþykktir fundarins þær metnaðarfyllstu til þessa en til þess að standa við þær þyrfti kraftaverk. Segja fréttaskýrendur að þrátt fyrir hversu langur tími er liðinn frá síðasta fundi, séu samþykktirnar keimlíkar. A síðasta fundi, sem hald- inn var í Urúgvæ, voru lögð drög að sameiginlegum markaði og sam- þykkt að vinna gegn fátækt og/ menntunarskorti. Nú, tæpum þrem-/ ur áratugum síðar, býr rúmlega helmingur Suður- og Mið-Ameríku við fátækt, og bilið á milli ríkra og fátækra er talið meira en á nokkrum öðrum heimshluta. Skíðapakkar í öllum stærðum frákr. 12.900 ELAN skíði - ALPINA skíðaskór GEZE öryggisbindingar - ELAN stafir ELÞlN 0 GEZE SpOft Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan Gönguskíða- pakki frá kr. 13.900,- við Umferðarmiðstöðina, símar 19800 og 13072. Reuter 850 millj- óna manna markaður BILL Clinton, forseti Bandaríkj- anna, ræðir við blaðamenn eftir leiðtogafund Ameríkuríkja sem lauk í Miami á sunnudag. I loka- ræðu sinni á fundinum minnti Clinton fundargesti frá 34 löndum á að erfiðir tímar væru framund- an en sagði að andi trausts hefði ríkt á fundinum. Leiðtogarnir lögðu þar drög að stofnun stærsta fríverslunarbandalags heims. Áætlað er að þá búi um 850 millj- ón manns á svæðinu. SUPERTECH VASADISKÓ Með útvarpi. SANYO VASADISKÓ Með útvarpi. Mittistaska fylgir með. 15-950s.gr. _ PHILIPS FERÐAGEISLASPILARI Góður ferðafélagi. %% 3.990 4.490 ... I harta dj) Heimilistæki hf 19.950 CASIO HLJÓMBORD Fyrir þau yngstu. I 1.845 PHILIPS HEYRNATÆKI Einstakiega létt og stílhreint. SANYO FERDATÆKI Með geislaspilara. Frábær hljómur. 6.999 SANYO FERÐATÆKI Stereotæki með útvarpi og kassettu. 4 990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.