Morgunblaðið - 13.12.1994, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 13.12.1994, Qupperneq 28
MORGUNBLAÐIÐ • ÚT ER komin ný hljómplata með söngvaranum Pálma Gummrssyni. Hljómplatan hefur hlotið nafnið Jóla- myndir og er eins og nafnið gefur til kynna hljómplata með jólalögum. Páimi Gunnarsson fær til liðs við sig Gunnlaug Briem á trommur, Kjartan Valdimarsson á píanó og hljómborð, Þorstein Magnússon á gítar, Tryggva Hubner og Jón Elvar Hafsteinsson á gítara ásamt því að Pálmi leikur á bassa og syngur. Son- ur Pálma, Sigurður Helgi, syngur með pabba sínum lagið Ljós í myrkri og einnig nýtur Pálmi aðstoðar dótt- ur sinnar Ragnheiðar í tveim lögum. Félagar úr kór Langholtskirkju syngja einnig með. Flestir textanna eru eftir Kristján Hreinsson og þrjú ný íslenskjólalög líta dagsins Ijós. Jólamyndir ergefín út afPC&CO og er hljómplötunni dreift a f Japis hf. Ávallt nýjar vörur e>\jes Dragtir, kjólar, blússur og pils. Odýr náltfatnaður Nýbýlavegi 12, sími 44433 NY PVOTTAVEL A NYJU VERÐI! • 11 kerfisinnstillingar fyrir suðuþvott, mislitan þvott, straufrítt og ull • Vinduhraði 500 - 800 sn./mín. • Tekur mest 4,5 kg Sparnaðarhnappur (1/2) Hagkvæmnihnappur (e) Skolstöðvunarhnappur Sérstakt ullarkerfi íslenskir leiðarvísar Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Borgarnes: Glitnir Borgarfjörður: Rafstofan Hvfaárskála Hellissandur: Blómsturvellir Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson Stykkishólmur: Skipavík Búðardalur: Ásubúð Isafjörður: Póllinn Hvammstangi: Skjanni Sauðárkrókur: Rafsjá Siglufjörður: Torgið Akureyri: Ljósgjafinn Húsavík: Öryggi Þórshöfn: Norðurraf Neskaupstaður: Rafalda Og verðið er ótrúlega gott. Siemens þvottavél á aðeins kr. 59.430 stgr. SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300 1filjir þú endingu og gæói• < o Rafvelaverkst. Arna E. Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson Brelðdalsvík: Stefán N. Stefánsson Höfn í Hornafirði: Kristall Vestmannaeyjar: Tréverk Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga Selfoss: Árvirkinn Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss Keflavík: Ljósboginn Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði o o irelur þú SIEMENS 28 ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 LISTIR Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! SIEMENS Nýjar plötur Bók Ólafs í kilju- klúbbum vmd- og vatnsheldar Verð f bamastærðum kr. 5.990 Verð í fullorðinsstærðum kr. 7.990 Nýtt kortatímabíl. Sendum í póstkröfu. 5% staðgreiðsluafsláttur. Opið laugardag frá kl. 10-22. Opið sunnudag frá kl. 13-17. »hummél^ SPORTBÚÐIN Ármula 40 • Símar 813555 og 813655 BANDARÍSKI bókaklúbburinn „Quality Paperback Book Club“ og Vaka-Helgafell hafa gengið frá samningum um útgáfu bókar Ólafs Jóhanns Ólafssonar Fyrir- gefningu syndanna sem mánaðar- bókar klúbbsins í júní nk. Ólafur Ragnarsson forstjóri Vöku-Helgafells sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að íslenzk bók hefði ekki komið út hjá þess- um klúbbi síðan 1946, en þá gaf hann út Sjálfstætt fólk eftir Hall- dór Laxness. Klúbburinn er í eigu Book of the month Club og sagði Ólafur félaga hans vera hálfa aðra milljón talsins. Ólafur Ragnarsson sagði að um svipað leyti kæmu út tvær aðrar kiljuútgáfur þessarar bókar, önnur hjá bandaríska klúbbnum Wintage, sem útgáfufélagið Ran- dom House stendur að, og hin hjá brezku Phonix útgáfunni. Morgunblaðið/Árni Sæberg JÚLÍUS Hafstein afhendir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur áritað eintak af bókinni. Á SJÖTTA hundrað ljósmyndir eru í bókinni. Þeirra á meðal þessi af þeim Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni í ham á sviðinu þann 17. júní 1962. ÚT ER komin bókin Hátíð í hálfa öld - saga 17. júní hátíðarhalda í Reykjavík frá upphafi til afmælis- ársins 1994. Utgáfa bókarinnar er síðasti viðburðurinn í áætlun Lýðveldishátíðarnefndar Reykja- víkur vegna fimmtíu ára afmælis lýðveldisins. í tilefni útgáfunnar afhenti Júlíus Hafstein formaður nefndarinnar Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra tölusett eintak af bókinni við athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardag og þakkaði henni um leið fyrir góðan stuðning við gerð hennar. Borgarstjórinn lét þau orð falla að verkið væri í senn sérstakt og merkilegt og væri í raun menning- arsaga Reykjavíkur í hnotskurn; saga sem allir Reykvíkingar hefðu tekið þátt í að móta. Bókin skiptist í tólf þætti. I byrjun hennar er rakinn aðdrag- andi lýðveldisfagnaða, þjóðminn- ingardagar og -hátíðir frá því fyr- ir aldamót og fram að lýðveldis- stofnun. Síðan vindur bókin sig áfram í máli og myndum frá 1944 og fram yfir afmælishátíðarhöldin í Reykjavík 1994. Brugðið er upp myndum allt frá forsögu þjóðhá- tíðar til hinnar litríku nútíðar og með kveðskaparbútum, brotum úr blaðafrásögnum og frásögnum listamanna er rifjað upp hvernig til tókst á hveijum tíma. Á sjötta hundrað ljósmyndir eru í bókinni og þúsundir Reykvíkinga geta þekkt sjálfa sig á myndunum. Vandað til verksins Frá upphafi var ákveðið að vanda til bókarinnar. Klemenz Jónsson var ráðinn ritstjóri en hann hefur áratugum saman starfað með Þjóðhátíðarnefnd. Hóf Klemenz að afla fanga snemma árs 1993. Ritnefnd bók- arinnar hóf síðan störf í árslok 1993 en hana skipuðu Lýður Björnsson formaður, Böðvar Pét- ursson, Gísli Árni Eggertsson, Eyjólfur Halldórs og Óskar Guð- mundsson. Ritnefndin sá um vinnslu og gerð bókarinnar og útgáfu fyrir hönd Lýðveldishátíð- arnefndar Reykjavíkur og á veg- um íþrótta- og tómstundaráðs borgarinnar. Hátíð í hálfa öld er 360 bls. að stærð og unnin í Prentsmiðjunni Odda. 2.500 eintök hafa verið prentuð, þar af 120 tölusett. ÍTR mun annast dreifingu bókarinnar en útsöluverð er kr. 5.000. Hátíð í hálfa öld KNATTSPYRNULEIKUR I Laugardal 17. júní 1974. Á mynd- inni má kenna Ólaf B. Thors, Hilmar Guðlaugsson, Siguijón Pétursson, Albert Guðmundsson, Magnús L. Sveinsson, Kristján Benediktsson og Davíð Oddsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.