Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA APÓTEK KVÖLIK NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 9.-15. desember, að báðum dögum meðtökium, er I Vesturbaejar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68 opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. LÆKIMAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um ly^abúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. BLÓDBANKINN v/Barónstlg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Slmi 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17*til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 681041. NeyAarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSfMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINQAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, a. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s, 652353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fostud. kL 13-16. S. 19282. ALNÆMl: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandcndur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10_, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virica daga nema mið- vikudaga f síma 91-28586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs- ingar um þjálparmæður í síma 642931. E.A.-SJÁLFSHJALPARHÓPAR fyri r fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fuilorðín bön) alkohólista, |)óst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. Jd. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. Fébgsráðgjafí veitir viðtalstfma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofútfma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690. GIGTARFÉLAG fSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími fímmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 991999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milii 19 og 20 f sima 886868. Sfmsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN. Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin aJla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtlmameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veittar f síma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaslgól og aöstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriójud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virkadaga frá kl. 9-17. l.EIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Slmar 23266 og 613266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, BreiA holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Ókeypis Iögfræðiráð- gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. f síma 680790. OA-SAMTÖKIN sfmsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að strfða. Fundir í húsi Blindra- félagsins, v/Hamrahlíð, 3. hæð miðvikud. kl. 17.30, i Templarahöllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kL 21 og byijendakynning mánud. kl. 20. ORATOR, félag laganema vcitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í Reykjavík, Hverfísgötu 69. Símsvari 12617. ÓNÆMISADGEKDIR fyrir fullorðnagegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmis- skfrteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamaig. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91— 622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir f Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrablmmein, hafa viðtalstíma á þridjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. SAMTÖKIN '78: Uiijilýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- yandann, Síðumúla 3-5, 8. 8 í2399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 616262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÓKRA BARNA. Pðsth. 8687. 128 Rvik. Sim- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. sept. til 1. júní mánud.- fóstud. kl. 10-16. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. SkrifsL Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. uppiýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasfminn, 811799, eropinn allan sólarhring- inn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KI. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist tiýög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir iangar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR_______________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. GEDDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heirhsókn- artfmi fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 U1 kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 U1 kl. 17 á helgidögum. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. LANDAKOTSSPÍTALI* Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VIFILSSTAÐASPItáLI: Heímsöknartlmi dag- Staksteinar Víð er ermin Jóhönnu JÓN Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins, tekur Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi varaformann flokksins, í karphúsið í grein í Alþýðublaðinu - og sakar hana um að lofa upp í ermina á sér. • • • • „Hún varð klumsa“ Jón Baldvin Hannibalsson hefur grein sína á spurningu, sem beint var til Jóhönnu Sig- urðardóttur í sjónvarpsþætti, „hverjar eru tillögur þínar til að auka arðsköpun í íslenzku atvinnulífi"? Síðan segir hann: „Þrátt fyrir sjö ára setu í ríkisstjórn, meðal annars sem vinnumarkaðsráðherra, vafð- ist Jóhönnu tunga um tönn. Hún varð klumsa. Forritið spannaði greinilega ekki þessa vídd. Þetta afhjúpaði í einu vetfangi hugsanavillu þeirra, sem festst hafa í fari þess sem kalla má félagshyggju fortíð- ar. I pólitík er ekki nóg að vilja öllum vel; menn verða að vita hvernig unnt er að gera vel. Annars vekja menn upp falskar vonir; bregðast um- bjóðendum sínum. Lofa upp í ermina sína ... Skili atvinnulíf- ið ekki vörunum verður minna til skiptanna, hvað svo sem lið- ur reiðilestri stjórnmála- manna. Það dugar ekki að æpa.“ • • • • Verðmæta- sköpunin er undirstaðan „Einmitt vegna þess að það er okkar siðferðilega skoðun og lífssýn að maðurinn sé fé- lagsvera þar sem við berum sameiginlega ábyrgð hvert á öðru, vitum við að verðmæta- sköpunin verður að vera í lagi ef velferðarkerfið á ekki að hrynja. Arðsemi atvinnulífsins verður að vera í lagi til þess að við getum borgað reikninga velferðarkerfisins. Svo einfalt er það. Þess vegna vorum við reiðu- búnir til að hemja útgjalda- þensluna í opinbera geiranum. Þess vegna viþ’um við ekki að ríkið rými fyrirtækjunum af lánamörkuðum. Þess vegna viljum við afnema einokun og forréttindi og skapa atvinnu- lífinu umgjörð sem byggir á almennum reglum, ekki mis- munun fyrirgreiðslupotsins. Það er lítið hald í fjármagns- tekjuskatti, ef ekkert er fjár- magnið. Hátekjuskattur er bara snuð ef vöxtur atvinnu- lifsins skapar ekki háar tekjur. Vaxandi atvinnulíf og vel- ferð á varanlegum grunni eru tvær hliðar sama máls. Ef menn skilja ekki nauðsyn arð- semi í atvinnulífinu mun vel- ferðin fara forgörðum. Sama hvað menn segja. Jafnvel þótt menn æpi sig hása ..." lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: HeimsðknarUmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heil8ugæ8lustöðvan Neyðaiþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á b^ma- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofúsími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar I síma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alia daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3—5 s 79122 BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fímmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þríðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fostud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, 8. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 64700. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sfmi 655420. H AFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl, 16 á sunnudögum._ LANDSBÓKASAFN fslands, Háskólabóka- safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard. kl. 9-17. Sími 5635600, bréfsími 5635615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN fSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSON AR Frá 1. sept.-31. maí er opnunartlmi safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.___________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt urntali til 14. maí 1995. Sími á skrifstofu 611016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. PÓST- OG SfMAMINJASAFNID: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 54321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. Sýningin „Leið- in til lýðveldis" I Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17 þriðjudaga, fímmtudaga, laugardaga og sunndaga. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - fcistud. kl. 13-19.___________ NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eflir samkomulagi. Uppl. I slmsvara 96-23555. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardoga. FRÉTTIR Giljagaur Giljagaur kemur í dag GILJAGAUR kemur á Ingólfstorg kl. 14 í dag. Þjóðminjasafnið hefur mikinn við- búnað til þess að taka á móti honum og hefur fengið Skólakór Kársness til liðs við sig og Sigurð Rúnar Jóns- son sem ætlar að stjóma fjöldasöng og reyna að kenna Giljagaur nýjar vísur. -----♦ ♦ «---- Ferðafélagið með opið hús ÁRAMÓTAFERÐ Ferðafélags ís- lands til Þórsmerkur verður kynnt í kvöld, þriðjudaginn 13. desember kl. 20.30, en hún stendur yfir frá 31. desember til 2. janúar 1995. Að eyða áramótum í óbyggðum er ógleymanlegt ævintýri og verða sýndar myndir úr fyrri ferðum. Ull- arfatnaður til vetrarferðalags verð- ur kynntur. Heitt á könnunni. Far- arstjórar á staðnum. Allir velkomnir. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNPSTAÐIR__________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga'og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fýrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7—21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-20.30, fostudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga ki. 10-16.30. VARMÁRLAUG f MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-16.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - fostudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Slmi 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - fostud. kl. 7.00-20.30. Ijaugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20. I^augardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. GRASAGARDURINN í LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frú kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.16 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30 til 15. maí. Pær eru þó lokaðar á stórhátlðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.