Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 62
MORGUNBLAÐIÐ 62 ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 Stóra sviðið: JÓLAFRUMSÝNING • FÁVITINN eftir Fjordor Dostojevski Leikgerð: Simon Gey/Seppo Pakkinen Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir Lýsing: Esa Kyllönen Leikmynd: Eeva Ljas Búningar: Þórunn S. Þorgrímsdóttir Leikstjórn: Kaisa Karhonen Aðstoðarleikstjóri: Kári Halldór Þórsson Leikarar: Hilmir Snaer Guðnason, Baltasar Kormákur, Tinna Gunnlaugsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Bríet Héðinsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Halldóra Björnsdóttir, Helga Bachmann, Helgi Skúlason, Hjálmar Hjálmarsson, Kristján Franklín, Randver Þorláksson, Sigurður Skúlason, Stefán Jónsson, VaTdimar Örn Flygenring o.fl. Frumsýning 26/12 kl. 20 - 2. sýn. fim. 29/12 - 3. sýn. fös. 30/12. • SNÆDRO TTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Mið. 28/12 kl. 17, nokkur sæti laus, - sun. 8. jan. kl. 14, nokkur sæti laus. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 6. janúar. Ath. fáar sýningar eftir. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 13. janúar. Ath. sýningum fer fækkandi. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Afsláttur fyrir korthafa áskriftarkorta Miðasala Þjóðleikhússlns er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxnu linan 99 61 60 - greióslukortaþjónusta. 2|j® BORGARLEIKHUSIÐ simi 680-680 ^ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning í janúar. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson, Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. XáRi© Laugardaginn 31/12: Leikmyndin rifin og Hórið sett næst upp eftir 20 ór! Allra, allra siðustu aukasýningar: Fös. 16/12 kl. 20. Fös. 16/12 kl. 23. Lau. 17/12 kl. 20. Lau. 17/12 kl. 23. Milli jóla og nýárs: Þri. 27/12 kl. 20. Mið. 28/12 kl. 20. Lokasýning: Fös. 30/12 kl. 24. örfá sæti laus. Sýnt í íslensku óperunni. Bjóðum fyrírtmkjum, skólum og sfarri bópum afslótt. - Ósóttar paotoalr eru seldur 3 dögum fyrir sýningu. Mlðapantanir f sfmum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin vlrka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. IVAKORTALÍSTI Dags. 13.12.’94. NR. 174 5414 8300 2954 3104 5414 8300 0310 5102 5414 8300 3163 0113 5414 8300 3164 7117 5414 8300 3225 9110 5414 8301 0494 0100 5422 4129 7979 7650 5221 0010 9115 1423 5413 0312 3386 5018 Ofangreind kort eru vákort, sem táka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499 F R Ú E M l L í A E-L. J , ' K H U S 1 Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Vegna mikillar aðsóknar verður sýning fös. 30/12 kt. 20. GLEÐILEG JÓLI Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. fRorgtitiMii&ifr -kjarni málsins! VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4507 4500 0022 0316 4543 3718 0006 3233 4548 9018 0034 2321 ÖLL ERLEND KORT SEM BYRJA Á: 4550 50** 4560 60** 4552 57** 4941 32** AJgreióslufólk vmsamlegast takiö ofangreind korf úí umferð og sendið VISA ÍsJandi sundurllippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og visa á vágest. Álfabakka 16-109 Reykjavik Sími 91-671700 FÓLK í FRÉTTUM Vakinn með lúðra- blæstri HINN 8. desember sl. varð Trausti Víglundsson veitingastjóri Hótel f Sögu fimmtugur. Afmælisbarnið og kona hans, Kristín Harðardótt- ir, tóku daginn snemma fyrir til- verknað starsfélaga á Hótel Sögu. Þeir voru mættir á heimili þeirra hjóna á Seltjarnarnesi klukkan fimm um morguninn með trompetleikara með í för. Hrukku þau hjón upp með andfælum þeg- ar trompetleikarinn hóf leikinn. Þá höfðu starfsfélagarnir með- ferðis sérútbúið jólahlaðborð sem þau hjónin gæddu sér á áður en þau héldu út á Keflavíkurfiugvöll með eðalvagni, en þau voru að fara í frí til Hollands. Trausti er m.a. þekktur fyrir drykk sinn Traustvekjandi, sem er örugglega þekktasti óáfengi drykkur lands- ins. Morgunblaðið/Sveinn Sveinsson BLÁSIÐ til heiðurs afmælisbarninu. STARFSFÉLAGARNIR komu með sérútbúið jólahlaðborð. Alltaf-allsstaðar með Siemens Siemens S3 - GSM farsíminn er nettur, léttur og alltaf tiltækur. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 628300 5 Jólatón- leikar Skífunnar ► JÓLATÓNLEIKAR Skíf- unnar voru haldnir í Há- skólabíói sunnudaginn 11. desember og rann ágóðinn til Styrktarfélags krabba- meinssjúkra barna. Á tón- leikunum komu margir fjöl- margir listamenn fram og gáfu framlag sitt. Þeir voru: Bjart- mar Guðlaugsson, Björgvin Halldórsson, Björn Jörundur, Bubbi Morthens, Dancin’Mania, Egill Ólafsson, Hörður Torfa- son, Kór Öldutúnsskóla, Plá- hnetan, Scope og Svala Björg- vinsdóttir, SSSól, Tríó Ólafs Stephensen og Vinir vors & blóma. Morgunblaðið/J6n Svavarsson SSSól var meðal þeirra hljómsveita sem komu fram. MAGNÚS Scheving var kynnir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Tónleikar J. J. Soul Band JJ. Soul Band hélt útgáfutónleika á Blúsbarnum föstudagskvöld- ið 9. desember vegna geisladisksins „Hungry for News“. í hljóm- sveitinni eru breski söngvarinn J.J. Soul, sem leikur einnig á ásláttarhljóðfæri, munnhörpu og gítar, Ingvi Þór Kormáksson á hljómborð, Stefán Ingólfsson á bassa og Trausti Ingólfsson á trommur. Auk þess skiptast gítarleikarnir Þórður Árnason og Eðvarð Ingólfsson á að leika með kvartettinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.