Morgunblaðið - 13.12.1994, Side 67

Morgunblaðið - 13.12.1994, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 67 PAMELA Anderson og Brett Michaels eyða öllum stundum saman. Arðvænleg fjárfesting ►nicole Eggert úr þáttunum um Strandverðina lét nýlega stækka brjóst- in og fetaði þar með í fót- spor stöllu sinnar, Pamelu Anderson. Eft- ir á var Nicole, 22 ára, spurð hvort aðgerðin hefði ekki kostað drjúg- an skilding. Nicole svaraði að bragði: „Vissulega, en á móti kemur að ég þarf eng- an loftpúða í NICOLE fyrir aðgerðina. minn bíl.“ SVONA lítur Nicole Eggert út í dag. SIMI19000 GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON •^vco/as CAGE Joti LOVITZ Dana CARVEY PARADIS TRAPPED IN PARADISE ★★★★★ E.H., Morgunpósturinn. ★★★★ Ö.N. Tíminn. ★★★’/i Á.Þ., Dagsljós. ★**Vi A.l. Mbl. ★★★ Ó.T., Rás 2. REYFARI Quentin Tarantino, höf- undur og leik- stjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction er ótrúlega mögnuö saga úr undirneimum Hollywood. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. BAKKABRÆÐUR í PARADIS Splunkuný og sprenghlægileg grín- mynd sem frumsýnd er samtímis í Bandaríkjunum og á islandi. Myndin segir af þremur treggáfuðm bræðrum, sem álpast til að ræna banka í smábænum Paradís á jólunum og sannköll- uðum darraðardansi sem fylgir í kjölfarið. Frábær mynd sem framkallar jólabrosið í hvelli! Aðalhlutverk: Nicholas Cage (Red Rock West, Guarding Tess og It Could Happen To You), Jon Lovitz (Loaded Weapon, Wayne's World, City Slickers 2) og Dana Carvey (Wayne's World). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. RtCHARD BOtUUNGEH ELKUSAFONOVA ROMANE BOIRWGES L’ accmipagnatrice lUndirleikarinn Gagnrýnendur hafa í hástert lofað þessa átakamiklu mynd er segir af fraegri söngkonu og uppburðar- litlum undirleikara hennar undir þýsku hernámi í París. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. LILLt ER TYNDUR Sýnd kl. 5, 7, og 9. 2 FYRIR 1 ALLIR HEIMSINS MORGNAR Sýnd kl. 5. 2 FYRIR 1 VEGNA GIFURLEGRAR AÐSOKNAR EFNUM VIÐ TIL 4. FORSÝNINGAR Á JÓLAMYNDINNI STJORNUHLIÐIÐ f^FLYTUR>„ Þ I G MILLJÓN LJÓSÁR Y F I R í ANNAN H E I M STA RGAT E P EN' . \ K E M S T U ■Íy T I L BAKA? JÓLAMYND REGNBOGANS OG BORGARBÍÓS Á AKUREYRI. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 12 ára.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.