Morgunblaðið - 13.12.1994, Page 71

Morgunblaðið - 13.12.1994, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 71 DAGBÓK VEÐUR FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Greiðfært er um Vesturland og Vestfirði nema jeppaslóð er yfir Dynjandisheiði og þungfært um Hrafnseyrarheiði. Fært er um Norður- og Norðausturland nema aðeins er fært fyrir • jeppa og stóra bíla um Mývatns- og Möðru- dalsöræfi. Á Austfjörðum er þungfært til Borg- arfjarðar eystri og Voprtafjarðarheiði. Veruleg hálka er víða um land. REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 3.11 og siðdegisflóð kl. 15.33, fjara kl. 9.30 og kl. 21.46. Sólarupprás er kl. 11.50, sólarlag kl. 15.31. Sól er í hádegis- stað kl. 13.20 og tungl í suðri kl. 22.13. ÍSA- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 5.15, og síðdegisflóð kl. 17.32, fjara kl. 11.40 og kl. 23.49. Sólarupprás er kl. 11.55, sólarlag kl. 14.58. Sól er í hádegis- stað kl. 13.27 og tungl í suðri kl. 22.19. SIGLU- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 7.19 og síðdegisflóð kl. 19.48, fjara kl. 0.58 og 13.36. Sólarupprás er kl. 11.38, sólarlag kl. 14.38. Sól er í hádegisstað kl. 13.27 og tungl í suðri kl. 22.19. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 0.11 og síðdegisflóö kl. 12.36, fjara kl. 6.34 og kl. 18.38. Sólarupprás er kl. 10.45 og sólarlag kl. 14.56. Sól er í hádegisstað kl. 12.51 og tungl í suðri kl. 21.42. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Rigning é é é 6 é é é é **tts|ydda ' Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % 3 Snjókoma 7 Skúrir y Slydduél V Él ■J Sua!lan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonnsynirvind- ___ stefnu og fjððrin sss Þoka vindstyrk, heil flöður 4 4 er 2 vindstig. * Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudag: Nokkuð hvöss suðlæg átt. Slydda eða snjókoma, einkum sunnanlands og vest- an. Hiti verður nálægt frostmarki. Fimmtudagur og föstudagur: Nokkuð hvöss suðvestanátt á fimmtudaginn en heldur hæg- ari á föstudag. Él sunnanlands og vestan en léttskýjað norðaustantil. Frost verður á bilinu 1-7 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -8 skýjaö Glasgow 8 skúr Reykjavík -4 léttskýjað Hamborg vantar Bergen vantar London 14 skýjað Helsinki vantar Los Angeles 10 alskýjað Kaupmannahöfn vantar Lúxemborg 10 skýjað Narssarssuaq -11 skýjað Madríd 14 skýjað Nuuk -4 snjókoma Malaga 19 skýjað Ósló vantar Mallorca 19 léttskýjað Stokkhólmur vantar Montreal -19 heiðskírt Þórshöfn vantar New York -4 heiðskírt Algarve 18 skýjað Orlando 10 léttskýjað Amsterdam 12 skýjað París 15 skýjað Barcelona 17 mistur Madeira 20 skýjað Berlín vantar Róm 16 heiðskírt Chlcago -7 alskýjað Vín vantar Feneyjar 5 þoka Washington -2 hólfskýjað Frankfurt vantar Winnipeg -18 alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Skotlandi er 1.000 mb lægð sem hreyfist austur. Yfir Grænlandi og hafinu suður undan er hæðarhryggur sem þokast austur. Norður af Nýfundnalandi er vaxandi 975 mb lægð sem þokast norð-norð-austur. Stormviðvörun: Búist er við stormi á Vestur- djúpi og Suðvesturdjúpi. Spá: Hæg og breytileg átt. Él á annesjum norðantil í kvöld en annars víða léttskýjað. Frost 4-14 stig í nótt. Á morgun þykknar upp með vaxandi sunnan- og suðaustanátt vestant- il og dregur úr frosti og um kvöldið verður allhvasst og slydda eða snjókoma vestantil. Austantil verður mun hægari suðlæg átt og bjartviðri. Helstu breytingar til dagsins í dag: Hæðarhryggur fyrir vestan land þokast A og lægðin N af Nýfundnalandi hreyfist NNA. Krossgátan LÁRÉTT: I handsattia, 4 kuldi, 7 minnast á, 8 trylltur, 9 víð, 11 lifa, 13 þroska, 14 hæfileiki, 15 bryggju- svæði, 17 viðauki, 20 púka, 22 segir ósatt, 23 selir, 24 harma, 25 skyldmennisins. LÓÐRÉTT: 1 lítils virði, 2 bor, 3 mjög, 4 óstelvís, 5 snák- ur, 6 geta neytt, 10 rán- dýr, 12 beita, 13 sterk löngun, 15 óðalsbónda, 16 fallegur, 18 lagast, 19 nauts, 20 manns- nafn, 21 kjána. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gloppótta, 8 rafts, 9 tíðar, 10 sóa, 11 skari, 13 Ránar, 15 bliks, 18 salat, 21 vot, 22 garða, 23 aftan, 24 hrokafull. Lóðrétt: - 2 lyfta, 3 passi, 4 óætar, 5 taðan, 6 hrós, 7 gráa, 12 rok, 14 áma, 15 buga, 16 iðrar, 17 svark, 18 starf, 19 lítil, 20 tonn. í dag er þriðjudagur 13. desember, 347. dagur ársins 1994. Lúcíumessa. Orð dagsins er: Og sæll er sá, sem hneykslast ekki á mér.“ Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtals- tíma hans. Fella- og Hólakirkja. Fyrirbænastund í kap- ellu í dag kl. 18. 9-12 ára starf kl. 17. Mömmu- morgunn miðvikudaga kl. 10-12. Skipin Reykjavíkurhöfn: { gærkvöldi kom Hvíta- nesið. Múlafoss og olíu- skipið Janis Sudrabk- alns eru væntanleg í dag. Bakkafoss kemur og Brúarfoss fer á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: í dag eru væntanlegir dönsku togararnir Oce- an Tiger og Ocean Sun. Fréttir Happdrætti Bókatíð- inda. Númer dagsins 13. desember er 28742. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er til viðtals og með fataúthlutun alla þriðjudaga til jóla kl. 17-19 í félagsheimilinu (suðurdyr). í dag, 13. desember, er Lúcíumessa, „messa til minningar um meyna Lúcíu, sem talið er að hafi látið lífið sem píslar- vottur á Sikiley um 300 e.Kr.“, segir í Stjömu- fræði/Rímfræði. Mannamót Bólstaðahlíð 43, félags- þjónustumiðstöð aldr- aðra. Spilað á miðviku- dögum frá kl. 13-16.30. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6 er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Bústaðakirkja. Fót- snyrting fimmtudag. Upplýsingar í síma 38189. Dómkirkjan. Fótsnyrt- ing í safnaðarheimilinu eftir hádegi í dag. Tíma- pantanir í síma 13667. Langholtskirkja. Tíma- pantanir í hárgreiðslu og snyrtingu á morgun, miðvikudag, kl. 11-12 í síma 689830. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. í dag ki. 17.30 er kyrrð- arstund, hugrækt og slökun í Skógarhlíð 8. Áskirkja. Jólaföndur safnaðarfélagsins verður í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. SVD Hraunprýði, Hafnarfirði, heldur jóia- fund í Skútunni, sem hefst með borðhaldi kl. 20. Upplestur, söngur, happdrætti og jólahug- vekja. Kvenndeild Fiugbjörg- unarsveitarinnar held- ur jólafund miðvikudag- (Lúk. 7, 23.) inn 14. desember kl. 19.30. Munið jólapakka og takið með ykkur gesti. Púttklúbbur Ness held- ur jólamót í öllum flokk- um í dag í Skeifunni 8 kl. 13.30. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 15. des- ember kl. 20.30. Félag eldri borgara, Reykjavík. Þriðjudags- hópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld í síðasta sinn fyrir jól. Opið öllum. Danskennsl- an er í síðasta skipti fyr- ir jól laugardaginn 17. desember. Vitatorg. Smiðjan kl. 9, leikfimi kl. 10, postulíns- málun og handmennt kl. 13, félagsvist kl. 14. Góð verðlaun. ITC-deildin Irpa heldur jólafund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili Grafar- vogskirkju. Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingar hjá Ingibjörgu í síma 675231 og Jennýju í síma 78180. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir alla aldurshópa ki. 14-17. Bústaðakirkja. Starf 10-11 ára kl. 15. Starf 12 ára kl. 17.30. Dómkirkjan. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimilinu Lækjargötu 14a kl. 10-12. Grensáskirkja. Jólahá- degisverður eldri borg- ara kl. 11. Helgistund. Sr. Halldór S. Gröndal. Erindi, söngur, jólamat- ur. Fundur í æskulýðsfé- lagi kl. 20. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18. Vesper. Opið hús fyr- ir foreldra ungra barna á morgun kl. 10-12. Langholtskirkja. Aft- ansöngur í dag kl. 18. Neskirkja. Mömmu- morgunn í safnaðar- heimili kl. 10-12. Jóla- skemmtun. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Grafarvogskirkja. Starf eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgistund. Spil og föndur. Umsjón: Unnur Malmquist og Valgerður Gísladóttir. Starf 9-12 ára drengja á vegum KFUM kl. 17.30-19. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn opið hús kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18 í safnaðarat- hvarfinu, Suðurgötu 11. Æskulýðsfundur í Góð- templarahúsinu kl. 20. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í Félagsbæ kl. 10-12. Grindavíkurkirkja: For- eldramorgunn í dag kl. 10-12. Gengið í kringum jólatré, jólasöngvar. Landakirlga. Miðviku- dag: Síðasta kyrrðar- stund í hádegi fyrir jól kl. 12.10 og jólafundur TTT kl. 17.30. H/linningarspjöld Safnaðarfélags Ás- kirkju eru seld hjá eftir- töldum: Kirkjuhúsinu, Kirkjubergi 4, Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, Þjónustuíbúðum aldr- aðra, Dalbraut 27, Fé- lags- og þjónustumið- stöð, Norðurbrún 1, Guðrúnu Jónsdóttur, Kleifarvegi 5, s. 681984, Rögnu Jónsdóttur, Kambsvegi 5, s. 812775, Askrkju, Vest- urbrún 30, s. 814035. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84085 millikl. 17.00 og 19.00. Hjálparsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftir- töldum stöðum: Landsbjörg, Stangarhyl 1, Reykjavík, sími 684040. Filman, Hamraborg 1, Kópa- vogi, sími 44020. Sig- urður Konráðsson, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. Fél. velunnara Borg- arspítalans fást í upplýs- ingadeild í anddyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. í DAG 10-18.30 KRINGWN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.