Morgunblaðið - 23.03.1995, Side 55

Morgunblaðið - 23.03.1995, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 55 BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson JÓNAS P. Erlingsson var eini spilarinn sem vann §óra spaða í spili dagsins, sem kom upp í silfurstigasveita- keppni til styrktar yngri spil- urum helgina 11.-12. mars. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 93 ¥ D10742 ♦ G * ÁK652 Vestur Austur ♦ D2 ♦ K75 ¥ KG86 1 ¥ Á53 ♦ K7 111111 ♦ D10984 * D10743 ♦ G8 Suður ♦ ÁG10864 ¥ 9 ♦ Á6532 ♦ 9 Jónas og Sverrir Ár- mannsson sögðu þannig á spil NS: Vestur Norður Austur Suður - Pass 1 spaði Pass 2 hjðrtu Pass . 2 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Útspil: laufþristur. Þeir tíu sagnhafar sem töp- uðu geiminu fóru þannig að: Þeir hentu hjarta niður í lauf- hámann og spiluðu tígli á ás- inn. og þar með var spilið tapað. Þeir stungu tígul, hjarta heim og spiluðu enn tígli. En nú trompaði vestur með drottningu og spilaði spaða í þessari stöðu: Norður ♦ 9 ¥ D1074 ♦ - ♦ 65 Vestur Austur ♦ 2 ♦ K75 ¥ KG8 llllll V53 ♦ - llllll * DI0 * D107 * - Suður ♦ ÁG1086 ¥ - ♦ 65 ♦ - Austur lét auðvitað lítinn spaða og fékk um síðir tvo slagi á tígul og einn á spaða- kóng. Jónas fann rétta millileik- inn í öðrum slag: Hann tromp- aði hjarta áður en hann fór í tígulinn. Spilaði svo eins og hinir. En nú var sá munur á stöðunni að hann gat notað innkomuna á spaðaníu til að stytta sig enn í trompi og var þá jafnlangur austri. Síðan spilaði hann tígli og fékk tvo síðustu slagina á ÁG í spaða. Fékk sem sagt, sex slagi á tromp heima. LEIÐRÉTT Rangtföðurnafn í frétt Morgunblaðsins á bls. • 2 í fyrradag um mál byssumannsins á Eskifirði misritaðist föðurnafn sýslumannsins , sem heitir Inger L. Jónsdóttir. Morgunblaðið biðst vel- virðingar á mistökunum Rangt búðarnafn I frétt Morgunbiaðsins sl. laugardag var greint frá eldi er kom upp í geymsl- uskúr í bakhúsi á Lauga- veginum við verslunin Stepp skóverslun. Búðin var sögð heita Steppskór og er beðist velvirðingar á því. Skútuhönnuður í frétt í blaðinu í gær, mið- vikudag, þar sem sagt var frá skútusmíði á ísafirði var rangt farið með starfs- titil Sigurðar Ólafs Jóns- sonar. Hann er vélfræðing- ur og skútuhönnuður. I DAG Arnað heilla 90 mars, ÁRA afmæli. í gær, miðvikudaginn _ 22. varð níræð, Ásta Þórðardóttir frá Flat- eyri, Bollagötu 2, Reykja- vík. Hún býður ættingjum og vinum upp á kaffi í sam- komusal í Árskógum 6, Reykjavík, frá kl. 15-17 laugardaginn 25. mars. Beðist er velvirðingar á mis- tökum sem urðu við vinnslu þessa texta í blaðinu í gær. daginn 23. mars, Ingibjörg Jónsdóttir, Breiðvangi 12, Hafnarfirði. Eiginmaður hennar er Sigurbjörn Helgason. Hún tekur á móti gestum í veitingahús- inu Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnarfirði, eftir kl. 20 föstudagskvöldið 24. mars. Hlutavelta ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.107 krónur. Þær heita Tinna, Hanna og Arna. ÞESSAR stúlkur héldu hlutaveitu nýlega til styrktar Rauða krossi íslands og varð ágóðinn 1.800 krónur. Þær heita Ragnheiður, Arna, Tinna og Helena en hana vantar á myndina. Með morgunkaffinu ÞIÐ þjónin viljið greinilega hafa allt á hreinu. Þú kaup- ir p-pilluna og hann notar alltaf smokkinn. Skrifstofuhúsnæði fil leigu 300m2skrifstofuhúsnæði á 3. hæð á Suðurlandsbraut 4. Einnig 200m2 lagerhúsnæði með stórum og aðgengilegum lagerhurðum getur fylgt með ef vilí. Upplýsingar í síma | 603883 á skrifstofutíma STJÖRNUSPÁ HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú kannt vel að meta lífsins gæði og leggur hart að þér til að ná þeim. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Vandamál sem upp kemur í vinnunni reynist auðleyst. En heima fyrir bíða óleyst verkefni sem þú þarft að sinna í frístundum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur tilhneigingu til að eyða of miklu í óþarfa vam- ing og þarft að vinna að því að koma bókhaldinu í lag. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Þú átt erfitt með að einbeita þér í dag, og þar sem engin áríðandi mál þarfnast af- greiðslu ættir þú að hvíla þig heima. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ástvinur hefur óvæntar og ánægjulegar fréttir að færa í dag, og fjölskyldan fagnar þeim saman. Láttu vinnuna bíða.____________________ Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Tómstundaiðja getur leitt þig inn á nýja starfsbraut eftir að þú aflar þér tilskyldr- ar þekkingar. Ástvinur veitir þér stuðning. Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu þér ekki leiðast í dag því mörg spennandi við- fangsefni bíða þín. Taktu til hendi og afgreiddu þau í réttri röð. Vog ~ (23. sept. - 22. október) Þú hlakkar mjög til komandi helgar því þá bíður þín spennandi samkvæmi. En gættu þess að slá ekki slöku við í vinnunni. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Reyndu að koma samskipt- um við þína nánustu í betra horf. Þú hefur vanrækt þá sem sízt skyldi og þarft að ráða bót þar á. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þótt þér líki ekki framkoma starfsfélaga er óþarfi að láta það bitna á öðrum. Úr rætist ef þið ræðið málin í bróðemi. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú hefur tiihneigingu til óþarfa hlédrægni sem getur spillt góðu sambandi við þína nánustu og leitt til einangr- unar þinnar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Nákominn ættingi á við vanda að stríða og þú vilt rétta honum hjálparhönd. En mundu að aðstoð og af- skiptasemi er tvennt ólíkt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu þér ekki gremjast ef starfsfélagi leitar til þín eftir aðstoð. Það sýnir aðeins að hann metur álit þitt mikils. Stj'ómuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Snyrtivöruverslunin Bylgjan, KÓPAVOGI Kynning á Clarins-vörum í dag og á morgun frákl. /2-/7. — Gjöf fylgir kauþum - Þangamp allar leiðip boðiö á fimd ídag ídagkl! 17.30 mun Guðmundur Hallvarösson ræða um atvinnu og lífeyrissjóds-: mál og málefni aldraöra. Fundurinn verður í kosningamiðstöðiimi við Lækjartorg, Hafnarstræti 20,2. hæð. BETRA ÍSLAND KOSNINGAFUNDIR I REYKJA VÍK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.