Morgunblaðið - 13.04.1995, Page 54
MORGUNBLAÐIÐ
54 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995
SUMARHÚS TIL SÖLU
Opið hús á morgun kl. 13-17
Erum með til sölu sumarhús á eignarlóð við Miðengi 16
í Grímsnesi. Húsið er 55 fm með 30 fm manngengu svefnlofti
fullbúið með heitu og köldu vatni, rafmagni og stórri verönd.
Sjón er sögu ríkari! Eignamiðlun Suðurnesja, s
Upplýsingar gefur: símar 92-11700 og 92-13868. |
Skíðaskálinn í Hveradölum
Páskahelgin
Opið sem hér segir
Skírdagur
Föstudagurinn langi
Laugardagur
Páskadagur
Annar í páskum
Opið (fullbókað tilkl. 18)
Lokað
Opið
Opið
Opið
Glæsilegt kaffíhlaðborð alla dagana kl. 14-18
Matarhlaðborð á páskadag og annan í páskum frá kl. 19
Píanó- og harmónikkuleikur páskadag og annan ípáskum
Borðapantanir í síma 567-2020
„Ykkar fólk í fjöllunum“
Pinseeker
Ótrúlegt verð á
Pinseeker kvenna-
og karlasettum.
Höfum einnig gott
úrval af driverum
og pútterum.
Útsala á eldri gerðum.
HEILDSÖLUDREIFING:
B. MAGNÚSSON HF. SÍMI 52866
14 k gullkross
settur
sirkonsteinurri
með
gulldubblefesti
ffaCCegir sí^artpripir
til fermingargjafa
14 k men
með
gulldubblefesti
Náttúrusafírsteinn
%r. 4.100
14 k hringar - ný módel
Rúbínsteinn
Safírsteinn
1' — -i
6.300 W/& 1
úra- og skartgripaverslun
Axel Eiríksson úrsmiður
Í@AFIRÐI*AÐALSTRíETI 22-SÍMI94-3023
AI.FABAKKA 16-MJODD*SÍMI 587TI706
Sumar-
komu
fagnað
í Árseli
TELEFUNKEN
ÞÝSK HÁGÆÐASJÓNVARPSTÆKI
MEÐ SURROUND STEREO
Telefunken F-531 C STEREO NIC
er 28" sjónvarpstæki:
Black Matrix-flatur glampalaus
skjór • Surround-umhverfishljóm-
ur • PSI (Picture Signal Improve-
ment) • ICE (Intelligent Contrast
Electronic) • Pal, Secam og NTSC-
video • 59 stöðva minni •
Sjólfvirk stöðvaleit og -innsetning
• Mögu-leiki ó 16:9 móttöku •
Islenskt textavarp • Tímarofi •
40W magnari • A2-Stereo
Nicam • 4 hótalarar • Tengi fyrir
heyrnartól og sjónvarpsmyndavél
• Aðskilinn styrkstillir fyrir
heyrnartól • 2 Scart-tengi o.m.fl.
NORDMENDE
Nordmende V-1242 SV er vandað þriggja
hausa myndbandstæki með hraðþræðingu,
2 Scart-tengjum, Long Play, Show View-mogu-
leika, ATRS, GoTo, Index, Intro Scan, 8 liða-
365 doga upplökuminni og vandaðri fjarstýr-
ingu sem einnig mó nota fyrir sjónvarpstækiS.
Þessi tæki eru nú bæði saman ó sérstöku tilboðsverði, aðeins 129.900,- kr. eða
r
TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA
RAÐGREIÐSLUR
TIL ALLT AÐ 24 MÁNABA
MUNALÁN
TIL ALLT
AÐ 30
MÁNAÐA
SKIPHOLT11
SÍMI 29800
19
FÉLAGSMIÐSTÖÐIN í Árseli
gengst í ár í áttunda skiptið í röð
fyrir fjölskylduskemmtun í Árbæj-
arhverfi á sumardaginn fyrsta, 20.
apríl.
Dagskráin er miðuð við alla fjöl-
skylduna og hefst með skrúð-
göngum frá Selásskóla og Ártúns-
skóla klukkan 13.30. Göngurnar
mætast við Ársel.
Klukkan 14 hefst hátíðin við
Ársel og meðal atriða má nefna
sirkushóp Ársels, karate-sýningu,
karaoke unglinga, freestyle-sýn-
ingu, fjöltefli, töfrabrögð verða
sýnd, hljómsveitin Stælar leikur,
leiktæki verða á staðnum, andlits-
málun og fleira.
Auk þess verða kaffi, tertur og
grillaðar pylsur á boðstólum. Hátíð-
inni lýkur um klukkan 16.30.
-------♦ ♦ ♦------
Fríkirkjan
í Hafnarfirði
Kvöldvaka
við Krossinn
KVÖLDVAKA verður í Fríkirkjunni
í Hafnarfirði að kvöldi föstudagsins
langa og hefst hún kl. 20.30.
Á þessari kvöldvöku verða rifjað-
ir upp í tali og tónum atburðir föstu-
dagsins langa. Kertaljós verða
tendruð undir stórum krossi, ferm-
ingarbörn lesa síðustu orð Krists á
krossinum og kirkjukórinn leiðir
söng. Örn Arnarson, ungur Hafn-
firðingur og efnilegur söngvari,
mun syngja einsöng og Gunnar
Gunnarsson leikur á flautu.
Kvöldvökunni lýkur með því að
öll ljós í kirkjunni eru slökkt og
kirkjugestir sitja smástund í kyrrð-
inni þagnað til þeir yfirgefa myrkv-
aða kirkjuna.
Sjábu
hlutina
í víbara
samhengí!
OPIÐ ALLA
PÁSKADAGANA
Ljúffengar og ódýrar páskasteikur
- mest seldu steikur á íslandi.
Fyrir fjölskyldufólk:
Barnadiskar með hamborgara, frönskum, kók og
páskaeggi á aðeins 295 krónur.
i
i
i
4
í
í
Í
4
0
C:
i
l
c
c
i
i
i
i
(
I
I