Morgunblaðið - 13.04.1995, Síða 54

Morgunblaðið - 13.04.1995, Síða 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 SUMARHÚS TIL SÖLU Opið hús á morgun kl. 13-17 Erum með til sölu sumarhús á eignarlóð við Miðengi 16 í Grímsnesi. Húsið er 55 fm með 30 fm manngengu svefnlofti fullbúið með heitu og köldu vatni, rafmagni og stórri verönd. Sjón er sögu ríkari! Eignamiðlun Suðurnesja, s Upplýsingar gefur: símar 92-11700 og 92-13868. | Skíðaskálinn í Hveradölum Páskahelgin Opið sem hér segir Skírdagur Föstudagurinn langi Laugardagur Páskadagur Annar í páskum Opið (fullbókað tilkl. 18) Lokað Opið Opið Opið Glæsilegt kaffíhlaðborð alla dagana kl. 14-18 Matarhlaðborð á páskadag og annan í páskum frá kl. 19 Píanó- og harmónikkuleikur páskadag og annan ípáskum Borðapantanir í síma 567-2020 „Ykkar fólk í fjöllunum“ Pinseeker Ótrúlegt verð á Pinseeker kvenna- og karlasettum. Höfum einnig gott úrval af driverum og pútterum. Útsala á eldri gerðum. HEILDSÖLUDREIFING: B. MAGNÚSSON HF. SÍMI 52866 14 k gullkross settur sirkonsteinurri með gulldubblefesti ffaCCegir sí^artpripir til fermingargjafa 14 k men með gulldubblefesti Náttúrusafírsteinn %r. 4.100 14 k hringar - ný módel Rúbínsteinn Safírsteinn 1' — -i 6.300 W/& 1 úra- og skartgripaverslun Axel Eiríksson úrsmiður Í@AFIRÐI*AÐALSTRíETI 22-SÍMI94-3023 AI.FABAKKA 16-MJODD*SÍMI 587TI706 Sumar- komu fagnað í Árseli TELEFUNKEN ÞÝSK HÁGÆÐASJÓNVARPSTÆKI MEÐ SURROUND STEREO Telefunken F-531 C STEREO NIC er 28" sjónvarpstæki: Black Matrix-flatur glampalaus skjór • Surround-umhverfishljóm- ur • PSI (Picture Signal Improve- ment) • ICE (Intelligent Contrast Electronic) • Pal, Secam og NTSC- video • 59 stöðva minni • Sjólfvirk stöðvaleit og -innsetning • Mögu-leiki ó 16:9 móttöku • Islenskt textavarp • Tímarofi • 40W magnari • A2-Stereo Nicam • 4 hótalarar • Tengi fyrir heyrnartól og sjónvarpsmyndavél • Aðskilinn styrkstillir fyrir heyrnartól • 2 Scart-tengi o.m.fl. NORDMENDE Nordmende V-1242 SV er vandað þriggja hausa myndbandstæki með hraðþræðingu, 2 Scart-tengjum, Long Play, Show View-mogu- leika, ATRS, GoTo, Index, Intro Scan, 8 liða- 365 doga upplökuminni og vandaðri fjarstýr- ingu sem einnig mó nota fyrir sjónvarpstækiS. Þessi tæki eru nú bæði saman ó sérstöku tilboðsverði, aðeins 129.900,- kr. eða r TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA RAÐGREIÐSLUR TIL ALLT AÐ 24 MÁNABA MUNALÁN TIL ALLT AÐ 30 MÁNAÐA SKIPHOLT11 SÍMI 29800 19 FÉLAGSMIÐSTÖÐIN í Árseli gengst í ár í áttunda skiptið í röð fyrir fjölskylduskemmtun í Árbæj- arhverfi á sumardaginn fyrsta, 20. apríl. Dagskráin er miðuð við alla fjöl- skylduna og hefst með skrúð- göngum frá Selásskóla og Ártúns- skóla klukkan 13.30. Göngurnar mætast við Ársel. Klukkan 14 hefst hátíðin við Ársel og meðal atriða má nefna sirkushóp Ársels, karate-sýningu, karaoke unglinga, freestyle-sýn- ingu, fjöltefli, töfrabrögð verða sýnd, hljómsveitin Stælar leikur, leiktæki verða á staðnum, andlits- málun og fleira. Auk þess verða kaffi, tertur og grillaðar pylsur á boðstólum. Hátíð- inni lýkur um klukkan 16.30. -------♦ ♦ ♦------ Fríkirkjan í Hafnarfirði Kvöldvaka við Krossinn KVÖLDVAKA verður í Fríkirkjunni í Hafnarfirði að kvöldi föstudagsins langa og hefst hún kl. 20.30. Á þessari kvöldvöku verða rifjað- ir upp í tali og tónum atburðir föstu- dagsins langa. Kertaljós verða tendruð undir stórum krossi, ferm- ingarbörn lesa síðustu orð Krists á krossinum og kirkjukórinn leiðir söng. Örn Arnarson, ungur Hafn- firðingur og efnilegur söngvari, mun syngja einsöng og Gunnar Gunnarsson leikur á flautu. Kvöldvökunni lýkur með því að öll ljós í kirkjunni eru slökkt og kirkjugestir sitja smástund í kyrrð- inni þagnað til þeir yfirgefa myrkv- aða kirkjuna. Sjábu hlutina í víbara samhengí! OPIÐ ALLA PÁSKADAGANA Ljúffengar og ódýrar páskasteikur - mest seldu steikur á íslandi. Fyrir fjölskyldufólk: Barnadiskar með hamborgara, frönskum, kók og páskaeggi á aðeins 295 krónur. i i i 4 í í Í 4 0 C: i l c c i i i i ( I I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.