Morgunblaðið - 05.05.1995, Síða 44
44 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN N U A UGL YSINGAR
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Lyngási 7-9-210 GarSabæ - Sfmi 658800 - Fax 661957
Lausar stöður
Frá og með næsta skólaári eru þessar stöð-
ur lausar til umsóknar í Fjölbrautaskólanum
í Garðabæ:
Staða aðstoðarskólameistara (til 5 ára).
Heil staða stærðfræðikennara.
Hálf staða tölvufræðikennara.
Hálf staða eðlisfræðikennara.
Háif staða efnafræðikennara.
Hálf staða vélritunarkennara.
Hálf staða bókasafnsfræðings á bókasafni.
Auk þess er auglýst eftir stundakennara í
markaðsfræði.
Umsóknarfrestur er til 31. maí nk.
Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans
í Garðabæ, Lyngási 7-9, 210 Garðabæ.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Skólameistari.
Rafmagns-
tæknifræðingur
Mjólkursamsalan vill ráða starfsmann í við-
haldsdeild fyrirtækisins.
Leitað er eftir manni með rafvirkjamenntun
og reynslu af tölvunotkun og hugbúnaðar-
gerð fyrir iðntölvur.
Starfið felst aðallega í uppsetningu hús-
stjórnarkerfis og viðhaldi á stýribúnaði
vinnslu- og þjónustukerfa fyrirtækisins.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt.
Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Sigurðsson
í síma 569 2315.
Umsóknir sendist Mjólkursamsölunni, Bitru-
hálsi 1, pósthólf 10340, 130 Reykjavík, fyrir
12. maí nk., merktar: „MS - viðhald".
75-100% starf
Kona á besta aldri óskar eftir starfi við
símavörslu. Er einnig vön flestum skrifstofu-
störfum. Góð enskukunnátta og meðmæli.
Upplýsingar í síma 672940.
Listdansstjóri
íslenski dansflokkurinn og Þjóðleikhúsið aug-
lýsa stöðu listdansstjóra lausa til umsóknar.
Ráðið er í stöðuna frá 1. september 1995
til þriggja ára.
’ Umsóknarfrestur er til 22. maí nk.
Vinsamlegast sendið umsóknir til íslenska
dansflokksins, Engjateigi 1, 105 Reykjavík.
íslenski dansflokkurinn
og Þjóðleikhúsið.
RAÐA UGL YSINGAR
HÚSNÆÐI í BOÐI
Skipholt
Til leigu er skrifstofuhúsnæði, 65 og 42 fm.
Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma
581-2300 frá kl. 9-17.
Vantar skip til leigu
Hafrannsóknastofnunin óskar að taka á leigu
skip til hvalatalninga, 400-500 lesta, tímabilið
1.-31. júlí 1995.
Þeir, sem áhuga hafa á verkefninu, hafi sam-
band við Jóhann Sigurjónsson í síma 20240
fyrir 10. maí nk.
Hraunborgir
Orlofshús sjómannasamtakanna í Grímsnesi
verða leigð frá og með föstudeginum
19. maí. Væntanlegir dvalargestir hafi sam-
band við undirrituð félög sín:
★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið
Verðandi, Vestmannaeyjum.
★ Vélstjórafélag Vestmannaeyja.
★ Starfsmannafélag Reykjalundar.
★ Sjómannafélag Reykjavíkur.
★ Sjómannafélag Hafnarfjarðar.
★ Starfsmannafélög Hrafnistu í Reykjavík
og Hafnarfirði.
★ Sjómannafélag Akraness.
★ Verkalýðs- og sjómannafélag
Miðneshrepps.
★ Verkalýðs- og sjómannafélag
Grindavíkur.
★ Verkalýðs- og sjómannafélag
Gerðahrepps.
★ Verkalýðs- og sjómannafélag
Keflavíkur.
★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið
Bylgjan, ísafirði.
★ Skipstjóra- og stýrimannafélagið
Kári, Hafnarfirði.
L'ORÉALi
Hármódel
Vegna komu erlends fagmanns frá L'Oréal
leitum við að stúlkum, 18-25 ára, sem til-
búnar eru að breyta til fyrir sumarið 1995.
Áhugasamar mæti í Skútuvog 10a sunnu-
daginn 7. maí kl. 16.00.
Upplýsingar í síma 568 6700.
Samkomutjöld
Fín tjöld, sem henta vel fyrir ættarmót, úti-
samkomur, fundi og mannfagnaði, 20-800 fm,
með eða án uppsetningar.
Verðhugmynd: 75 fm, kr. 35.000 helgin + vsk.
Sýning á 20-116 fm tjöldum nk. laugardag
á Víðistaðatúni í Hafnarfirði.
Verið velkomin.
Skátafélagið Hraunbúar,
sími 565-0900.
Waldorfskólinn
í Lækjarbotnum og
Waldorfleikskólinn Ylur
hafa opið hús laugardaginn 6. maí kl. 14-17.
• Sýning á verkum nemenda.
• Kynning á Waldorf-uppeldisfræðinni.
• Kaffisala.
Allir, sem hafa áhuga á að kynna sér starf-
semina í Lækjarbotnum, eru velkomnir.
Upplýsingar í síma 587 4499.
FÉLAG ÍSLENSKRA KAFARA
Aðalfundur
verður haldinn í Gaflinum, Dalshrauni 13, á
morgun, laugardaginn 6. maí, kl. 14.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Hestamenn
Munið sýningu Stóðhestastöðvarinnar í
Gunnarsholti laugardaginn 6. maí kl. 14.
Margir af efnilegustu stóðhestum landsins
verða sýndir.
Aðgangseyrir kr. 500 fyrir 14 ára og eldri.
Kaffiveitingar.
Stóðhestastöð ríkisins.
Vélstjórafélag íslands
Vélstjórar í f rystihúsum
og verksmiðjum
Vélstjórafélag íslands heldur félagsfund í
Borgartúni 18, 3. hæð, laugardaginn 6. maí
kl. 13.00.
Fundarefni:
Nýgerðir kjarasamningar.
Aðalfundur
Aðalfundur ORLOFSDVALAR hf., verður hald-
inn í Nesvík, Kjalarnesi, föstudaginn 19. maí
1995 kl. 17.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. sam-
þykktum félagsins.
2. Breytingar á samþykktum félagsins til
samræmis við lög um hlutafélög
nr. 2/1995.
3. Önnur mál.
Reikningar félagsins liggja frammi hjá stjórn
félagsins viku fyrir aðalfundinn.
Stjórnin.
Framboðsfrestur
Akveðið hefur verið að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu í Verzlunamannafélagi
Reykjavíkur um fulltrúa á 20. þing Landssam-
bands íslenskra verzlunarmanna. Kjörnir
verða 47 fulltrúar og jafnmargir til vara.
Listar þurfa að hafa borist kjörstjórn á skrif-
stofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur,
Húsi verslunarinnar, fyrir kl. 12.00 á hádegi
mánudaginn 8. maí 1995.
Kjörstjórn.