Morgunblaðið - 05.05.1995, Side 48

Morgunblaðið - 05.05.1995, Side 48
48 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSLNS T~. —'—— E& 6ET EKKl LOF\ AE>þVi Af> ALtHt \ tCOA/H APWJZ. ÖR. þESSU HLAOP!... 1 f •• EF EINHVER. VKKAK v T HEFUE EKKJ GEEX OP/> HU6 5/WW, þ'A£R TlAAjj TiL þESS HUNA... J * /f '9M Trlbun* Maðl* SbrvlCM. / All R.ghU RtMntd !>að er. john wAyne /CX/iKWNOAHto T(E> M {STÖÐ 2 í þBSSAfH VtiCU Grettir Kringlunni 1103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Sophia Hansen o g tyrkneskt, múslimskt réttlæti Gettu hvað... bekkurinn okk- Ég verð að eyða öilum 6UE55 UÍHAT.. OUR CLA55 HAP A MEETIN6, AND l'VE BEEN MADE PR06RAM CHAIRMAN.. I 6ETT0 5PEND ALL PAY WATCHIN6 ^ PR06RAM5.. y ar hélt fund, og ég hef verið deginum í að horfa á dag- gerð að dagskrárformanni... skrána... THE PR06RAM CHAIRMAN HA5 T0 0R6ANIZE ALL THE ACTIVITIE5 AND ENTERTAINMENT FOREVERT MEETIN6 Dagskrárformaður- inn verður að skipu- Ieggja alla starfsemi og skemmtun fyrir hvern fund. Frá Alberti Jensen: ÞAÐ er ekki heiglum hent að beij- ast fyrir lífi og hamingju barna sinna, þar sem miðaldaréttarfar múhameðstrúarmanna ríkir. Það gerir Sophia Hansen. Hún berst gegn afskræmdu rétt- arfari Tyrkjaveldis, lands, þar sem mann- réttindi eru fótum troð- in. Þjóð sem níðist á móður, sem berst við að ná börnum sínum sem truflaður ofsatrú- armaður hefur stolið frá henni, telst varla í hópi siðaðra. Tyrkir hafa sýnt svo ekkiverður um villst, að frumstæðar þjóðir búa við betra réttarfar en þeir. Níðingsskapur sá sem stúlkubörn Sophiu hafa þurft að þola, er öllum ljós, nema Tyrkjum. Þó grunur um kynferðislegar misþyrmingar Ha- lim A1 á börnunum, hótanir um að drepa þær og geðveikislegir tilburðir foreldra hans og konu gagnvart þeim séu ljós, láta mann- réttindasnauð stjómvöld Tyrkja- veldis sem sér komi málið ekki við. Það er af hinu illa, þegar mannréttindabrot eru iðkuð, en þegar þau eru viðhöfð í skjóli trú- ar og látin bitna á börnum og ein- stæðri útlendri móður, eins og Tyrkir Múhameðs gera, slær það öllu ógeðinu við. Tilgangurinn helgar meðalið Allmörg undanfarin ár hefur trú múslima verið að vinna sér inn hinn ógeðfelldasta stimpil. í henn- ar nafni eru annarra trúar barna- hópar sprengdir í loft upp, ef ein- hvers þarf að hefna. Hún greinir ekki milli sektar og sakleysis. Tilgangurinn helgar alltaf meðalið. í hennar nafni eru konur undirokaðar. Þær eru í reynd réttlausar. í hennar nafni komst ofsatrúarklerkur upp með að dæma mann í fjarlægu landi til dauða. í hennar nafni var börn- um og unglingum í íran, írak- stríðinu, att yfir jarðsprengju: svæði á undan hersveitunum. í nafni þessarar trúar var ung arab- ísk prinsessa hálshöggvin opinber- lega, vegna ástamála. Víða í lönd- um múhameðstrúar er unglingum talin trú um, að með því að fremja sjálfsmorðshryðjuverk í nafni Allah, bíði þeirra eilíf sæla. Mú- slimar heimta að trúarbrögð þeirra séu virt og önnur helst látin víkja. Þjóðir sem af mannúðarástæð- um hafa tekið við fólki þessarar trúar, hafa oft uppskorið vanþakk- læti og vanvifðing sinna siða. Múslimar hafa, eins og best hefur sést í Frakklandi, reynt með frekju að troða sínum siðum á þjóðina. í sínum löndum hafa þeir höggvið hendur af útlendingum, hafi þeir gleymt sér eða ekki vitað um hin grimmu siða- lögmál þeirra og ref- sigleði. Menn eiga ekki að vera hræsn- isfullir gagnvart Múslimum. Tæpi- tunga um lífsmáta þeirra og skoðanir er úrelt. Allskonar skrif um magnaða og mikla trú, er að því leytinu rétt, að hún inniheldur magnað misrétti milli kynja og henni er víða við- haldið með miklu ofbeldi. Valdataka prestanna Þegar einræðisstjórn írans hafði árangurslítið reynt að koma á nútímalegra samfélagi, hóf hún samninga við bókstafstrúarpresta múslima. Uppskeran var valda- taka morðóðra prestanna, sem fáu eirðu. Sýningar á nöktum líkum fyrirmanna Irans birtust á síðum heimsblaðanna. Nú ríkir þar mú- slímsk forneskja. Konur margra landa, annarrar trúar, hafa misst sjálfstæði sitt og eignir, jafnvel lífið, við að láta glepjast af fagurgala múslímskra karla. Ekki er langt síðan sprengja fannst í farangri ófrískrar krist- innar konu. Kærasti hennar, mú- slimi, sendi hana á undan sér, en hún var verkfæri hans til að sprengja farþegavél og myrða hundruð manna. Konan og barnið voru honum einskis virði. Heiðra skaltu skálkinn svo hann skaði þig ekki. Þetta máltæki hug- leysis er einkenni tyrkneskra dóm- ara í máli Sophiu. í Tyrklandi er Halim A1 mikill maður sem leyfist að margbijóta lög, því hann er múslimskur bók- stafstrúarmaður og réttarfarið afskræmi frá miðöldum. Vonandi tekst níðingi þessum ekki að gifta börnin, áður en nógu kjarkaður dómari finnst í Tyrkjaveldi til full- nægja réttlætinu. Sophia, þessi kjarkmikla kona, er þjóðarsómi. Fráfarandi stjórnvöld reyndust henni vel. Að hennar sögn. Ný stjórn gerir vonandi ekki minna. Mín tillaga er að ríkið • borgi allan eðlilegan kostnað af baráttu hennar. Þessi fómfúsa móðir á það vissulega skilið. Forneskja Tyrkjaveldis má ekki sigra í baráttunni um börnin. ALBERT JENSEN, trésmiður. Sophia Hansen Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók verður framvegis varðveitt í Gagnasafni þess. Morgunblaðið áskiiur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er ineð endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari þar að lútandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.