Morgunblaðið - 05.05.1995, Qupperneq 54
54 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
„Fyndin og kraftmikil
mynd...dálítið djörf... heit og
slimug eins og nýfætt barn"
ÓHT. Rás 2
*★★★ x,e
■
Ungt par ferðast til eyju í fríi
sinu en málin taka óvænta
stefnu þegar fyrrverandi
unnusti konunnar kemur til
eyjunnar og deyr á dularful-
lan hátt. Hjónabandið
breytist í martröð og
undankomuleiðirnar eru
fáar...
Sýnd kl. 7, 9 og 11.10.
6 Oskarsverðlaun
Tom
Hanks er
FORREST #
YLDA
Sýnd kl. 9 og 11.
Sýnd kl. 6.30 og 9.15
Sýnd kl. 5
ORÐLAUS
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sálfræðilegur þriller um dularfull morð sem virðast
tengjast afhjúpun á gömlu málverki sem sýnir her-
toga og riddara að tafli. Sé staðan á taflinu telfd til
enda falla margir og allt í kringum ungu konuna sem
er að endurgera málverkið hrynur fólk niður.
í síðasta leiknum í skákinni mun svarta drottningin
drepa hvítu drottninguna, hana sjálfa.
Æsispennandi mynd fyrir alla sem hafa gaman af
úthugsuðum fléttum. Aðalhlutverk: Kate Beckinsale
(Ys og þys út af engu), John Wood (Orlando), Sinead
Cusack og Art Malik (True Lies, A Passange to India)
Leikstjóri: Jim McBride (The Big Esay,
Great Balls og Fire).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10..
Skoðaðu vefinn og skrifaðu í gestabókina. Þú gætir fengið vinning!
í HM auglýsingatímanum á RÚV verðum við með stórskemmtilegan
startrekleik... Fylgstu með hér eftir helgina!
Dauðataflið afhjúpað í Sjónvarpinu kl. 19.55 í kvöld.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
Bíóborgin sýnir
myndina
Strákar til vara
BÍÓBORGIN hefur hafið sýningar
á kvikmyndinni „Boys on the side“
eða Strákar til vara eins og hún
hefur verið nefnd á íslensku. Með
aðalhlutverk fara þrjár þekktar
leikkonur, þær Whoopi Goldberg,
Drew Barrymore og Mary-Louise
Parker.
Myndin segir frá þremur ólíkum
konum sem sameinast á ferðalagi
yfir Bandaríkin. Jane (Goldberg)
er lesbía sem hefur unnið fyrir sér
sem söngkona, Robin (Parker) er
fasteignasali á uppleið og Holly er
ábyrgðarlaus ólátabelgur. Þegar á
ferðina líður verða þær miklar vin-
konur og ýmis leyndarmál þeirra
koma upp á yfirborðið. Kynhneigð
Jane kemur upp úr kafinu, Holly
gengur með barn og er á flótta
undan réttvísinni og Robin berst
við alnæmi. Þær ákveða að setjast
ÞRJÁR af aðalleikkonum myndarinnar Strákar til vara,
Whoopi Goldberg, Mary-Louise Parker og Drew Barrymore.
að á nýjum stað og hefja líf saman, Leikstjóri myndarinnar er Her-
sem ijölskylda. bert Ross.
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrupflugvelli
og Rábhústorginu
-kjarni málsins!
VlMLW-fjmlici l!l
Veitum viðskiptavinum okkar
20% af nýjum sumarvörum
LAUGARNESVEGI 74 a - SÍMI 33755