Morgunblaðið - 05.08.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.08.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. ÁGÚST 1995 43 ^ , Saltfiskmatsmaður Vanan saltfiskmatsmann vantar í saltfisk- verkun okkar á Sauðárkróki. Getur hafið störf strax. Upplýsingar gefur Einar í síma 455-4468. Fiskiðjan Skagfirðingur hf. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólakennara vantar til starfa í neðan- greindum leikskólum. Ýmist er um að ræða full störf eða hlutastörf. Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 557-8230. Funaborg v/Funafold, s. 587-9160. Klettaborg v/Dyrhamra, s. 567-5970. Laufásborg v/Laufásveg, s. 551-7219. Aðstoðarmann vantar í eldhússtörf í leikskól- anum Klettaborg v/Dyrhamra, s. 567-5970. Nánari upplýsingar um ofangreind störf veita viðkomandi leikskólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552-7277. . Ræstingadeild SECURITAS hf. er stærsta fyrirtœkid Uhérlendis á sviði ræstinga- og hreingerningaþjónustu. Hjá ræstingadeildinni eru nú starfandi á fjórða hundrað starfsmenn er vinna við ræstingar á vegum fyrirtækisins viðsvegar i borginni og nágrenni RÆSTINGASTJORI ÓSKUM EFTLR að ráða ræstingastjóra hjá Ræstingadeild Securitas hf. RÆSTINGASTJÓRI mun hafa eftirlit með ræstingum og annast starfsmannahald. Hafa umsjón með verkaskiptingu og þjálfun starfsmanna auk þess að halda utan um og rækta tengsl við viðskiptavini og ræstingafólk. HÆFNISKRÖFUR eru að umsækjendur séu töluglöggir og vel að sér í rituðu máli. Áhersla er lögð á lipurð í mannlegum samskiptum og ríka þjónustulund. Viðkomandi þurfa að geta unnið hratt og skipulega, hafa reynslu af mannahaldi og kostur er ef reynsla af sölustörfum er fyrir hendi. Starfíð er að hluta til unnið með aðstoð tölvu. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 18. ágúst n.k. Ráðning verður sem fyrst. Æskilegur aldur er 30-45 ára. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á || skrifstofu, sem opin er frá kL10-16, en viðtalstimar frá kL10-13. V ST / RA Starfsráðningar ehf Mörkinni 3 ■ 108 Reykjavik Sími: 588 3031 ■ Fax: 588 3044 Cuiný Harbardóttir AUGLYSINGAR Dómarafulltrúi Laus er til umsóknar staða dómarafulltrúa. Nánari upplýsingar í síma 471 2350. Héraðsdómarinn á Austurlandi. Heiðarskóli Leirársveit Skólann vantar áhugasaman íþróttakennara fyrir næsta skólaár. Skólinn er grunnskóli hreppanna sunnan Skarðsheiðar og er staðsettur miðja vegu milli Borgarness og Akraness. Skólinn er ein- setinn og þar starfar metnaðarfullt starfsfólk. Verið er að taka í notkun nýja innisundlaug. Upplýsingar veitir Birgir, skólastjóri, í síma 433 8920 og 433 8884. Bygginga- eftirlitsmaður Opinber aðili sem er að hefja umfangsmikl- ar verklegar framkvæmdir óskar að ráða daglegan eftirlitsmann með byggingafram- kvæmdum tímabundið frá 1. okt. í um það bil 18 mánuði. Leitað er að iðnlærðum einstaklingi með meistararéttindi. Laun taka mið af opinber- um samningum. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst nk. GUÐNÍ ÍÓNSSON RÁÐGIÖF & RÁDNINGARWÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 Penninn sf. er 63 ára gamalt verslunarfyrirtæku ; Fyrirtækið er eitt af rótgrónari verslunarfyrirtækjum landsins. Störf eru álíka og árin eða um 60 talsins. Verslanir Pennans sf. eru í Kringlunni, Hallarmúla og AusturstrœtL LÍMSTAFASKURÐUR Afgreiðsla í Teiknideild VIÐ LEITUM AÐ hugmyndafijóum, smekk- legum og skapandi einstaklingi til að sinna hönnunarveikefnum á límskurðarvél í Myndlista- og teiknivörudeild Pennans sf., Hallarmúla. HÆFNISKRÖFUR em að umsækjendur hafi j reynslu af notkun “Coral Draw” teikniforrits | og/eða af sambærilegum teikniforritum. L ! I BOÐI er áhugavert og skapandi starf í líflegu ! starfsumhverfi. Vinnutími er ffá kl.9-18. UMSOKNARFRESTUR er til og með 14. ágúst n.k. Ráðning er fiá og með 1. september. Umsóknarcyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni, scm opin er frá kl. 10-16, en viðtalstímar frá kl.9-10. II ST RA Starfsráðningar ehf Mörkinni 3 ■ 108 Reykjavik Simi: 588 3031 ■ Fax: 588 3044 Cuíný Haríardóttir Snyrtivöruverslun Starfskraftur á aldrinum 20-40 ára, vanur verslunar- og sölustörfum, óskast strax til framtíðarstarfa allan daginn. Handskrifaðar umsóknir, er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 12. ágúst, merktar: „ZA - 9252“. Deildarstjóri timbursölu Óskum eftir að ráða deildarstjóra í timbur- sölu úti á landi. Deildarstjóri sér um innkaup, starfsmanna- mál, sölu og markaðsmál. Við leitum að manni sem er með reynslu af sölumennsku og er menntaður sem smiður eða með reynslu á því sviði. Umsóknum óskast skilað skriflega til Kaupfélags Héraðsbúa, Egilsstöðum, fyrir 9. ágúst 1995. Innflutningur Traust fyrirtæki óskar eftir að ráða í skrif- stofustarf. Starfið felst í umsjón með erlendum greiðsl- um, tollskýrslugerð, þjónustu og ýmsum sér- verkefnum. Þess er krafist að starfsmaðurinn hafi: ► Mjög gott vald á ensku, bæði munn- legri og skriflegri. ► Reynslu af skrifstofustörfum. ► Þekkingu á Word og Exel. ► Sé sjálfstæður og skipulagður í starfi og búi yfir öguðum vinnubrögðum. ► Hafi góða framkomu og sé lipur í samskiptum. Starfsreynsla við innflutning æskileg en ekki skilyrði. Æskilegur aldur 25-40 ára. Nánari upplýsingar um starfið veitir Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs, á eyðublöðum er þar liggja frammi, merktar: „Innflutningur" fyrir 12. ágúst. RÁÐGARÐURhf SIJÓRNUNAROG REKSTRARRÁÐGJÖF FURUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK ® 533 1800 ERUM FLUTT I MORKINA (Virkuhúsið, Mörkinni 3) Höfum flutt starfsemina í stærra húsnæði. Bjóðum vinnuveitendur og umsækjendur velkomna í ný húsakynni. Ráðningarþjónustan STRA Starfsráðningar ehf. var stofnuð þ. 10. september 1994. Þjónustan býður hins vegar upp á áratugs faglega reynslu og sérhœfingu á sviói starfsmannamála og milligöngu um ráðningar starfsmanna ( hin fjölbreyttustu störf. \ ST RA Starfsráðningar ehf Mörkinni 3-108 Reykjavík Simi: 588 3031 ■ Fax: 588 3044 Cuíný Hariardóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.