Morgunblaðið - 18.11.1995, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 18.11.1995, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 9 FRÉTTIR Grandi hf. fagnar 10 ára afmæli sínu 12 þúsundasti nemandinnn í heimsókn UM 2.000 nemendur í 6. bekk grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu heimsóttu Granda hf. í gær í tilefni af 10 ára afmæli fyrirtækisins. Um klukkan 11 var síðan 12 þúsundasta skólabarninu sem heimsótt hefur Granda frá 1989, Guðmundi Páls- syni, 11 ára, í Fellaskóla, afhent árituð bók um íslenska fiska. Skólabömin 2.000 fóru um húsið frá klukkan átta í gærmorgun til hádegis, skoðuðu sögusýningu fyrir- tækisins, vinnslusal, kynjafiska sem þar eru geymdir og brögðuðu á ufsa- bollum sem bornar voru fram. Ánægjuleg tilbreyting Pjetur Árnason launa- og starfs- mannafulltrúi Granda segir tilgang kynnisferðanna að kynna ungviði á Reykjavíkursvæðinu nútíma mat- vælaframleiðslu og gefa því innsýn í eina helstu uppistöðu atvinnulífs- ins. Hann segir viðbrögð við þessu framtaki góð. I gær unnu um 20 manns við fisk- vinnslu hjá Granda en afgangur starfsfólks snerist í kringum hina fjölmörgu gesti. Pjetur segir það hafa kappkostað að gera þessa heim- sókn sem fróðiegasta og ánægjuleg- asta, auk þess sem starfsmönnum þætti þetta ánægjuleg tilbreyting í starfi. Eftir hádegi sátu hins vegar eig- endur fyrirtækisins, forsætisráð- herra, þingmenn Reykvíkinga og aðr- ir mætir gestir afmælisboð í matsal Gyða Þorbjörg Thorberg Kristjánsdóttir Granda í Norðurgarði, auk þess að standa til boða kynnisferð um vinnslusalinn og frystitogarann Eng- ey sem kom nýlega frá Póllandi eftir miklar breytingar og endurbætur. Grandi bauð síðan öllu starfsfólki sínu og mökum, um 600 manns, í kvöldverð og skemmtun á Hótel Is- landi í gærkvöldi, en í dag er starfs- mönnum og fjölskyldum þeirra boðið í afmæliskaffi í vinnslusal. Tæknin breytir vinnunni Gyða Thorberg hóf störf hjá Bæj- arútgerð Reykjavíkur 1972 og hefur unnið hjá Granda frá upphafi. Hún segir vinnsluna hafa tekið miklum breytingum á þessum tíma til batn- aðar, tæknin hafi auðveldað störfin til muna og öll pökkun og aðgerð sé miklu þrifalegri en áður var. „Tæknin í heild hefur gjörbylt þessu starfí og í dag líkist það helst snurðulausri verksmiðjuvinnu," seg- ir Gyða. 2 milljónir til forvarna BRYNJÓLFUR Bjarnason, for- stjóri Granda hf., afhenti í gær 12 þúsundasta nemanda, sem sótt hefur fyrirtækið heim síðan 1989, áritaða bók um íslenska fiska að gjöf. Grandi tilkynnti jafnframt í gær að í tilefni af tíu ára afmæli fyrirtækisins hafi verið ákveðið að styrkja barátt- una gegn vímuefnaneyslu ungl- inga með því að Iáta tvær millj- ónir króna renna til forvarna- starfs SÁÁ. Peningarnir verða meðal annars notaðir til að gera fræðslumyndband um afleiðing- ar vímuefnanotkunar og í útgáfu á fræðslubæklingi fyrir ungl- inga. Rússnesk rómantík í Listasafni íslands mánudaginn 20. nóvember kl. 20.30. Kammersveit Reykjavíkur. MaxMara Glœsilegur vetrarfatnaður Ný sending Opið í dagfrá kl. 12-15 _____Mari_________ Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - s. 562-2862. Scztir sófar á óviðjafnanlegu verði (sjá nánar textavarp sjónvarps síðu 640) HÚSGA GNALAGERINN Smiðjuvegi 9 (gul gata) - Kópavogi - sími 564 1475 Opið mán.-fös. 13-18, lau. 11-14. Morgunblaðið/Kristinn DAVIÐ Oddsson forsætisráðherra var meðal gesta Granda í gær og fylgdi Brynjólfur Bjarnason gestum um húsakynnin. Hún kveðst sakna að nokkru leyti akkorðsins sem nú er liðin tíð með einstaklingsbónusum, en þess í stað er bónusgreiðslum dreift á alla starfsmenn. „Sumir vinna meira en aðrir þannig að þessu er misskipt að einhverju leyti, en persónulega finnst mér þó að afnema ætti bónus- kerfið að fullu og hækka kaupið þess í stað,“ segir hún. Þorbjörg Kristjánsdóttir tekur í sama streng og Gyða, en hún hóf störf hjá BUR árið 1982 og hefur verið hjá Granda frá upphafi. „Áður var allur fiskur settur í bakka og fluttur á rúlluböndum til hverrar Hitateppi, hitadínur Verð frá Verð frá kr. 8.900 á meðan birgðir endast. Hitapúðar við gigt og vöðvabólgu Verð frá kr. 2.961 NÝJAR SENDINGAR AF LEÐURHORNSÓFUM Verð aðeins kr. 119.800 stgr. Litir: Brúnt — grænt — blátt — rautt — dökkbrúnt OPIÐI DAG TIL KL. 16.00 - SUNNUDAG KL. 14-16 imrirjFirnm HUSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 ar i Jólagjöfin Síðumúla 19, sími 568-4911. manneskju, en nú fer hann rakleiðis með færiböndum til þeirra sem snyrta vöruna. Þetta er miklu léttara en áður, tæknivæddara og fljótvirk- ara. Hreinlætiskröfur eru líka meiri en fyrrum eins og sést á hárnetum sem allir verða að bera, enginn rná bera skartgripi og kröfur um þrifnað eru miklu strangari en fyrr. Meðvit- und starfsfólks hvað þetta varðar hefur líka aukist," segir Þorbjörg. Öflugri skip Ólafur Geir Óskarsson háseti á Örfirisey hefur starfað í þijú ár hjá Granda, en verið á sjó í um áratug. Hann segir þróun útgerðarinnar seinustu ár hafa verið í þá átt að úthaldið sé lengra, sem sé ekki sér- lega hentugt fyrir fjölskyldumenn. Lengst hafi Örfirisey verið úti í 45 daga. Tekjurnar hafi ekki endilega aukist að sama skapi, því að stund- um veiðist vel en verr á öðrum tíma. Þetta megi næstum flokkast undir hepjíni. Ólafur Geir segir að skip hafi stækkað á þeim tíu árum sem hann hefur stundað sjómennsku, orðið öflugri og sæki lengra en áður. „Ég var lengi á netabátum og er tiltölu- lega nýbyijaður á skuttogurum, þannig að ég hef ekki mikinn saman- burð hvað þá varðar. En tækninni fleygir þó fram og flottrollsveiðar á karfa eru að verða uppistaðan í þess- um veiðutn," segir hann. Nú bjóðum við þýsku DETfl rafgeymana á tilboðsverði 45 amp. áður 6.082 kr. nú 4.9 úó}^ 60 amp. áður 6.104 kr. n ú 4.9 6 ó kr. 63 amp. áður 6.104 kr. 70 amp. áður 7.558 kr. nú í allar algengari tegundir fólksbífreiða ogjeppa ísetning á staðnum þjónar þér

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.