Morgunblaðið - 18.11.1995, Page 40

Morgunblaðið - 18.11.1995, Page 40
40 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐA UGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR FJÖLBRAUTASKÚUNN Dönskukennarar Stundakennara í dönsku vantar við Fjöl- brautaskólann Breiðholti á vorönn 1996. Um er að ræða fullt starf. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 557 5600 á skrifstofutíma. Umsóknir sendist skólameistara. Skólameistari. Jólaflug til Sarajevo Fundur á Hótel Borg sunnudag kl. 14 í samvinnu við flugfélagið Atlanta og íslenska jólasveininn mun Friður 2000 færa stríðs- hrjáðum börnum í Sarajevo gjafir um jólin. Óskað er eftir sjálfboðaliðum til aðstoðar við undirbúning flugsins og ýmis önnur verkefni t.d. internet vefsíðugerð. Jafnframt fer fram kynning á starfsemi Friðar 2000. Alþjóðastofnunin Friður 2000, Austurstræti 17, 101 Rvík, sími 552 3900. <g> Bygging og rekstur íþróttamannvirkja Mannvirkjanefnd ÍSÍ, menntamálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga efna til ráðstefnu um byggingu og rekstur íþrótta- mannvirkja. Ráðstefnan, sem er öllum opin, verður á Akureyri 24.-26. nóvember nk. Skráning þátttakenda er á skrifstofu ÍSÍ, sími 581 3377, til þriðjudagsins 21. nóvember. Á ráðstefnunni verður m.a. fjallað um: Rekstur skíðasvæða, sundlauga og íþróttahúsa. Bygging og rekstur fjölnotahúsa þ.m.t. yfirbyggðra knattspyrnuvalla. Bygging áhorfendasvæða við íþróttavelli. Skipulag íþróttasvæða með tilliti til almenn- ings og íbúðabyggðar. Stefna í byggingu íþróttamannvirkja. Öryggismál íþróttamannvirkja. Uppbygging skíðasvæða. Samskipti skíðafélaga við íþróttafélög og bæjarfélög. Skráning íþróttamannvirkja o.fl. Meðal fyrirlesara eru: Norðmennirnir Terje Rörby, arkitekt Ulleváll-leikvangsins í Ósló og „Víkinga- skipsins" í Hamar, og Geir Ove Berg, íþróttafulltrúi í Bærum. Torsten Wikenstáhl, verkfræðingur hjá sam- tökum sveitarfélaga í Svíþjóð. Ole Bisted fráJDansk Teknologisk Institut í Danmörku. Guðmundur Þ. Harðarson, forstöðumaður sundlaugarinnar í Kópavogi. Þorsteinn Hjaltason, yfirmaður skíða- svæðisins í Bláfjöllum. Hafsteinn Sigurðsson, ísafirði. Gunnar Örn Harðarson, Reykjavík. Þröstur Guðjónsson, Akureyri, o.fl. Ráðstefnan hefst í Alþýðuhúsinu á Akureyri föstudaginn 24. nóv. kl. 15.00, en .verður sett formlega í Listasafni Akureyrar kl. 17.00. Urriðasvæðið í Laxá í Þing. Pantani.r á veiðileyfum berist fyrir 15. janúar til Áskells Jónassonar, Þverá, Laxárdal, 641 Húsavík, sími 464 3212 og til Hólmfríðar Jónsdóttur, Arnarvatni 1, Mývatnssveit, 660 Reykjahlíð, sími 464 4333, fax 464 4332. Lánasjóður íslenskra námsmanna Námsmenn athugið! Umsóknir um lán vegna náms á. vprmisseri 1996 þurfa að berast LÍN fyrir 1. desember nk. Umsóknir, sem berast eftir 1. desember, taka gildi fjórum vikum eftir að þær berast sjóðnum. Umsóknareyðublöð og úthlutunarreglur 1995-’96 fást í afgreiðslu sjóðsins, hjá námsmannasamtökum, lánshæfum skólum hérlendis, útibúum banka og sparisjóða og í sendiráðum íslands. Auk þess er hægt að nálgast úthlutunarreglurnar á internetinu, slóðin er http://www.itn.is/lin/ Skrifstofa LÍN Skrifstofa sjóðsins er á Laugavegi 77 í Reykjavík. Hún er opin frá kl. 9.15 til 15.00 alla virka daga. Símanúmer sjóðsins er 560 4000 og grænt númer er 800 6665. Bréfasími er 560 4090. Skiptiborðið er opið frá kl. 09.15 til 12.00 og frá kl. 13.00 til 16.00. Starfsmenn lánadeildar veita upplýsingar og ráðgjöf í síma og með viðtölum. Símatími lánadeildar er alla virka daga frá kl. 09.15 til 12.00. Viðtalstími er alla virka daga frá kl. 11.00 til 15.00. Lánasjóður ísienskra námsmanna, Laugavegi 77, 101 Reykjavík. yoy Vesturvör 2 - breytt deiliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar Vesturvarar 2 (Vita- og hafnamálastofnun) auglýsist hér með skv. grein 4.4 í skipulags- reglugerð nr. 318/1985. í breytingunni felst að byggð verður ein hæð ofan á núverandi skrifstofuhús stofnunarinnar. Uppdrættir, ásamt skýringarmyndum, verða til sýnis hjá bæjarskipulagi Kópavogs, Fann- borg 2, 4. hæð, frá kl. 9-15 alla virka daga frá 20. nóvember til 18. desember nk. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til bæjarskipulags innan auglýsts kynningartíma. Arkitektafélag íslands óskar eftir 70-100 m2 skrifstofuhúsnæði til leigu miðsvæðis í borginni. Aðgangur að fundarsal væri kostur. Upplýsingar gefnar í síma 551 1465 milli kl. 9.00-12.00. Listhúsið íLaugardal Til leigu er ca 60 fm glæsilegt verslunarhús- næði á götuhæð. Hentar t.d. fyrir blóma- verslun, hárgreiðslustofu eða vinnustofu. Upplýsingar í síma 893 4628. Vegmúli - Suðurlandsbraut - nýtt hús Til leigu verslunarhúsnæði ca 120 fm og 60-300 fm skrifstofuhúsnæði í nýju lyftuhús- næði við Vegmúla í Reykjavík. Húsið er allt hið vandaðasta og verða innréttingar í sam- ráði við leigutaka. Upplýsingar í síma 893 4628. Nauðungaruppboð Lausafjáruppboð verður haldið í Tollhúsinu, Tryggvagötu, í dag, laugardag 18. nóvember, og hefst það kl. 13.30. Sýsiumaðurinn í Reykjavík. Frystihústil sölu Til sölu er einingarfrystihús til flutnings. Stærð 150 fm, hæð 4,5 metrar, tvær inn- keyrsluhurðir. Hagstætt verð. Góðir greiðslu- skilmálar. Tilboð, merkt: „F - 6575“, sendist til afgreiðslu Mbl. Iðnskólinn í Hafnarfirði Reykjavíkurvegi 74 220 Hafnarfjörður Sími 555 1490 Fax 565 1494 Innritun á vorönn Innritun á vorönn 1996 stendur yfir, allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans daglega frá kl. 8.30 til 16.00. Skólameistari Fjölbrautaskóli Vesturlands auglýsir Innritun á vorönn 1996 Dagskóli á Akranesi og í Stykkishólmi: Þeir sem óska eftir að stunda nám í Stykkishólmi skulu snúa sér beint til skólans þar. Aðrar umsóknir skulu berast skólanum á Akranesi. Samningsbundnir nemar í bifvélavirkjun, húsamálun og rafsuðu. Ef næg þátttaka fæst verður boðið upp á kennslu í sérgreinum fyrir samningsbundna nema í ofantöldum greinum á vorönn 1996. Reykholt: Unnt er að bæta nokkrum nem- endum við skólann í Reykholti. Þeir, sem hug hafa á, skulu hafa samband við námsráðgjafa í Reykholti áður en umsóknir eru sendar. Námið hentar aðeins þeim, sem eru að byrja eða eru nýbyrjaðir í framhaldsnámi. Umsóknir um nám í Reykholti skal senda skólanum á Akranesi. Öldungadeild f Stykkishólmi: Val núverandi nemenda fyrir vorönn og innritun nýrra nem- enda fer fram á skrifstofu Grunnskólans í Stykkishólmi 23. nóvembertil 4. desember. Meistaraskóli: Ný námskrá er væntanleg frá menntamálaráðuneytinu á næstu vikum. Verði ákveðið að bjóða upp á nám skv. henni verður innritun auglýst í byrjun janúar. Nánari upplýsingar má fá í símum: 431-2544 (Akranes), 435-1202 (Reykholt), 438-1377 (Stykkishólmur). Innritun lýkur 4. desember. Skólameistari. Gönguferð um Bæjargil og Hæðarhverfi Sjálfstæðisfélag Garðabæjar efnir til gönguferðar, ásamt bæjarfull- trúum Sjálfstæðisflokksins, sunnudaginn 19. nóvember nk. Við hitt- umst við leikskólann Hæðarból og leggjum af stað þaðan kl. 10.30. Við endum gönguna einnig þar. Gengið verður um Bæjargil og Hæðarhverfi. Allir [búar Bæjargils og Hæðarhverfis eru velkomnir og eindregiö hvattir til aö slást í för með okkur og ræða við bæjar- fulltrúa Sjálfstæðisflokksins um sitt hverfi. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.