Morgunblaðið - 18.11.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.11.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 41 MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Skattpeningurinn. (Matt. 22.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjubíll- inn ekur. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Foreldrar hvattir til þátt- töku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ingólfur Guðmundsson messar. Ræðuefni: Kristur og ríkis- valdið. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Kaffisala Kvenfélags Bústaðasóknar eftir messu. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prest- ur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organ- leikari Kjartan Sigurjónsson. Barna- starf í safnaðarheimilinu á sama tíma og í Vesturbæjarskóla kl. 13. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kór Vesturbæjarskóla syngur. ‘Org- anleikari Jakob Hallgrímsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Fjalar Sigurjónsson messar. Organisti Kjartan Ólafsson. Einsöngur Dúfa Einarsdóttir. Félag fyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Prestur séra Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Barnakór Grensáskirkju syngur, kór- stjóri Margrét Pálmadóttir. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðsluerindi kl. 10. Bach og jólin. Um jolaórator- íu J.S. Bachs o.fl. Hörður Áskelsson, organisti. Barnasamkoma og messa kl. 11. Barnakór Hallgrímskirkju syngur. Stjórnandi Ingibjörg B. Gunnlaugsdóttir. Organisti Hörður Áskelsson. Séra Sigurður Pálsson. Aðalfundur Listvinafélags Hall- grímskirkju kl. 12.15. LANDSPITALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Prestur nýbúa séra Toshiki Toma prédikar. Organisti Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Kór Lang- holtskirkju (hópur II) syngur. Barna- starf á sama tíma. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Robert Solomon frá Kalkútta syngur og ávarpar kirkjugesti. Barnastarf á sama tíma. Félagar úr Kór Laugar- neskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Myndbandfrá Indlandi sýnt eftir messu. Guðsþjónusta kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Húsið opnað kl. 10. Föndur o.fl. Munið kirkjubílinn. Messa kl. 14. Fermdur verður Þorsteinn Yraola Eyþórsson, Tómasarhaga 49. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Hildur Sigurðar- dóttir. Organisti Vera Gulasciova. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elín- borgar Sturludóttur. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Sigrún Steingrímsdótt- ir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson messar. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Prófastur séra Guð- mundur Þorsteinsson vísiterar söfn- uðinn. Organisti Smári Ólason. Sunnudagaskóli á sama tíma. Gunn- ar Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Máté- ová. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega boðin til guðs- þjónustunnar. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjá Ragnars Schram. Kl. 18: Guðsþjónusta með altaris- göngu. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í kirkjunni og 12.30 í Rimaskóla. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Ágúst Ármann. Prestarn- ir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 í umsjá safnaðar- félagsins. Léttir söngvar við gítar- undirleik. Unglingar úr æskulýðs- starfi kirkjunnar leiða söng og lesa úr ritningunni. Allir velkomnir. Bar- naguðsþjónusta kl. 13 í umsjá sr. Bryndísar Möllu og Dóru Guðrúnar. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnum sínum til þátttöku í guðs- þjónustunni. Kristján Einar Þorvarð- arson. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Kristur, kirkja, alnæmi. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir cand. theol. þrédikar. Halldór Björnsson syngur einsöng. Organ- isti Örn Falkner. Að lokinni guðs- þjónustu verður þeim sem áhuga hafa boðið upp á kaffi og umræður um kirkjuna og alnæmi. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprest- ur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Flautuskólinn í dag, laugardag, kl. 11 í safnaðar- heimilinu. Sunnudagur: barnaguðs- þjónusta kl. 11, messa kl. 14. Fermdur verður Grímur Guðmunds- son, Þinghólsbraut 63, Kópavogi. Organisti Pavel Smid. Cecil Har- aldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK, v/Holtaveg: Sam- koma á morgun kl. 17. Ræðumaður Þórarinn Björnsson. Heimsókn frá Leikskóla KFUM og KFUK. Barna- samverur. Veitingar seldar að lok- inni samkomu. Um kvöldið kl. 20.30 verður samkoma í umsjá samtaka um kristniboð meðal Gyðinga. Ræðumaður sr. Guðmundur Óli Ól- afsson. ^ MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. JÓSEPSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga er messa kl. 18. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræðis- samkoma sunnudag kl. 20. Elsabet Daníelsdóttir talar. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11 sunnudag. Gunnar Kristjánsson. REYNIVALLAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14 sunudag. Sig- urður Grétar Sigurðsson kemur í heimsókn. Gunnar Kristjánsson. GARÐASÓKN: Biblíulestur í dag, laugardag, kl. 13 í Kirkjuhvoli. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Víd- alínskirkju syngur. Organisti og kór- stjóri Gunnsteinn Ólafsson. Bragi Friðriksson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jón Stefánsson. Þórhildur Ólafsdóttir. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurður He[gi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 11 (útvarpað). Barna- starf á sama tíma í húsi KFUM og KFUK, Hverfisgötu 15. Guðsþjón- usta kl. 14. Árni Svanur Daníelsson guðfræðinemi prédikar. Guðsþjón- usta á vegum Kvennakirkjunnar kl. 20.30. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Hinn árlegi messudagur kven- félagskvenna. Kvenfélagskonur lesa úr ritningunni og flytja samtalspréd- ikun. Kór kirkjunnar syngur. Organ- isti Siguróli Geirsson. Kvenfélags- konur bjóða kirkjugestum að þiggja kaffiveitingar í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. Allir hjartanlega vel- komnir. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 13.30. Kenn- arar lesa ritningarlestra. Kór kirkj- unnar syngur undir stjórn organist- ans Steinars Guðmundssonar. Sys- trafélag kirkjunnar verður með kaffi- og kökusölu að athöfn lokinni. Sunnudagaskóli kl. 13. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Baldur Rafn Sig- urðsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í dag, laugardag, kl. 11 í Stóru-Voga- skóla. Bjarni Þór Bjarnason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Efni: Æðsta boðorðið. Munið skólabílinn. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnum sínum. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti og söng- stjóri Einar Örn Einarsson. Prest- arnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sveinbjörn Ein- arsson guðfræðingur prédikar. Sva- var Stefánsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Úlfar Guðmundsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Sr. Jónas Gíslason fyrrverandi vígslubiskup prédikar. WtÆKW>AUGL YSINGAR Séra Guðmundur Óli Ólafsson pró- fastur þjónar fyrir altari. Kór Menntaskólans á Laugarvatni syng- ur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvols- velli: Kirkjuskóli laugardaginn 18. nóvember kl. 11. Sigurður Jónsson. ODDASÓKN: Sunnudagaskóli í Grunnskólanum á Hellu kl. 11. Sig- urður Jónsson. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Boðið upp á akstur frá Hraunbúðum. Barnasam- vera meðan á prédikun stendur. Messukaffi. Poppmessa kl. 20.30. Létt sveifla í helgri alvöru. Hljóm- sveitin Prelátar leiðir safnaðarsöng- inn. Að gefnu tilefni skal tekið fram að börn undir fermingu skulu vera í fylgd fullorðinna. Sóknarprestur. HAFNARKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Organisti Stefán Helgason. Sóknarprestur. STAFAFELLSKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 17. Organisti Stefán Helgason. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Stutt helgistund barna í kirkjunni kl. 11 í dag. Á eftir föndur í safnaðarheimilinu. Stjórn- endur Axel Gústafsson og Sigurður G. Sigurðsson. Fjölskylduguðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og fjöl- skyldna þeirra. Björn Jónsson. BORGARPREST AKALL: Barna- guðsþjónusta verður í Borgarnes- kirkju kl. 11.15. Þorbjörn Hlynur Árnason. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Flautuskólinn í dag, laugardag, kl. 11.00 í Safnaðarheimilinu. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta. kl. 11.15. Messa kl. 14.oo, ferming. Þriðjudag kl. 20.00 fundur Æskulýðsfélagsii í Safnaðarheimilinu. n 6 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 22. nóvember 1995 kl. 14.00, á eftirfar- andi eignum: Aðalstræti 85, e.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Gísli Þórir Victorsson og Sigurósk Eyland Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríksins, húsbréfadeild. Balar 4, íb. 0001, Patreksfiröi, Vesturbyggð, þingl. eig. Páll Janus Traustason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Guðrún Hlín BA-122, skipaskrn. 0072, þingl. eig. Háanes hf., gerðar- beiðendur Aðalsteinn Guðmundsson, Aðalstræti 71 a, 450 Patreks- firði, Byggðastofnun, Det Norske Veritas, Gjaldtökusjóður, Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, Landssamband íslenskra útvegs- manna, Skipstjóra- og stýrimannafélagið Bylgjan, sýslumaðurinn á Patreksfirði, Tryggingamiðstöðin hf. og Vélstjórafélag Islands. Kjarrholt 3, Barðaströnd, 451 Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Reykjabraut 2, Reykhólahreppi, þingl. eig. Ragnar Kristinn Jóhanns- son og Regina Elva Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag íslands. Strandgata 5, 3. hæð, vesturendi, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Pétur Ólafsson og Ingibjörg Haraldsdóttir, gerðabeiðandi Lands- banki (slands, Patreksfirði. Strandgata 5, 3. hæð, austurendi, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Geir Gestsson og Jóhanna Gisladóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 17. nóvember 1995. - kjarni málsins! Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður á háð á henni sjálfri sem hér segir: Aðalstræti 76, e.h., Patreksfiröi, þingl. eig. Einar Magnús Ólafsson, gerðarbeiðandi Landsbanki fslands, Laugavegi 7, Reykjavík, 22. nóvember 1995 kl. 16.00. Hléskógar 2, íb. 0203, Egilsstöðum, þingl. eig. Guðmundur F. Krist- jánsson og Jenný K. Steinþórsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur verkamanna og Egilsstaðabær, 24. nóvember 1995 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 17. nóvember 1995. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 17. nóvember 1995. SlltCI auglýsingar Landsst. 5995111816 IX kl. 16.00 Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, Valgarður Einarsson, miðill, og .Inga Magnúsdóttir, spámiðill, halda skyggnilýsingafund og spálestur þriðjudaginn 21. nóv- ember í Akoges-salnum, Sig- túni 3, kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Allir velkomnir. Sálarrannsóknafélag Suðurnesja Fjöldafundur Skyggnilýsingamiðlarnir María Sigurðardóttir og Þórhallur Guð- mundsson verða með fjöldafund nk. sunnudag, 19. nóv., kl. 20 í félagsheimilinu Stapa, Njarðvík. Húsið opnað kl. 19.30. Allir velkomnir. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferð 19. nóvember kl. 13 Melhóll-Sundhnúkagigaröðin Þægileg ganga um gígasvæði og hraun norðan Grindavikur. Byggðin í Grindavík stendur á hrauni, sem runnið er frá Sund- hnúkum fyrir 2400 árum. Verð 1.200 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSl, austanmegin og Mörkinni 6. Stansað við kirkjugarðinn í Hafn- arfirði. Allir eru velkomnir í Ferðafélags- ferðir. Þriðjud. 21. nóv. kl. 20 Fræðslukvöld Veðurfartil fjalla Nýr samkomusalur Ferðafélags- ins í Mörkinni 6 býður upp á nýjungar í félagsstarfinu og ein af þeim eru fræðslukvöld, sem fyrirhugað er að halda þar i nokk- ur skipti yfir vetrarmánuðina. Á því fyrsta, þriðjud. 21. nóv., sem er í samvinnu við Lands- björgu, heldur Einar Svein- björnsson, veðurfræðingur, fyr- irlestur um veðurfræði. Nýlega er komið út vandað fræðslurit um veðurfræði til fjalla og er það innifaliö í aðgangseyri kr. 1.000. Aðgangseyrir án bókar er kr. 400. Allir velkomnir, félag- ar sem aðrir. Heitt á könnunni. Munið aðventuferð i Þórsmörk 1.-3. desember (fyrstu helgi í aðventu). Það verður sannkölluð aðventu- og jólastemning ( Langadal. Ferðafélag (slands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía ( kvöld kl. 21.00 eru tónleikar með hljómsveitinni Narsissu frá Akureyri. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaöur Svanur Magnússon. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður John Brynon. Miðvikudagur: Lofgjörðar- og bænastund ásamt biblíukennslu kl. 20.00. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Gestapredikari Stein- þór Þórðarson. Allir hjartanlega velkomnir. 562566 PÝRAM. Pýramídinn - andleg miðstöð Fyrirlestur Hallgrímur Magnússon, læknir, flytur erindi um hugann og starf- semi hans í Pýramídanum mánu- daginn 20. nóv. nk. kl. 20.30. - Aðgöngumiðar við innganginn. Húsið opnað kl. 19.30. Pýramídinn, Dugguvogi 2, Reykjavík. símar 588 1415 og 588 2526.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.