Morgunblaðið - 18.11.1995, Qupperneq 52
MORGUNBLAÐIÐ
32 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995
FÓLK í FRÉTTUM
Julia og Susan ræða málin
►LEIK- og vinkonurnar Julia
Roberts og Susan Sarandon hitt-
ust á tískusýningu bandaríska
tískuhönnuðarins Todds Old-
hams í New York nýlega. Susan
hyggst giftast leikaranum Tim
Robbins um jólin, en Julia er
Clapton
fær orðu
► GÍTARLEIKARINN Eric
Clapton heimsótti Karl Breta-
prins fyrir skömmu. Karl veitti
honum OBE-orðuna fyrir hönd
móður sinnar, Elísabetar, sem
var stödd í Bandaríkjunum.
Eric og Karl eru ágætir vinir
og meðal annars spilaði Clapton
fyrir hann á góðgerðartónleik-
um í The Royal Albert Hall fyr-
ir 12 árum.
sögð hafa tekið saman við Daniel
Day-Lewis, eftir að hafa skilið
við Lyle Lovett. Vissulega benda
fas hennar og bros til þess að
hún sé hamingjusöm, en sem
kunnugt er hefur hún marga
fjöruna sopið í gegn um tíðina.
Gerð: HT-490.
Búnaður: Undir og
yfirhiti. Grill
m/mótordrifnum
grillteini. fjR
Blástursofn \
Gerð: HT-610. L——
Búnaður: mtWTvUlÍIa
Þrívíddarblástur. ' '•'
Undir og yfirhiti (Turbo-Grill). Grill m/mótor-
drifnum grillteini. Fjölvirkur - sjö möguleikar. Forritanleg
klukka. Sjálfhreinsibúnaður. Tvöfalt kristalgler í hurð.
HEIMILISTÆKI
{QHOUPTEKAAQ)
RAÐGREIÐSLUR
tryggtng
AOEINs
SIÐUMULA 34 (Fellsmúlamegin) • SIMI 588 7332
OPIÐ: MÁNUD. - FÖSTUD. 9-18 • LAUGARDAG 10-16
Sími
551
6500
Synd
50
sal
12
ara
og
Helgárpósturinn
Ó. H. T. Rás 2
★ ★★★
Tíminn
Kvikmynd eftir Gísla Snæ Erlingsson
STJORNUBÍÓLINAN - Verðlaun
Bíómiöar. Sl'mi 904 1065.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Miðaverð kr. 700.
wm
★★★★
★ ★★
Gantast
á tísku-
sýningn
MERCEDES Ruehl, sem leikur í
„Frasier“-þáttunum, lét sér fátt
um finnast þegar sessunautar
hennar, Goldie Hawn og Liza
Minnelli, smelltu saman höndum
á sýningu tískuhönnuðarins
Donnu Karan í New York fyrir
skemmstu. Vafalaust hefur þeim
vinkonum farið eitthvað
skemmtilegt á milli.
Nýjar hljómplötur
Tímamót hjá Vinum Dóra
Langbesta
land í heimi
„ísland er langbesta land í
heimi. Eftir því sem ég var lengur
í Kanada lærði ég betur að meta
íslenska velferðarkerfið og va/ð
meiri sósíaldemókrati í mér. Ég
var ekki mjög hrifinn af stjórn-
kerfinu þarna. Við búum við besta
velferðarkerfi í heimi.“
Þótt Halldór sé þekktur fyrir
að spila blús er nýja platan ekki
hreinræktuð blúsplata. „Við erum
að spila fyrir breiðari hóp en
nokkurn tímann áður á þessari
nýju skífu,“ segir hann. „Ég segi
eins og Duke Ellington sagði á
sínum tíma: „Það er bara til
tvenns konar tónlist, góð tónlist
og slæm tónlist." Ég er ekki ein-
skorðaður við eina tónlistarstefnu
og hef mjög gaman af allri tón-
HALLDÓR fór til Kanada fyrir
skemmstu og segir þá för hafa
gengið vel. „Ég var búsettur í
Montreal í Kanada í tæpt ár. Ég
fór til að spila spila með vinum
mínum, Chicago Beau og fleiri
listamönnum sem hafa verið að
koma til íslands á undanförnum
árum. Ferðin gekk mjög vel og
við höfðum nóg að gera. Við gáf-
um út eina plötu, sem heitir „Blu-
es from Iceland". Svo komst ég
á plötusamning í Bandaríkjunum,
sem ég mun efna með því að taka
upp sólóplötu á næsta ári. Ég kom
núna heim til að gera nýja plötu
fyrir Islendinga. Ættjarðarástin
eykst og eykst þegar maður er í
útlöndum og ég kom heim út af
heimþrá," segir Halldór, sem
er ekki í vafa um ágæti
heimalands síns.
Um þessar mundir kem-
ur út skífa frá Vinum
Dóra. Halldór Bragason
segir að útgáfa hennar
marki tímamót hjá
sveitinni, ekki síst þar
sem allir textar séu á
íslensku og höfðað sé
til breiðari hlustenda-
hóps en nokkru sinni.
list.“ Hann segir mikla vinnu
liggja í plötunni. „Við fórum fyrst
í þriggja vikna tónleikaferðalag
um landið, þar sem við æfðum
lögin upp. Síðan fórum við í hljóð-
ver, þar sem upptökur fóru fram
á fimm vikum. Þetta var því átta
vikna vinna. Við byrjuðum að
vinna í glötunni í ágúst og erum
enn að. Ég hef ekki litið við neinu
öðru.“
Ekki hægt að
stytta sér leið
Halldór hefur ákveðnar skoð-
anir á plötugerð. „Ég held að það
sé ekki hægt að stytta sér leið
neins staðar í ferlinu. Það er að
vísu auðvelt að fara í hljóðver,
taka eitthvað upp á einni viku og
gefa það út. En það er ekki hægt
að stytta sér leið í að gera hlutina
vel.“ Öll lögin, nema eitt eftir JJ
Cale, eru ný og frumsamin, auk
þess sem allir textar eru á ís-
lensku. „Ég lofa því að hver ein-
asti maður getur fundið sér þtjú
lög við sitt hæfi af þessum ellefu
á plötunni. Það má líkja plötunni
við stórt hús með ellefu herbergj-
um. Þrátt fyrir að herbergin séu
ólík hefur húsið ákveðinn heild-
arsvip,“ segir hann.
Hann segir að tilfínningin og
innlifunin hafi skipt mestu máli
við upptökur á plötunni. „Ef til-
finninguna vantaði var öllu hent.
Það var kannski búið að byggja
upp eitthvað sem var ofsalega
flott, en því var öllu hent, af því
það vantaði tilfinninguna í hljóð-
færaleikinn. Með því að spila í
þijár vikur áður en við héldum í
hljóðver öðluðumst við eldmóð
sem skilaði sér inn á diskinn."