Morgunblaðið - 18.11.1995, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 18.11.1995, Qupperneq 54
54 LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/S JÓN VARP SJÓIMVARPIÐ ■ STÖÐ tvö 9.00 ►Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.50 ►Hlé 14.00 ►Hvíta tjaldið Þáttur um nýjar kvik- myndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Um- sjón: Valgerður Matthíasdóttir. Aður á dagskrá á miðvikudag. 14.25 ►Syrpan Endursýndur frá fimmtu- degi. 14-50 IbBílTTID ►Enska knattspyrn- ■•■»»» I IIII an Bein útsending frá leik Tottenham og Arsenal á White Hart Lane. 17.00 ►íþróttaþátturinn 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Ævintýri Tinna Svarta gullið - fyrri hluti (Les aventures de Tintin) Fransk- ur teiknimyndaflokkur um blaðamann- inn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba. Leikraddir: Felix Bergsson og Þorsteinn Bachmann. Áður á dagskrá 1993. (23:39) 18.30 TnUI IPT ►Flauel í þættinum eru I UHLIw I sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrár- gerð: Amar Jónasson og Reynir Lyngdal. OO 19.00 ►Strandverðir (Baywatch V) (7:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Radius Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon bregða sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grinatr- iðum byggðum á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hveiju sinni. Stjóm upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.05 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam- anmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Áðal- hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Þor- steinn Þórhallsson. (17:22) OO 21.35 ► Fyrir dóttur mína (To My Daughter) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1990 um viðbrögð móður við dótt- urmissi. Leikstjórí: Larry Shaw. Aðal- hlutverk: Rue McClanahan, Michelle Green, Ty Miller og Samantha Mathis. Þýðandi: Eva Hallvarðsdóttir. CO 23.15 ►Hættuspil (Double Jeopardy) Bandarísk spennumynd um mann sem sér ástkonu sína fremja morð og kemst í klípu þegar konan hans gerist veij- andi morðkvendisins. Leikstjóri: Lawr- ence Schiller. Aðalhlutverk: Bruce Boxleitner, Rachel Ward, Sela Ward og Sally Kirkland. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Kvikmyndaeftírlit rík- isins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Maltin telur myndina í meðallagi. OO 0.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9 00 BARNAEFNI A,a 10.15 ►Mási makalausi 10.40 ►Prins Valíant 11.00 ►Sögur úr Andabæ 11.25 ►Borgin mfn 11.35 ►Ráðagóðir krakkar 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.30 ►Að hætti Sigga Hall Endursýndur þáttur frá síðastliðnu mánudags- kvöldi. (9:14) 13.00 ►Fiskur án reiðhjóls Þátturinn var áður á dagskrá síðastliðið miðviku- dagskvöld. (7:10) 13.20 ►Kjarnorkukona (Afterburn) Aðal- hlutverk: Laura Dern og Rohert Loggia. 1992. Lokasýning. 15.00 ^3 BÍÓ - Risaeðlurnar (We’reBack: A Dinosor’s Tale) 16.10 ►Andrés önd og Mikki mús 16.35 ►Gerð myndarinnar Nine Months (Making of Nine Months) 17.00 ►Oprah Winfrey (24:30) 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA-molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Bingó Lottó 21.05 ►Vinir (Friends) (17:24) 21.35 IflfiyilVUniD ►Jurassic Park ll 1 lllln I nUIII Aðalhlutverk: Sam Neill, Laura Dern og Jeff Goldblum. 1993. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ ‘/2 23.40 ►Umsátrið (Under Siege) Þessi víð- fræga hasarmynd hefur verið kölluð „Die Hard á rúmsjó". Háspennmynd með úrvalsleikurunum Steven Seagal og Tommy Lee Jones. 1992. Strang- lega bönnuð börnum. Maltins gefur ★ ★VI2 1.20^Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) 1.50 ►Að duga eða drepast (A Mid- night Clear) Aðalhlutverk: Ethan Hawke, Kevin Dillon og Gary Sinise. 1992. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 3.35 ►Ofríki (Deadly Relations) í aðal- hlutverkum eru Robert Urich og Shelley Fabares. 1992. Stranglega bönnuð böraum. Lokasýning. 5.15 ►Dagskrárlok Fyrrí bíómynd kvöldsins fjallar um missi og hvernig má sætta sig viö hann. Dótturmissir í myndinni segir frá þriggja barna móður og viðbrögðum hennarþegar elsta barnið hennar feliur skyndilega frá SJÓNVARPIÐ kl. 21.35 Fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins er bandarísk, frá 1990 og nefnist Fyr- ir dóttur mína, eða To My Daug- hter. Laura Carlston er virtur kenn- ari og á þijú bráðefnileg born. Elsta dóttir hennar, Julie, sem er 28 ára sjónvarpsþáttahöfundur á hraðri framabraut, deyr úr krabbameini og sorgin heltekur móður hennar. Hún vanrækir yngri bömin sín tvö og getur ekki hugsað um annað en að ljúka bók sem dóttir hennar heitin var byijuð að skrifa og átti hug hennar allan. Þetta er hjart- næm fjölskyldumynd um ástina og hæfileikann til að sætta sig við það sem ekki verður breytt. í aðalhlut- verkum eru Rue McClanahan, Mich- elle Green, Ty Miller 0g Samantha Mathis og leikstjóri er Larry Shaw. IMóbelsverðlaun Laxness í fléttuþætt- inum Sex dag- ar í desember, eru rifjaðir upp hinir viðburða- ríku dagar í desember 1955 RÁS 1 kl. 14.00 Um þessar mund- ir eru fjörutíu ár síðan Halldór Lax- ness veitti Nóbelsverðlaunum í bók- menntum viðtöku við hátíðlega at- höfn í Stokkhólmi. í fléttuþætti Jóns Karls Helgasonar, Sex dagar í desember, eru rifjaðir upp hinir viðburðarríku dagar í desember árið 1955. Lesnir eru kaflar úr bréfi sem Ragnar Jónsson í Smára, útgefandi Halldórs, skrifaði frá Svíþjóð en auk þess rætt við eftirtalda gesti á Nóbelshátíðinni: Auði Laxness, Birgi Möller, Doris Briem, Erlend Lárusson, Hauk Tómasson, Peter Hallberg, Svein Einarsson og Sylviu Briem. Lesari er Þorsteinn Helga- son. Hljóðstjórn er í höndum Önnu Melsteð. Þátturinn var áður á dag- skrá 1993. SÝN 17.00 ►Taumlaus tónlist Myndbönd úr ýmsum áttum. ÞJETTIRt 19.30 ►Á hjólum (Double Rush) Bandarískur gamanmynda- flokkur um sendla á reiðhjólum. 20.00 ►Hunter Upphafsmynd hins geysivinsæla myndaflokks um lögreglumanninn Hunter og Dee Dee McCall. Þættir þessir voru sýndir á Stöð 2 við miklar vinsældir fyrir nokkrum árum og verða reglulega á dagskrá Sýnar. KVIKMYNDt 21.30 ►Hetjan (The Real McCoy) Kim Basinger leikur þjóf sem hyggst snúa til betri vegar þeg- ar hún er þvinguð til að taka þátt í einu ráni til viðbótar. Auk hennar leika Val Kilmer og Terence Stamp aðalhlutverkin. ÞJETTIRt 23.15 ►Ævintýri Neds Blessing (Adventures of Ned Blessing) Bandarískur myndaflokkur um vestrahetjuna Ned Biessing, sem á efri árum rifjar upp æsileg yngri ár sín. 24.00 ►Bláa línan (Sexual Re- sponse) í þessari ljósbláu mynd leika Shannon Tweed og Cat- herine Oxenberg hlutverk tveggja kvenna sem keppa um ást eins manns. 1.30 ►Dagskrárlok. omega 10.00 ►Lofgjöröartónlist 1,17 BARNAEFNI 9 18.00 ►Heimaverslun Omega 20.00 ►„Livets Ord“/Ulf Ekman 20.30 ►Bein útsending frá Bolholti endurtekið frá sl. sunnudegi 22.00 ►„Praise the Lord“ Strikamerkj alesarar og handtölvur Tilvalið í vörutalningu. Hafðu samband! y -GAGNASTYRINGhf Suðurlandsbraut 46 • Sími 588 4900 • Fax 588 3201 UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristján Valur Ingólfsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni Þulur velur og kynnir tónlist. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 9.03 Ut um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurfluttur nk. þriðjudag kl. 15.03) 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir. og auglýsingar 13.00 Fréttaáuki á laugardegi. 14.00 Sex dagar í desember. Fjör- tíu ár síðan Halldór Laxness fékk bókmenntaverðlaun Nó- bels. Fléttuþáttur i umsjá Jóns Karls Helgasonar. Lesari: Þor- steinn Helgason. Hljóðstjórn: Anna Melsteð. (Áður á dagskrá 1993.) 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvar- an flytur þáttinn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.38) 16.20 Ný tónlistarhljóðrit. Um- sjón: Guðmundur Emilsson. 17.00 Endurflutt hádegisleikrit liðinnar viku, Þjóðargjöf eftir Terence Rattigan. Þýðing: Sverrir Hólmarsson Leikstjóri: Benedikt Árnason Sjötti til t(- undi þáttur. Leikendur: Gísli Alfreðsson,Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Margrét Guð- mundsdóttir, Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Árni Biandon Bald- vin Halldórsson, Þorsteinn Gunnarsson, Steinunn Jóhann- esdóttir og Rúrik Haraldsson. Píanóleikur: Agnes Löve ( Áður flutt 1985) 18.15 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og Veðurfregn- ir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins Bein útsending frá Bastillu óperunni í Parfs. Á efnisskrá: Tosca eftir Giacomo Puccini. Tosca: Galina Gorchakova Cavaradossi: Plácido Domingo Scarpia: Ren- ato Bruson Angelotti: Romuald Tesarowicz II Sagrestano: Andrew Shore Spoletta: Georg- es Gautier Kór og hljómsveit Þjóðaróperunnar í París syngur og leikur; Stjórnandi er Seiji Ozawa. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Einarsson flytur. 22.30 Langt yfir skammt. Jón Hallur Stefánsson gluggar í Skóla njósnarans eftir Karl Ey- mundsson. Lesari: Sveinn Yngvi Egilsson. (Áður á dagskrá 25. ágúst sl.) 23.00 Dustað af dansskónum. Rós 1 kl. 19.40. Óptrukvöld Úl- varpsins Bein úlsending frú Bost- illu óperunni i Paris. 0.10 Um lágnættið. - Ungversk þjóðlög fyrir píanó eftir Franz Liszt. Leslie Howard leikur. - Sónata í A-dúr, ópus 13 fyrir fiðlu og píanó eftir Gabriel Fauré. Shlomo Mintz leikur á fiðlu og Yefim Bronfman á planó. - Sönglög eftir Paul Hindemith við ijóð eftir Friedrich Hölderlin. Dietrich Fischer-Dieskau syng- ur og Aribert Reimann leikur á píanó. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Freltir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar. 8.15 Bakvið Gullfoss. Harpa Arnardóttir og Erling Jóhannesson. 9.03 Laugar- dagslíf. Umsjón: Guðrún Gunnars- dóttir. 13.00 Á mörkunum. Hjörtur Howser. 14.00 Heimsendir. Um- sjón: Jón Gnarr og Siguijón Kjart- ansson. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttir frá morgni endur- teknar 20.30 Vinsældalisti götunn- ar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfréttir. 5.00 Fréttir. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. ADALSTÖÐiN 90,9/ 103,2 9.00 Inga Rún. 12.00 Gurrí. 15.00 Enski boltinn. 17.00 Hipp og Bitl. 19.00 Danfel Freyr. 22.00 Einar Baldursson. 3.00 Tónlistardeild. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eiríkur Jóns- son og Sigurður Hall. 12.10 Laug- ardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halidór Bachmann. 16.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 20.00 Laugardagskvöld. Ragnar Páll. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, II, 12, 14, 15, 16, 17 og 19.19. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Síminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 10.00 Þorleifur Ásgeirsson. 13.00 Léttur laugardagur. 16.00 Lára Yngvadóttir. 18.00 Baldur Guð- mundsson. 20.00 Baldur Guð- mundsson. 20.00 Ingólfur Arnar- son. 23.00 Næturkvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein- jónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Björn Róbertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Pétur Rún- ar, Björn Markús. 23.00 Mixið. I. 00 Björn, Pétur. 4.00 Næturdag- skrá. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Randver Þorláksson og gest- ir. 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Endurtekin óperukynning. Umsjón Randver Þorláksson. 18.30 Blönd- uð tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barna- tími. 9.30 Tónlist með boðskap. II. 00 Barnatimi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tón- list. 20.00 Við lindina. 23.00 Ungl- ingatónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Með ljúfum tónum. 10.00 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nót- um. 17.00 Sígildir tónar. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á danss- kónum. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sitt að aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn, endurflutt. 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Party Zone. 22.00 Næturvaktin. ÞRUMAN FM 88,6 8.00 Tónlist af geisladiskum. 8.30 Stjáni stuð. 11.00 Tónlist af geisladiskum. 13.00 Tveir á uppleið með Stjána og Samma. 16.00 Bröndukvísl siðdegis með Soffiu og Gústa. 18.00 Gulli og Maggi. 22.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.