Morgunblaðið - 18.11.1995, Síða 55

Morgunblaðið - 18.11.1995, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. NÓVEMBER 1995 55 DAGBÓK VEÐUR 18. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.44 3,1 8.56 1,3 15.00 3,3 21.22 1,0 10.02 13.11 16.20 9.33 ÍSAFJÖRÐUR 4.52 1,7 10.54 0,7 16.53 1,8 23 22 0,5 10.30 13.18 16.05 9.39 SIGLUFJÖRÐUR 0.37 M. 7.02 LL 12.58 19.13 1,1 10.12 12.59 15.46 9.20 DJÚPIVOGUR 5.53 0,9 12.05- 18.16 0,8 23.45 1,7 9.36 12.42 15.47 9.02 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað i> * * * Rigning r? Skúrir * * é é Slydda ý Slydduél Alskýjað ' Snjókoma Él 'J Sunnan, 2 vindstig. -|| Hitastig Vindörinsýnirvind- _____ stefnu og fjöörin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ é er 2 vindstig. é Súld jff Hæð L Lægð ‘ KuldaskTi' Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Fyrir suðaustan land er hægt minnk- andi 1025 mb hæð, en smá lægð við suðvest- urströndina. Um 1300 km suðsuðvestur í hafi er önnur lægð, um 1000 mb djúp og þokast hún norðvestur. Spá: Fremur hæg vestanátt á landinu. Súld suðvestan- og vestanlands, en að mestu úr- komulaust annars staðar. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Akureyri 2 snjóél Glasgow 5 léttskýjað Reykjavflc 3 rigning Hamborg 4 skýjað Bergen 0 léttskýjað London 4 hálfskýjað Helsinki +B snjókoma LosAngeles 15 þokumóða Kaupmannahöfn +2 snjókoma Lúxemborg 5 skýjað Narssarssuaq +1 alskýjað Madríd 17 skýjað Nuuk 0 slydda Malaga 23 skýjað Ósló +2 skýjað Mallorca 23 skýjað Stokkhólmur +2 snjókoma Montreal +4 vantar Þórshöfn 2 skýjað NewYork 1 léttskýjað Algarve 21 alskýjað Oriando 9 léttskýjað Amsterdam 5 skýjað París 9 skýjað Barcelona 21 skýjað Madeira 23 skýjað Berlín vantar Róm 18 rign. á síð. klst. Chicago 2 alskýjað Vín 12 skýjað Feneyjar 14 þokumóða Washington 0 léttskýjað Frankfurt 5 rign. á síð.klst. Winnipeg +5 alskýjað Spá Heimild: Veðurstofa íslands VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag og mánudag verður vestlæg átt, hlýtt og dálítil rigning víða vestan til á landinu en svalt og bjart austan til. Á þriðjudaginn fer að rigna með vaxandi suðaustanátt vestan til á landinu og á miðvikudaginn verður nokkuð hvöss suðaustlæg átt, rigning og hlýtt um allt land. Á fimmtudaginn snýst vindur til norðaust- urs og þá fer að kólna. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin suður af landinu fer minnkandi og smá fægð verður við suðurströndina. Krossgátan LÁRÉTT: 1 svínakjöt, 4 beiskur, 7 rússnesk, 8 holu, 9 háttur, 11 verkfæri, 13 syrgi, 14 leikinn, 15 demba, 17 kvísl, 20 ílát, 22 liugleysingi, 23 skrifað, 24 grasgeiri, 25 drykkjurútar. LÓÐRÉTT: 1 sjaldgæf, 2 skynfærin, 3 galdur, 4 korntegund, 5 stoðar, 6 á litinn, 10 hamingja, 12 liðin tíð, 13 illgjörn, 15 lagardýr, 16 rotin, 18 dáin, 19 gróði, 20 námsgrein, 21 dyggur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gáfnaljós, 8 skæði, 9 tóman, 10 tól, 11 arana, 13 aurar, 15 stáss, 18 ágæta, 21 Týr, 22 tjara, 23 Lilla, 24 gauragang. Lóðrétt:- 2 áræða, 3 neita, 4 litla, 5 ósmár, 6 Esja, 7 snýr, 12 nes, 14 ugg, 15 sótt, 16 ábata, 17 staur, 18 árleg, 19 ætlun, 20 agar. I dag er laugardagur 18. nóvember, 322. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Því segir svo: Vakna þú, sem sefur, og rís upp frá dauðum og þá mun Kristur lýsa þér. (Efes. 5, 14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Olíuskipið Fjordshell kom í gær og fer í Laug- arnes í dag. Ottó M. Þorláksson fer á veiðar í dag. Brúarfoss og Reykjafoss eru vænt- anlegir á morgun. Vigri og Surtsey fara á morg- un á veiðar. Hafnarfjarðarhöf n: Togarinn Haraldur Kristjánsson kom í gær. Guðrún kom af veiðum í gær. Hofsjök- ull kom í gærnótt og fer á morgun á strönd. Rússneska timburskipið Arseniy Mörskvin kom í gær. Atlantic Crown fer í dag. Fréttir Sýslumaðurinn í Hafn- arflrði auglýsir í Lög- birtingablaðinu að skv. heimild í 81. gr. umferð- arlaga nr. 50/1987 og að fenginni tillögu bæj- arráðs Hafnarfjarðar hafi verið ákveðið að einstefna verði á Öldu- götu til norðurs frá húsi nr. 2 að Lækjargötu. Ákvörðun þessi tekur gildi 20. nóvember. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið auglýsir í Lögbirtingablaðinu að forseti íslands hafi skip- að Davíð Á. Gunnars- son í embætti ráðuneyt- isstjóra í heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytinu frá og með 1. desember 1995 að telja. Þá hefur forseti íslands veitt Dögg Pálsdóttur lausn að eigin ósk frá embætti skrifstofustjóra í heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu frá og með 1. janúar 1996 að telja, segireinn- ig í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð á raorgun, sunnudag, kl. 14 t Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Kaffiveit- ingar og allir velkomnir. ÍAK - íþróttafélag aldraðra Kópavogi. Púttkeppni eldri borg- ara í Kópavogi og Garðabæ verður í Sund- iaug Kópavogs í dag kl. 14. Allir velkomnir. Dvalarheimilið Ás, Hveragerði, heldur sinn árlega jólabasar í föndurhúsinu, Frum- skógum 6b, laugardag og sunnudag frá kl. 14-18 báða dagana. Kristniboðsfélag kvenna heldur basar og kökusölu á Háaleitis- braut 58 í dag frá kl. 14-18. Heitt kaffi og meðlæti. Bahá’ar hafa opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomn- ir. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöid kl. 20. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. í dag verður farið á handverkssýn- ingu í Ráðhúsinu. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- daginn 21. nóvember kl. 11. Leikfimi, matur, helgistund, bókmennta- kynning um Ólínu Jón- asdóttur. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi.heldur al- menna samkomu í dag kl. -14. Gestaprédikari er Steinþór Þórðarson. KFUM og K, Hafnar- firði. Kristniboðsdagar: í kvöld er kristniboðs- samkoma kl. 20.30 í húsi félaganna á Hverf- isgötu 15, Hafnarfírði. SPURT ER . . . IHvað hét konan sem fékk tvisvar Nóbelsverðlaunin, fyrst í eðlisfræði árið 1903 og síðan í efnafræði árið 1911? 2Í knattspyrnu eru 11 þátttak- endur frá hvoru liði inni á vellinum í senn. Hvað eru þeir margir í blaki? 3Munkurinn Eysteinn Ásgríms- son orti á miðöldum ljóð sem þótti svo gott að það vildu „allir kveðið hafa“. Hvað heitir ljóðið? Píramídarnir í Egyptalandi voru taldir meðal sjö furðu- verka heims. Hvað heitir sá stærsti? í venjulegum gítar eru sex strengir en fjórir í sellóinu. Hvað eru þeir margir í fiðlunni? Edgar Rice Burroughs ritaði frægar sögur um hvítan kraftakarl í Afríku. Hvað hét eigin- kona söguhetjunnar? 7Giacomo Puccini hét höfundur Madame Butterfly sem nú er verið að sýna í íslensku óperunni. Frá hvað landi var hann? 8Þessi maður er skoskur að uppruna, þótti efnilegur sviðs- leikari en varð heimsfrægur fyrir kvikmyndaleik. Hvað heitir hann? 9Þegar ekið er frá Eskifirði til Neskaupsstaðar er farið um þekktan fjallveg. Hvað er vegurinn kenndur við? ti.u^ssppo '6 ÁJ3UU03 uuag -g •mnni •/. auiif '9 'S •uuipjunuid -sdoaji 'tr Bfjn 'E -X3S ‘Z 'aHn3 auujv -| MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBl<a)CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.500 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. Jólaefni - 700 gerðir úr að velja. Verð frá kr. 385 til kr. 947 pr. m. Gífurlegt úrval af jólaföndursniðum, bókum, blúndum og satínborðum. Föndurlímið vinsæla ávallt til hjá okkur. VIRKA Mörkin 3 við Suðurlandsbraut. Sími 568-7477 Opið mán.-föst. kl. 10-18. og laugard. kl. 10-14.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.