Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 5 . fe nú er lokslhs hægt að afrugla sjónvarpsefni fyrir alla fjölskylduna, samtímis! í kvöld kl. 19.30 veröa tímamót þegar útsendingar hefjast á Stöö 3. Meö tilkomu Stöövar 3 verður bylt- ing á íslenska fjölmiðlamarkaðinum. Hún innleiðir nýja tækni sem gerir m.a. öllum í fjölskyldunni kleift að horfa á sitt uppáhaldssjónvarpsefni - þegar þeir vilja. Stöð 3 mun því auka til mikilla muna fjölbreytni og val hjá íslenskum sjónvarpsáhorfendum sem nú eiga kost á að fylgjast með fimm sjónvarpsrásum Stöðvar 3 fyrir aðeins 1.995 kr. á mánuði. Fólk á því kost á að skemmta sér betur - með Stöð 3. Áskriftarsíminn er 533 5633. Dagskrá kvöldsins: Blátt strik meö Rowan Atkinson (Mr. Bean). Diana prinsessa, orltskoöaö einkaviötal. Svalur prlns, bandarískur gam'an- myndaflokkur meö Grammy verðlaunahafanum Will Smith. Sakamál í Suöurhöfum, bahdarísk sakðmalamynd meO Richard Burgi og Cheryl Ladd í aöalhlutverkum. Hálendlng- urinn, frábaerlr þættlr meö ævintýralegum blæ um ódauö- legan striösmann sem man ttmana tvenna. Polntman, banda- rískir spennuþættir með Jack Scalia í aðalhlutverki. Sláttuma&urlnn (The Lawn mower Man) kvikmynd eftir sögu Stephen King meö Jeff Fahey og Pierce Brosnan. SJá nánar um dagskrá Stöðvar 31 dagskrárkynnlngum dagblaöanna og bls. 233 í textavarplnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.