Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 53
- MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 53 sími 551 9000 UN COEUR EN HIVER l'sl texti. Sýndkl. 5og11 BOÐFLENNAN í einu atriði myndarinnar. IMýtt í kvikmyndahúsunum Boðflennan í Sambíóunum TEKIN hefur verið til sýningar í Sambíóunum gamanmyndin „The Houseguest" eða Boðflennan eins og hún nefnist á íslensku. Myndin segir af óheillakrákunni Kevin Franklin (Sinbad) sem ekk- ert gengur að safna veraldlegum auðæfum, þrátt fyrir sterkan og einlægan vilja í þá átt. Þess í stað er hann skuldum vafínn og hund- eltur af handrukkurum fyrir vikið. Dag einn er hann næstum því gripinn af misyndismönnum og í æðisgengnum eltingaleik tekst honum að komast inn í flug- stöðvarbyggingu eina. Þar rekst hann á fjölskyldu Gary Young (Phil Hartman), sem er að bíða vinar sem ekki hefur spurst til í 25 ár og á einu andartaki tekst honum að sannfæra fjölskylduna um að hann sé einmitt týndi vinur- inn. ALOE VERA 24 tíma rakakrem meö 84% ALOE gel/safa hefur sótt- hreinsandi eiginleika (gegn bólóttri húð, frunsum, fílapenslum og óhreinindum í húb) og færir húöinni eblilegan raka, næringu og líf. 84% ALOE VERA rakakrem frá JASON hentar öllum í fjölskyldunni. 84% ALOE VERA rakakrem frá JASON er án litar- og ilmefna. 84% ALOE VERA snyrti- og hreinlætisvörur fást í apótekinu og í Græna vagninum, á 2. hæb í Borgarkringlunni. r....ur@l h APÓTEK Þátttakendur í íSkólaskyrsleiknum athugið! Skólaskyr hefur fengið frábærar móttökur, það góðar að við höfum ekki haft undan að framleiða það. Því hefur verið ákveðið að fresta drætti í Skólaskyrsleiknum til 8. desember. Aðalvinningurinn, vikuferð fyrir fjögurra manna fjölskyldu til Flórida, verður dreginn út í morgunþætti FM 957 föstudaginn 8. desember. Aukavinningar eru 1000 Lion King og Skólaskyrsbolir. Nöfn vinningshafa verða birt í Morgunblaðinu þann 15. desember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.