Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
Sjónvarpið
17.00 ►Fréttir
bÁTTIIR 1705^Leiðar
rKI IUR Ijós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. (279)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Hvíta kisa
(WeAII Have Tales:
White Cat) Bandarísk teikni-
mynd. Sögumaður: Edda
Heiðrún Backman.
18.30 ►Fjör á fjölbraut
(Heartbreak High) Astralskur
myndaflokkur. (5:39)
19.30 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.45 ►Dagsljós Framhald.
21.10 ►Happ fhendi Spum-
inga- og skafmiðaleikur með
þátttöku gesta í sjónvarpssal.
Þrír keppendur eigast við í
spurningaleik í hveijum þætti
og geta unnið til glæsilegra
verðlauna. Umsjónarmaður er
Hemmi Gunn og honum til
aðstoðar Unnur Steinsson.
Stjóm upptöku: Egill Eð-
varðsson.
UVIiniR 21.50 ►íhefnd-
ITII nUllt arhug (Rancho
Notorious) Bandarískur vestri
frá 1952 um mann sem leggur
upp í mikla leit að morðingja
unnustu sinnar. Aðalhiutverk:
Marlene Dietrich, Arthur
Kennedy, Mel Ferrer ogJack
Elam. Þýðandi: Örnólfur
Árnason. Maltin gefur ★ ★ ★
- OO
23.30 ►Perry Mason og
þrjóska dóttirin (PerryMas-
on: The Case of the Defiant
Daughter) Bandarísk saka-
málamynd frá 1993. Lögmað-
urinn snjalli, Perry Mason,
tekur að sér að veija mann í
Las Vegas sem sakaður er um
morð. Aðalhlutverk: Raymond
Burr, Barbara Hale, Wiiliam
R. Moses, Robert Vaughn og
Ken Kercheval. Þýðandi:
Reynir Harðarsson. OO
1.00 ►Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra
Sjöfn Jóhannesdóttir flytur. 7.00 Morg-
unþáttur Rásar 1. Edward Frederiksen.
7.30 Fréttayfirlit. 8.00 „Á níunda tíman-
um“. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur.
9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur Her-
manns Ragnars Stefánssonar.
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.. 10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. (Frá Akureyri)
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
&sgeir Eggertsson og Sigríður Arnar-
dóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veður-
fregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánar-
fregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegis-
leikrit Útvarpsleikhússins, Valdemar.
Höfundur og leikstjóri: Hávar Sigurjóns-
son. Fimmti og síðasti þáttur.
13.20 Spurt og spjallað. Umsjón: Helgi
Seljan og Sigrún Björnsdóttir. Dómari:
Baröi Friðriksson. 14.03 Útvarpssag-
an, Kjallarinn. Smásaga eftir Per Lager-
kvist í þýðingu Margrétar Öddsdóttur.
Róbert Arnfinnsson les. 14.30 Hetju-
Ijóð, Atlakviða. Umsjón: Jón Hallur Stef-
ánsson. Lesari: Sigfús Bjartmarsson.
15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók.
16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í um-
sjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur.
17.03 Þjóðarþel. Þorvalds þáttur víð-
förla. Eyvindur P. Eiríksson les lokalest-
ur. 17.30 Síðdegisþáttur. 18.03 Frá
Alþingi 18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar. 19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. Umsjón
Harpa Arnardóttir og Erlingur Jóhann-
esson. 20.15 Hljóðritasafnið.
— Dimmalimm kóngsdóttir, balletts-
víta eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur; Páll P. Páls-
son stjórnar. — íslensk sönglög. Ólafur
Þorsteinn Jónsson syngur; Ólafur Vign-
STÖÐ 2
15.50 ►Popp og kók Endur-
tekið
16.45 ►Nágrannar
17.10 ►Glæstar vonir
17.30 ►Köngulóar-
maðurinn
17.50 ►Eruð þið myrkfælin?
ÍÞRÓTTIR
18.45 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.25 ►Lois og Clark (Lois
and Clark: The New Advent-
ures of Superman II) (22:22)
21.25 ►Saga Bítlanna I (The
Beatles Anthology I) Ný, ein-
stæð heimildarmynd um sögu
Bítlana. Þrír eftirlifandi með-
limir hljómsveitarinnar rekja
sögu hennar og sína eigin
sögu allt frá upphafi hljóm-
sveitarinnar og fram til dags-
ins í dag. Annar og þriðji hluti
myndarinnar verða sýndir á
mánudags- og þriðjudags-
kvöld. (1:3)
23.05 ►Skuggar
og þoka
(Shadows and Fog) Gaman-
söm Woody Allen-mynd sem
gerist á þriðja áratugnum.
Morðingi leikur lausum hala
og skelflng grípur um sig.
Aðalhlutverk: WoodyAllen,
Mia Farrow, John Malkovich,
Madonna, Jodie Foster, Kathy
Bates og John Cusack. 1992.
Bönnuð Börnum. Maltin gef-
ur ★ ★
0.30 ►Staðgengillinn (The
Temp) Aðalsögupersónan er
Peter Dems, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri, er í sárum og
nokkrum fjárhagskröggum
eftir að hann skildi við eigin-
konu sína. Aðalhlutverk: Tim-
othyHutton, Lara Flynn Bo-
yle og Faye Dunaway. 1993.
Stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur ★ ★
2.05 ►Dýragrafreiturinn II
(Pet Semetary II) Feðgarnir
Chase og Jeff flytjast til smá-
bæjarins Ludlow eftir að hafa
orðið fyrir miklu áfalli í Los
Angeles. Aðalhlutverk: Edw-
ard Furlongog Anthony Edw-
ards. 1992. Stranglega
bönnuð börnum. Lokasýn-
ing.
3.40 ►Dagskrárlok
ir Albertsson leikur á píanó.
20.45 Blandað geði við Borgfirðinga.
Umsjón: Bragi Þórðarson.
21.25 Kvöldtónar. 22.10 Veðurfregn-
ir. Orð kvöldsins: Helgi Elíasson flytur.
22.30 Pálína með prikiö. Þáttur Önnu
Pálínu Árnadóttur. 23.00 Kvöldgestir.
Þáttur Jónasar Jónassonar.
0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í um-
sjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpðið. Magnús R. Ein-
arsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morg-
unútvarpið. Leifur Hauksson og Magn-
ús R. Einarsson. 8.00 Á níunda tíman-
um með Rás 1 og fréttastofu Útvarps.
9.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
10.40 íþróttir. 11.30 Hljómsveitir í
beinni útsendingu. 12.45 Hvítir máfar.
Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin.
Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmá-
laútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.30 Ekki
fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins
og sleggju. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea
Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt. Guðni
Már Henningsson. 0.10 Næturvakt.
Guðni Már Henningsson. 1.00 Nætur-
tónar á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
NÆTURÚTVARPH)
2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00
Fréttir. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri,
færö og flugsamgöngum.
UVNDSHLUTAÚTVARP
Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norö-
urlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Út-
STÖÐ 3
19.30 ►Blátt strik (Thin Blue
Line) Þessir þættir með Row-
an Atkinson í aðalhlutverki
voru frumsýndir fyrr í mánuð-
inum í Bretlandi og fengu
framúrskarandi viðtökur
gagnrýnenda og almennings.
Gamanið gerist á lögreglustöð
en starfslið hennar þarf að
takast á við stúdentaóeirðir
og vopnuð rán á hveijum degi.
Er það gert á afar sérstakan
hátt með aðferðum sem varla
tíðkast á öðrum lögreglu-
stöðvum. (1:7)
20.00 ►Díana prinsessa -
óritskoðað einkaviðtal - Stöð
3 sýnir nú óritskoðað sjón-
varpsviðtal við Díönu prins-
essu en viðtalið var fyrst sýnt
á BBC sjónvarpsstöðinni sl.
mánudag.
20.55 ►Svalur prins (The
Fresh Prince of Bel Air)
Bandarískur gamanmynda-
flokkur með Grammy-verð-
launahafanum WiII Smith.
(1:24)
kivun 21.25 ►Sakamál í
nl IHU Suðurhöfum (One
West Waikiki) Bandarísk
sakamálamynd með Richard
Burgi og Cheryl Ladd í aðal-
hlutverkum. Sakamálaþættir
sem voru framleiddir í kjölfar
myndarinnar hefja göngu sína
á Stöð 3 nk. mánudagskvöld.
23.00 ►Hálendingurinn
(Highlander - The Series)
Þættir með ævintýralegum og
spennandi blæ. Aðalsöguhetj-
an er ódauðlegur stríðsmaður.
Aðalhlutverk: Adrian Paul
Stan Kirsch og Jim Byrnes.
(1:22)
UVIiniff 23.50 ►Point-
m I HUIII man Jack Scalia
leikur kaupsýslumanninn
Connie Harper sem er rang-
lega sakfelldur fyrir stórfelld
Ijársvik.
1.25 ►Sláttumaðurinn
(Stephen Spielberg: The
La wnmower Man) Jeff Fahey
og Pierce Brosnan fara með
aðalhlutverkin í þessari
spennumynd. Leiðir Jobe og
Dr. Angelos liggja saman en
sá síðarnefndi er að vinna að
leynilegri tilraun með sýndar-
veruleika í hernaðarlegum til-
gangi.
3.00 ►Dagskrárlok
varp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis-
útvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi
Sigurhjartarson, Einar Rúnarsson.
12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni
Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00
Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Nætur-
vaktin.
BYLGJAH FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís
Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10
ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin.
Snorri Már Skúlason og Skúli Helga-
son. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddag-
skrá. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Ágúst
Héðinsson. 1.00 Næturvaktin. Ásgeir
Kolbeinsson. 3.00 Næturdagskrá.
Fróttir á heila tímanum kl. 7-18 og kl.
19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
9.00 Þórir Tello. 18.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Bjarki Sigurðsson. 23.00 Nætur-
vaktin. 3.00 Ókynnt tónlist.
FM 957 FM 95,7
6.45 Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli
Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór
B. Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálms-
son. 16.00 Pumapakkinn. 19.00 Maggi
Magg. 22.00 Björn Markús, Pétur Rún-
ar. 23.00 Mixið. Pétur Rúnar, Björn
Markús. 4.00 Næturdagskrá. Fréttir
kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17.
Fréttir frá Bylgjunni/Stöö 2 kl. 17 og 18.
KLASSÍK FM 106Æ
7.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage.
9.15. Morgunþáttur Skífunnar. Kári
Skyldi Dietrich vera í hefndarhug?
í hefndarhug
|lllil/!lll jfíl 21-50 ►Kúrekamynd Á föstudagskvöld sýn:
MmAééééIm ir Sjónvarpið bandarísku kúrekamyndina í
hefndarhug eða Rancho Notorious sem er frá 1952. Þar
segir frá manni sem leggur upp í mikla leit að dusil-
menni sem nauðgaði unnustu hans og myrti hana síðan.
Á vegi hans verða ýmsir litskrúðugir fuglar og ferðalag-
ið um villta vestrið verður allt hið ævintýralegasta. Loks
finnur hetjan hugumstóra fylgsni delans og kemur auga
á hárnál elskunnar sinnar heitinnar í höfði kvensu þeirr-
ar sem þar ræður húsum, og styttist þá heldur í reiknings-
skil. Þetta er æsispennandi vestri um ást, hatur og hefnd.
Leikstjóri er Fritz Lang og aðalhlutverk leika Marlene
Dietrich, Arthur Kennedy, Mel Ferrer og Jack Elam.
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
24.00 lt Ain’t Half Hot Mum 1.00
A Very Pcculiar Practice 2.00
District Nurse 3.00 Top of the Pops
4.00 Intensive Car 6.00 Wildlife
Journeys 6.00 Pebble Mil! 7.00 BBC
Newsday 8.00 Children’s Progs
9.00 Nanny 10.00 BBC News and
Weather. Good Moming 12.00 BBC
News and Weather 14.00 Intesiv
Care 15.00 Howard’s Way 18.00
Children’s Program 17.00 The Great
British Qui/. 18.00 All Creatures
19.00 The World Today 19.30 Wog-
an’s Island 20.00 The High Lifc
20.30 The Bill 21.00 Ali Quiet On
the Preston Front 21.5$ Weather
22.00 BBC World News 22.25 We-
ather 22.30 The Young Ones 23.00
Later With Jools Holland 23.30 Bot-
tom
CARTOON NETWORK
5.00 A Touch of Blue 5.30 Spartak-
us 6.00 The Fruities 6.30 Spartakus
7.00 Back to Bedrock 7.15 Tom and
Jerry 7.46 The Mask 8.15 World
Prcmiere Toons 8.30 The New Yogi
Bear Show 9.00 Perils of Pcnelope
9.30 Paw Paws 10.00 Biskitts
10.30 Dink the Littlc Dinosaur
11.00 Heathcliff 11.30 Sharky &
George 12.00 Top Cat 12.30 The
Jetsons 13.00 The Flinstones 13.30
Popeye 14.00 Wacky Races 14.30
The New Yoki Boar Show 15.45
Super Secret, Secret Squirell 16.00
The Addams Family 16.30 Little
Dracula 17.00 Scooby Doo 17.30
The Mask 18.00 Tom and Jerry
18.30 World Premiere Toons 18.45
2 Stupid Dogs 19.00 Scooby Doo
19.30 Top Cat 20.00 The Bugs and
Daffy Show 20.30 Wacky Kacea
21.00 Dagskrárlok
CNN
6.30 Moneyline 7.30 World Report
8.30 Sbowbiz 9.30 CNN Newfiroom
10.30 World Report 12.30 Sport
13.00 News Asia 13.30 Business
Asia 14.00 Larry King 15.30 Sport
16.30 Business Asia 19.00 World
Buslness 20.00 Larry King 22.30
Sport 23.30 Showbíz 0.30 Moneyline
1.30 Crossfíre 2.00 Larry King 3.30
Showbiz 4.30 Inslde Politics
DISCOVERY
16.00 Untamcd Africa 17.00 Vanis-
hing Worlds 18.00 Invention 18.30
Beyond 2000 19.30 On the Road
Agaín 20.00 Lonely Planet: Japan
21.00 Wings Over the World 22.00
Best of British Wings 23.00 Aximuth
24.00 Dagskrárlok
EUROSPORT—
7.30 Listskautar 9.00 Tennis 9.30
Eurofun 10.00 Þríþraut 11.00
Þungavigt, bein útsending 13.00
Knattspyrna 14.00 Listskautar, bein
útsending 16.30 Þungavigt 17.30
Fréttir 18.00 Listskautar 21.00
Hestaíþróttir 22.00 Fjölbragðaglíma
23.00 Hnefaleikar 24.00 Fréttir
0.30 Dagskrárlok
MTV
5.00 Awakc On Ihe Wildside 6.30
The Grind 7.00 Europe Music Aw-
ardB 1995: The Morning After 11.00
The Soul of MTV 12.00 Greatest
Hits 13.00 Music Non-Stop 14.00
3 from 1 14.16 Music Non-Stop
15.00 CineMatic 15.15 Hanging
Out 16.00 News At Night 16.16
Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00
Real World London 17.30 Hanging
Out 19.00 Grealest Hits 20.00
Most Wanted 21.30 Beavis & Butt-
head 22.00 News At Night 22.16
CineMatic 22.30 MTV Oddities
23.00 Partysone 1.00 Night Videos
SKY NEWS
6.00 Sunrise 10.30 ABC Nightline
13.30 CBS News This Morning
14.30 Parliament Live 16.00 Word
News and Business 17.00 Live At
Five 18.30 Tonight with Adam Boul-
ton 20.30 Entertainment Show
21.00 World News and Business
23.30 CBS Evening News 0.30 ABC
World Nows Tonight 1.30 Tonight
with Adam Boulton Replay 2.30
Target 3.30 The Lords 4.30 CBS
Evening News 6.30 ABC World
News Tonight
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Jane’:
House, 1993 12.00 Sky Riders T
1976 14.00 A Perilous Journey W
1953 16.00 The Great American
Traffíc Jam G 1980 18.00 Jane's
House, 1993 20.00 Jack Reed, 1993
22.00 Ghost in the Machine, 1993
23.40 Bruce Lee; Cursc of the Drag-
on, 1993 1.15 Through the Eyes of
a Killer, 1993 2.60 Beyond Obsessi-
on, 1993 4.20 A Perilous Journey,
1953
SKY ONE
7.00 The DJ Kat Show 7.01 The
New Transformers 7.30 Double
Dragon 8.00 Mighty Morphin 8.30
Jeopardy 9.00 Court TV 9.30 The
Opruh Winfrey 10.30 Concentration
11.00 Sally Jessy Raphael 12.00
Spellbound 12.30 Dcsigning Women
13.00 The Waltons 14.00 Geraido
16.00 Court TV 15.30 The Oprah
Winfrey Show 16.20 Kids TV 16.30
Double Dragon 17.00 Star Trek
18.00 Mighty Morphln 18.30
Spellbound 19.00 LAPD 19.30
MASH 20.00 Who Do You Do? 20.30
Coppers 21.00 Walker, Texas Ran-
ger 22.00 Star Trek 23.00 Law &
Order 24.00 Late Show with David
Lettorman 0.45 The Untouchabies
1.30 Smouldering Lust 2.00 Hit Mix
Long Play
TNT
21.00 Zigzag, 1972 23.00 The
Gardener, 1980 0.50 Cooi Breeze,
1972 2.36 Thc Day they Robbcd the
Bank of England, 1960 5.00 Dag-
skrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G
= gamanmynd H =hrollvckja L = sakamálamynd M =söngvamynd
0 = ofbeldismynd S = stríðsmynd T = spennumyndU = unglingamynd
V = vísindaskáldskapur K = vestri Æ = ævintýri.
SÝN
Tfjyi |QT 17.00 ►Taum-
lURLIul laus tónlist
Myndbönd úr ýmsum áttum.
19.30 ►Beavis og
Butt-head
hÁTTIID 20'°° ►Manns-
rlll IUn hvarf (Missing
Persons 2) Bandarískur
myndaflokkur. Byggt á sann-
sögulegum atburðum.
||Y||n 21.00 ►Tvírætt
1*1 ■ HU samband (A Busi-
ness Affair) Tveir menn tak-
ast á um ást einnar konu.
Aðalhlutverk: Carole Bouquet,
Christopher Walken og Jon-
athan Pryce. Bönnuð börn-
um.
bÁTTIIR 22 45 ►Svipir
“HI IUH fortíðar Stolen
Lives Ástralskur myndaflokk-
ur um konu sem uppgötvar
þegar móðir hennar deyr að
henni hafði verið stolið þegar
hún var ungbam. Við tekur
leit að sannleikanum. (2:13)
|iyyn 23.30 ►Ungu am-
1*11 HU eríkanarnir (The
Young Americans) Endur-
sýnd. Spennumynd um banda-
rískan lögregluforingja. Aðal-
hlutverk: Harvey Keitel og
Viggo Mortensen. Titillagið
er samið og flutt af Björk
Guðmundsdóttur. Bönnuð
börnum.
1.15 Dagskrárlok
Omega
7.00 ►Þinn dagur með
Benny Hinn
7.30 ►Kenneth Copeland
8.00 ► 700 klúbburinn
8.30 ►Livets Ord/Ulf Ekman
9.00 ►Hornið
9.15 ►Orðið
9.30 ►Heimaverslun
Omega
10.00 ►Lofgjörðartónlist
17.17 ►Barnaefni
18.00 ►Heimaverslun
Omega
19.30 ►Hornið
19.45 ►Orðið
20.00 ^700 klúbburinn
20.30 ►Heimaverslun
Omega
21.00 ►Þinn dagur með
Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós Bein út-
sending frá Bolholti.
23.00-7.00 ►Praise the
Lord
Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00
Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduö
tónlist. 16.00 Tónlist og spjall. Hinrik
Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Frétt-
ir frá BBC World Service kl. 7, 8, 9, 13,
16.
LINDIN FM 102,9
7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi.
10.00 Lofgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir
hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 í
kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00 Róleg
tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Ungl-
inga tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
7.00 Vínartónlist í morguns-árið. 9.00
(sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleik-
ari mánaðarins. Vladimir Ashkenazy.
15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00
Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld.
21.00 Úr ýmsum áttum. 24.00 Nætur-
tónleikar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæöisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30
Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30
Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00
Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID FM 97,7
7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00
Þossi. 15.00 I klóm drekans. 17.00
Simmi. 18.00 Rokk x. 21.00 Næturvakt-
Utvorp HafnarfjörAur FM 91,7
17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.