Morgunblaðið - 24.11.1995, Side 47

Morgunblaðið - 24.11.1995, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 47 I DAG Arnað heilla pT/"|ÁRA afmæli. Mið- 0\Jvikudaginn 29. nóv- ember nk. verður fímmtug Ásrún Baldvinsdóttir, Espigrund 3, Akranesi. Hún tekur á móti gestum í Oddfellowhúsinu, Kirkju- braut 54-56, Akranesi, á morgun, laugardaginn 25. nóvember milli kl. 17-19. Myndás ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. ágúst sl. í Hóls- kirkju í Bolungarvík af sr. Agnesi M. Sigurðardóttur Selma Jónsdóttir og Guð- mundur Ólafur Birgis- son. Heimili þeirra er á Frakkastíg 12A, Reykjavík. Myndás ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. á Háisi á Ingjaldssandi af sr. Gunn- ari Björnssyni Guðríður Guðmundsdóttir og Jón Guðni Guðmundsson. Heimili þeirra er í Hjalla- stræti 16, Bolungarvík. Myndás ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. í Tungudal af sr. Agnesi M. Sigurðardóttur María M. Aðalbjörnsdóttir og Pétur Birgisson. Heimili_ þeirra er í Stakkanesi 8, ísafirði. SKAK llmsjón Margcir l’ctursson Myndás ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. ágúst sl. í ísa- fjarðarkirkju af sr. Agnesi M. Sigurðardóttur Sigur- björg Guðmundsdóttir og Hafþór Halldórsson. Heimili þeirra er í Hafra- holti 10, ísafirði. Myndás ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. september sl. í ísafjarðarkirkju af sr. Magnúsi Erlingssyni Auð- ur Matthíasdótthy og Að- alsteinn Ómar Ásgeirs- son. Heimili_ þeirra er í Lyngholti 5, ísafirði. HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á Metro mótinu, Skákþingi íslands, sem lýkur um helgina. Helgi Áss Grétarsson (2.440), stórmeistari, var með hvítt og átti leik, en Sævar Bjarnason (2.2295), alþjóð- legur meistari hafði svart. 33. Hxg8+ og svartur gafst upp. Eftir 33. - Kxg8 34. Bxh7+ tapar hann drottning- unni. Þetta var fyrsta vinnings- skák Helga Áss á mótinu, en hann var afar seinn í gang. Nú hefur hann hafið mikinn endasprett, en einn slíkur færði honum einmitt heimsmeistaratitilinn í flokki 20 ára og yngri ! fyrra. Allt bendir þó til þess að Helgi sé búinn að af íslandsmeist- aratitlinum að þessu sinni. Hann mætir Hannesi Hlífari Stefánssyni í mikilvægri við- ureign í dag, þar sem Hann- es þarf helst að sigra til að halda í við Jóhann Hjartarson ! baráttunni um efsta sætið. DISNEY mótið fyrir 14 ára og yngri fer fram á morg- un í Skákmiðstöðinni, Faxa- feni 12. Fjórir sigurvegarar, tveir drengir og tvær stúlkur komast á skákmót í Disney- landi í París. Med morgunkaffinu ... himnasæla. TM Roo U.S. P»t. Off — all nghts roaerved (c) 1995 Los Artgeles Tlmos Syndicata ÞESSI vigt er vinsæl- ust lijá okkur, enda sýnir hún 10 kg minni þyngd en aðrar. Farsi // 7/(/a£ e/tu &£ jcuast/x ? Þú kemst tíl tíciUx á vnorgurv-" STJÖRNUSPA cftir I'ranccs llrakc 'Jf BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þérgengur vel að afla fjár, en erljóst að fleiragefur lífinu gildi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft að beita áhrifum jínum til að koma á sáttum milli ættingja. Eitthvað ger- ist í vinnunni í dag sem veld- ur þér vonbrigðum. Naut (20. apríl - 20. maí) Harka í samskiptum við aðra er ekki rétta leiðin í dag. Reyndu frekar að sýna lipurð og skilning ef þú vilt ná ár- angri. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þér tekst að leysa vanda, sem vinur hefur átt við að stríða. Ættingi kemur þér ánægju- lega á óvart þegar kvöldar. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) H|6 Þú þarft að taka til hendi heima í dag og nýtur góðrar aðstoðar allra i fjölskyldunni. Varastu óþarfa deilur í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Varastu ágreining við ráða- mann í vinnunni í dag. Það þýðir lítið að deila við dómar- ann. Þú skemmtir þér vel í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ástvinir hafa orð á sér fyrir að vera góðir gestgjafar, og ættu að efna til samkvæmis fyrir ráðamönnum úr vinn- unni í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þér verður betur ágengt í vinnunni með góðu samstarfi við starfsfélaga í dag. Ást- vinir leysa sameiginlegt vandamál I kvöld. Sporddreki (23. okt.-21. nóvember) Þú þarft að einbeita þér að því að ganga frá ýmsum lausum endum i vinnunni í dag. Að því toknu slakar þú á með góðum vinum. Bogmaður (22. nóv. - 21.desember) f&Ó Þú átt auðvelt með að skýra hugmyndir þínar og afla þeim fylgis. Ágreiningur um fjármál setur strik í reikning- inn í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Viðræður um viðskipti ganga vel í dag og þú nærð mikil- vægum árangri. í kvöld tek- ur þú til hendi við lausn á heimaverkefni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Félagslífið hefur forgang í dag, og þú átt góðar stundir með vinum og ættingjum. Varastu deilur við ástvin í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú kemur miklu í verk í vinn- unni í dag, en þarft tíma útaf fyrir þig síðdegis til af sinna einkamálunum. Ástin ræður ríkjum í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á t raustum grunni vísindalegra staðreynda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.