Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 55 DAGBOK VEÐUR í i é J Spá kl. 12.00 ídag: _eo »»5ík.. Heimild: Veðurstofa íslands •a- T Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ** % % i Rigning Slydda Alskýjað : Snjókoma <n, Skúrir | Sunnan, 2 yindstig. y;. Slydduél véi y 100 stefnu og fjöðrin vindstyrk, heilfjöður 4 ^ er 2 vindstig. 6 I Vindórinsýnirvind- él Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Austur við Noreg er 985 mb lægð sem hreyfist allhratt norðaustur og vestur af Irlandi er 990 mb lægð sem þokast norðaustur. Yfir Grænlandi og vestanverðu Grænlandshafi er vaxandi 1035 mb háþrýstisvæði sem mjakast austur á bóginn. Spá: Allhvöss norðanátt á austanverðu landinu en kaldi vestanlands. Éljagangur noraustan- og austanlands en þurrt og víða léttskýjað annars staðar. Frost verður á bilinu 0 til 8 stig, mildast suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir helgi verður fremur hæg norðlæg eða breytileg átt á landinu. Úrkomulaust að mestu og allvíða léttskýjað. Vægt frost verður um mest allt land. Yfirlit á hádegi i ðprsT -- ) /7 H 1035 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin vestur af Irlandi þokast austur. Hæð fyrir vestan Island hreyfist einnig til austurs. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30; 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veöurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 ígær) A Holtavörðuheiði, Öxnadalsheiði og Víkur- skarði er skafrenningur og hálka og á það einn- ig við um vegi þar fyrir austan. Fyrir austan Húsavík er ófært um Tjörnes, einnig um Mý- vatns- og Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði og Vatnsskarð eystra. Á Austurlandi er víðast hvar hálka og skafrenningur. Á Vestfjörðum er ófært um Hrafnseyrarheiði, en fært fyrir stóra bíla og jeppa á milli Kollafjarðar og Flóka- lundar. Varað er við ófærð vegna sandbyls á Mýrdals- og Skeiðarársandi. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyrl Reykjavfk Bergen Helsinkl Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chlcago Feneyjar Franklurt snjókoma snjóél siild snjókoma þoka lóttskýja* skýjaí súld skýjaö lóttskýjaö léttskýjao léttskýjao skýjao vantar skýjao heloskfrt þokumóía Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Melaga Mallorca Montreal NewYork Oriando Parfs Madeire Róm Vfn Washlngton Wlnnlpeg 12 rign. á sfo.kls. 7 skýjao 11 rign. é sfo.kls. 13 þokumóða vantar 14 léttskýjao 21 lettskýjað 15 rlgning vantar 2 laskýjað 9 léttskýjað 11 alskýjao 19 skýjað 12 lettskýjao -3 frostúði 1 alskýjao -24 heloskírt 24. NÓV. Fjara m Flóð m Fjaro m Flóð m Fjara m Sálris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVIK 0.59 0,1 7.12 4,4 13.32 0,0 19.33 4,0 10.21 13.13 16.04 15.11 ISAFJORÐUR 3.01 0,1 9.07 2.5 15.40 0,1 21.24 2,0 10.52 13.19 15.45 15.18 SIGLUFJÖRÐUR 5.1fj. 0,2 11.30 M 17.45 0,0 10.35 13.01 15.26 14.59 DJÚPIVOGUR 4.20 2,5 10.39 0,3 16.35 2,2 22.43 0,3 10.55 12.43 15.31 14.00 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsf jöru (Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands) Krossgátan í dag er föstudagur 24. nóvember, 328. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Verið ekki hugsjúkir um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. (Fil. 4, 6.) Félag eldri borgara Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30. Húsið opið öllum. ið og Djúpmannafé- lagið spila félagsvist í „Koti" Barðstrendinga- félagsins, Hverfisgötu 105, 2. næð, á morgun. laugardag kl. 14. Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Triton og Múlafoss fór. í gær komu Goðafoss, Mæli- fell, Helgafell og Jón Baldvinsson kom af veiðum. Tjaldur II og Stapafellið komu og fóru samdægurs. Þá fór breski togarinn South- ella, Brúarfoss fór til útlanda og Ásbjörn á veiðar. Þá var Bakka- foss væntanlegur til hafnar í gær. Félag eldri borgara á Suðurnesjum. Gömlu dansarnir í Stapa í kvöld kl. 20.30. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- urídagkl. 13.15 íFann- borg 8, Gjábakka. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Haraldur Krisljánsson á veiðar. Mannamot Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Guð- mundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramál- ið. Kaffi á eftir göngu. Jólaföndur í Risinu þriðjudag kl. 10. Annar dagur í fjögra daga námskeið. Kennari er Dóra Sigfúsdóttir. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Dansað í Hraunholti, Dalshrauni 15 í kvöld kl. 20.30. Caprí-trióið leikur fyrir dansi. Húnvetningafélagið. Á morgun laugardag, verður spiluð félagsvist í Húnabúð, Skeifunni 17, og hefst hún kl. 14. Allir velkomnir. Vesturgata 7. í dag kl. 15 koma mæðgurnar Sara Dís Hjaltested og María Björk Sverrisdótt- ir og syngja nokkur lög. Borgfirðingafélagið í Reykjavik. Spiluð verð- ur félagsvist á morgun laugardag, á Hallveigar- stöðum kl. 14. Haldið verður upp á 50 ára af- mæli félagsins 9. desem- ber nk. Þátttöku þarf að tilkynna sem fyrst. Furugerði 1. Lögreglan býður í árlega ökuferð og kaffí mánudaginn 27. nóvember kl.14. Skrán- ing í síma 553-6040. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu, Arelíu og Hans kl. 15.30. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra held- ur aðalfund sinn í fé- lagsmiðstöðinni Vita- torgi, Lindargötu 59, á morgun laugardag kl 14. Söngur, dans og upplestur, kaffíveiting- ar. Nýir félagar vel- komnir. Hæðargarður 31. Eft- irmiðdagsskemmtun í dag kl. 14. Vitatorg. Bingó í dag kl. 14. Kaffiveitingar. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Barðstrendingafélag- Kirkjustarf Langholtskirlga. ansöngur kl. 18. Aft- Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Á morgun laugardag verður Rðm- versk-kaþólska kirkjan í Hafnarfirði heimsótt. Kaffiveitingar. Lagt af-« stað frá kirkjunni kl. 15. Þátttöku þarf að til- kynna kirkjuverði í dag kl. 16-18 í síma 551-6783. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Krakka- klúbbur í dag kl. 17.30 fyrir 4ra til 10 ára krakka. Skrefið kl. 19 fyrir 10-12 ára krakka. Unglingasamkoma kl. 20.30 fyrir 13 ára og eldri. Allir krakkar eru hjartanlega velkomnir. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Eric Guðmunds- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Frode Jakobsen. Safnaðarheimili að- ventista, Gagmheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. • Umsjðn hafa konur úr söfnuðum (Women's Ministry). Aðventkirlqan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð-^ urgötu 7. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, Iþróttir 569 1156, sérblðð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. LÁRÉTT: I geðveika, 8 kjökrar, 9 aldna, 10 mánaðar, II kaka, 13 gefa frá sér djúp liljóð, 15 samkom- um, 18 náðhús, 21 fisk- ur, 22 hryssu, 23 að baki, 24 heimska. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 helft, 4 skörp, 7 rúman, 8 ólgan, 9 dýr, 11 nart, 13 ældi, 14 álfur, 15 blær, 17 arða, 20 óra, 22 kolin, 23 líkum, 24 akrar, 25 arður. Lóðrétt: - 1 hýran, 2 lemur, 3 tind, 4 stór, 5 öngul, 6 penni, 10 ýlfur, 12 tár, 13 æra, 15 baksa, 16 ætlar, 18 rokið, 19 aumur, 20 ónar, 21 alda. LÓÐRÉTT: 2 reiður, 3 margnugga, 4 bleytukrap, 5 losum allt úr, 6 Ijós á lit, 7 vegur, 12 tölustafur, 14 yija, 15 klína, 16 glatar, 17 ílátin, 18 skarð, 19 hittir, 20 vitlaus. 3ja sæta + 2ja sæta Litir: rauöir, bláir, grænir. kr. 152.000 stgr. SUÐURLANDSBRAUT 22 • SÍMI SS3 60 II 4TOPJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.