Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
RANNÍS
Rannsóknarráð Islands auglýsir
styrki úr Tæknisjóði með umsóknarfrest til 15. janúar 1996:
„Tæknimenn ífyrirtæki“
Styrkirnir eru veittir úr Tæknisjóði til fyrirtækja í þeim tilgangi að ráða
vísinda- og/eða tæknimenntaðan starfskraft. Styrkir eru veittir til allt að
þriggja ára og nema hálfum launakostnaði sérfræðings.
• Umsækjendur geta verið fyrirtæki sem eru að hefja nýsköpun
en hafa ekki vísinda- eða tæknimenntað starfslið í þjónustu
sinni, en hafa að öðru leyti bolmagn og forsendur til nýsköpunar.
• Gert er ráð fyrir að í umsóknum komi fram áform fyrirtækja um
þróunarstarf og eflingu á tæknigetu fyrirtækis og bættri
samkepþnisstöðu þess á markaði.
Eyðublöð og leiðbeiningar (einnig á tölvudisklingi) verða tilbúin
27. nóv. nk. og skal sækja til Rannsóknarráðs íslands,
Laugavegi 13, sími 562 1320, fax 552 9814.
FRETTIR
Hvað segja þau um stöðuna í kjaramálunum?
Valdimar Guðmannsson,
formaður ASN
Nægt
tilefni til
uppsagnar
„ÞESSI greinargerð Þjóðhags-
stofnunar staðfestir að það hefur
gilt hér allt önnur launastefna
eftir að við
sömdum í febrú-
ar. Það er viður-
kennt að við
þyrftum að fá
um 3.000 kr.
launahækkun til
að standa jafn-
fætis öðrum og
þá eru kennar-
amir ekki
PHIUPS
um yfirburði PHIIIPS
Umboðsmenn:
Akweyri, Rodiónousl
Akranes, Hijómsýn, Bygingahuúá
Blönduós, Kf Húnvefnmga
Borgornes, Kf Boigftfðtngo
Búfkiidolur, finoi Slefómson
Djúpwogwf, ICA.S.1
Drongviej, Kf Stóngrimsfjoföor
E^ssloöif, Kf HéroWiöa
bkifjÖfSur, flisOuðnoson
fóskrúðsfjorður, Heigi ingoson
fkrteyri, Björgvin ÞórÖorson
Grmdovðt, Rofborg
Grurafefjðrfkrr, Guóra HoBgrimsson
Hofrwrfj., Roftekjov. Skúkj bófss., Rofrrwetti
Helio, Mosfeö
Hefesondur, Blóraslurvellir
Hólmovik, Kf Sleingf ímsf íurÓor
Húsovl, Kf Wngeyinga, Bókov. P. Stefónss.
Hvomimlongi, Kf Vestuf- Hónvelningo
Hvofsv&Hof, KfRong* *ingo
Höfn Hornofirói, KJLSK.
höfjwfof, PólUnn
Keflovfe, Somkoup, Rodjókjollorinn
Heskoupssloiur, YerslunmVík
ókjfsfjöróur, Vofeerg, Rodíóvinnusloftm
Polreksfjörk, Rofbúi Jónosra
Reyóorfjjpður, KfHéroósbúa
Reykjavík, Heimskrmgíofi Kringlunni
Souóorkróki, Kf Skogfirðingo
Selfoss, Rofsel
SjgMjorður, Aðo&úðín
Vestmonneyjar, fyjorodió
Þorlókshöfn, Rós
Þórshðfn, Kf longnesingo
Vopnofjördur, Kf VopnfirÓingo
VikMýrdol, Kf Árnesmga
Nú býðst PHILIPS PT 4521
sjónvarpstæki á sérstöku tilboði.
Þetta eru hágæða 28" stereo tæki
sem eru búin myndgæðum sem
finnast aðeins hjá PHILIPS.
Rétt verð:
PHILIPS PT 4521
• Black Matrix myndlampi
• CTI litastýring
• Nicam stereo
• íslenskt textavarp
• Easy logic fjarstýring með
aðgerðastýringu á skjá
• 2 scarttengi
• Beintenging fyrir hljómt.
(Surround)
• Spatial hljómbreytir
Tilboð:
j TIL 24 MÁNAOA
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SfMI 569 15 OO
*• ©
reiknaðir inn í dæmið,“ sagði
Valdimar Guðmannsson, formað-
ur Alþýðusambands Norðurlands.
„Það er hópur innan verkalýðs-
hreyfingarinnar, og ég tilheyri
honum, sem hefur haldið því fram
að þetta eitt og sér sé nægileg
ástæða til uppsagnar. Megin-
markmiðið með febrúarsamning-
unum var að laun skyldu hækka
í krónutölu og að samningarnir
ættu að vera jafnlaunasamningar.
Þetta markmið hefur verið marg-
brotið. Það er meira að segja
þannig að þeir sem hærri laun
höfðu fyrir fengu mest.
Þegar verið var að semja var
því lýst yfir að þjóðarbúið þyldi
ekki miklar launahækkanir og að
við yrðum að viðhaida stöðugleik-
anum. Undir þessum kring-
umstæður var launastefnan mót-
uð. Það er síðan ríkið sjálft sem
gengur á undan og semur við sína
starfsmenn um meiri hækkanir en
við fengum. Það er ekki hægt að
ætlast til að okkar fólk sætti sig
viðþessa mismunun.
Ég hef verið að fara á milli vinnu-
staða og verið á mörgum fundum
og man ekki eftir jafnákveðnu
hljóði í fólki. Þetta geta sljómmála-
mennimir að mörgu Ieyti rakið til
sín. Þær hækkanir sem þeir fengu
var sú olía sem glóðin þurfti til að
það kviknaði bál.“
Meirihluti aðildarfélaga Al-
þýðusambands Norðurlands er
búinn að afla sér heimildar til að
segja samningum upp. Valdimar
sagði að best væri ef launanefndin
gæti komist að samkomulagi um
að bæta félagsmönnum ASI upp
þann mismunun sem er þeim í
óhag. Hann sagði ekki útilokað
að samningum yrði sagt upp óháð
niðurstöðu launanefndar. Hann
viðurkenndi að félögin yrði í erfið-
ari stöðu til að heyja sína kjara-
baráttu ef þau segðu samningum
sjálf upp. Betra væri að samning-
um yrði sagt upp á vettvangi
launanefndarinnar ef til uppsagn-
ar þyrfti að koma. „Ég tel að fé-
lögin hafi þessa heimild. Þau hafa
ekki framselt þetta vald alfarið í
hendur launanefndarinnar.“
SigurðurIngvarsson,
formaður ASA
Uppsögn
fáist ekki
leiðrétting
„EF EKKI fæst leiðrétting verður
samningum sagt upp. Það liggur
alveg ljóst fyrir. Það kemur í ljós
á næstu dögum
hvað ríkisvaldið
og atvinnurek-
endur eru tilbúin
til að gera. Bolt-
inn er þjá þeim,“
sagði Sigurður
Ingvarsson, for-
maður Alþýðu-
sambands Aust-
urlands.
„Þau viðbrögð sem við teljum
okkur hafa fengið frá rikisstjórn
og atvinnurekendum eru ekki full-
nægjandi. Ég tei að það sé skyn-
samlegast fyrir þessa aðila að
reyna að ná saman við okkur eins
og við erum að bjóða upp á án
þess að efna til allsheijar ófriðar
í þjóðfélaginu.
Það er n\jög fast þrýst á okkur
forystumennina frá okkar félags-
mönnum. Mönnum finnst þetta
vera algjört prinsippmál. Samn-
ingsaðilar settu sér það markmið
að fara í launajöfnun, þótt hún
væri ekki stór, en niðurstaðan
varð þveröfug. Við sættum okkur
ekki við það.“
Sigurður sagði að eins og stað-
an væri í dag væru horfur á að
fulltrúar ASI í lauuanefnd gætu
sagt upp samningum með vísan i
að forsendur samninga, um verð-
lagsþróun og yfirlýsingu ríkis-
stjórnar, hefðu ekki staðist.
„Það er alveg ljóst að ríkis-
stjórnin hefur ekki uppfyllt það
sem hún lofaði. Það er rétt að
verðlagsforsendurnar hafa staðist
hingað til, en ég held að það séu
verulegar blikur á lofti með þró-
unina á næsta ári. Lánskjaravístit-
alan hefur verið að hækka. Við
teljum að það eigi eftir að koma
inn einhver þensla. Ef það gerist
ekki bendir það til þess að svigr-
úmið til launahækkana hafi verið
meira en menn töldu.“
Hansína Stefánsdóttir,
formaöur ASS
Launa-
stefnan er
brostin
„KRAFAN um launahækkanir er
mjög sterk. Alþýðusamband Suð-
urlands hélt þing i byrjun sept-
ember. Það vildi
nú þannig til að
fundur hófst
degi eftir að úr-
skurður Kjara-
dóms var birtur
og þar kom fram
sterk ályktun
um að samnings-
forsendur væru
brostnar og sú
afstaða hefur ekki breyst hjá
fólki,“ sagði Hansína Stefánsdótt-
ir, formaður Alþýðusambands
Suðurlands.
„Mat manna á því hvaða for-
sendur þurfa að vera fyrir hendi
svo hægt sé að segja samningum
upp er dálítið mismunandi. Þegar
var gengið frá þessum kjarasamn-
ingi var skrifað undir ákveðnar
forsendur og samningsaðilar gáfu
út ákveðna yfirlýsitigu um launa-
stefnu. Það er kannski ekki síst á
henni sem fólk samþykkti samn-
ingana. Mín skoðun er sú að launa-
stefnan sé brostin og þá er ansi
lítið orðið eftir til að byggja á
framhald samninga.
Það vantar býsna mikið upp á
yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og
þau svör sem komu frá ráðherr-
unum í gær eru ekki fullnægj-
andi. Þeir segja ekkert um það
hvenær þeir ætla að hrinda í fram-
kvæmd því sem á vantar. Við vilj-
um fá tryggingu fyrir því að það
verði gert.“
Grétar Þorsteinsson,
formaður Samiðnar
Hægt að
komast hjá
alvarlegum
árekstrum
„MÉR lýst ekki allt of vel á stöð-
una. Það er megu óánægja hjá
okkar félagsmönnum með kjörin.
Menn hafa
nokkra daga í
viðbót til að
koma þessum
málum í höfn.
Það þurfa að
koma önnur og
skýrari svör frá
sljórnvöldum og
það þurfa einnig
að koma jákvæð
viðbrögð frá atvinnurekendum ef
á að takast að forðast hér alvar-
lega árekstra. Ef slík viðbrögð
koma ekki eru verulegar líkur á
að samningum verði sagt upp eða
að það verði órói á vinnumarkaði,
sem er auðvitað afar slæmur,“
sagði Grétar Þorsteinsson, for-
maður Samiðnar.
Miðstjórn Samiðnar kemur sam-
an til fundar í dag. Grétar sagði
að á fundinum yrði mótuð afstaða
fyrir formannafund ASÍ, sem
haldinn verður nk. sunnudag.