Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 27 i FJOLMIÐLUN í mál við heimild „60 Minutes" A MITSUBISHI MYNDBANDSTÆKI Louisville, Kentuckyt Reuter. BROWN & Williamson tóbaks- fyrirtækið ætlar í mál við heim- ildarmann í umfjöllun um banda- rískan tóbaksiðnað í fréttaþættin- um „60 Minutes", sem CBS-sjón- varpið hætti við að senda út. Viðmælandi CBS, Jeffrey Wig- and, er fyrrverandi starfsmaður fyrirtækisins, sem stefnir honum fyrir þjófnað, fjársvik og samn- ingsbrot. . Brown & Williamson framleiðir Kool, Kent og fleiri tegundir og er í eigu B.A.T Industries Plc í Bret- landi. Fyrirtækið fer fram á skaða- bætur og dómari í Kentucky hefur skipað Wigand að hlíta trúnaðar- heiti, sem hann undirritaði þegar hann hætti störfum hjá fyrirtæk- inu. Fyrirtækið segir Wigand mann þann sem talað var við í CBS-þætt- inum „60 Minutes." Svo fór að CBS sleppti viðtalinu í umfjöllun um tóbaksiðnaðinn og sú ráðstöf- un hefur valdið deilum í blaða- heiminum og á vettvangi fyrir- tækja vestanhafs. Rýra trú á fréttum Tóbaksiðnaðurinn ver miklum upphæðum til málaferla og hefur verið sigursælt í málum, sem snerta reykingar. í seinni tíð hefur iðnaðurinn notað hótanir um málaferli til að gera umdeildar frétt- " ~" ir tortryggilegar að sögn lögfræð- inga. Fyrr í þessum mánuði sagði gamalreyndur fréttamaður „60 Minutes", Mike Wallace, áhorfend- um að viðtal við fyrrverandi stjórn- anda í tóbaksiðnaði, sem gagnrýnt hefði iðnaðinn, hefði verið stytt, þar sem lögfræðingar hefðu óttazt kostnaðarsöm málaferli. Lögfræðingur Brown & Will- iamsons, Gary Morrisroe, sakar Wigand um að hafa hagnazt á upplýsingum frá B&W, sem hann hafi komizt yfir á ólöglegan hátt. Á sama tíma og Wigand hafi ver- ið bundinn trúnaði og þegið upp- sagnargreiðslu og aðra aðstoð frá B&W hafi hann selt þjónustu sína ^ Veldu ? það besta! Tóbaksfyrir- tæki stefnir fyrrverandi starfsmanni sem „sérfræðingur" í málaferlum gegn tóbaksiðnaðinum. Morðhótanir? Talsmaður B&W sagði að Wig- and hefði haldið því fram að hann hefði fengið morðhótanir. Með þessu hafi Wigand reynt að afla sér samúðar, en Brown & William- son hafi engar slíkar hótanir haft ________ í frammi. Lögfræðingur Wig- ands, Richard Scruggs, kvaðst viss um sigur í málinu. Brown & Will- iamson hafi enn sýnt að fyrirtækið muni beita öllum tiltækum ráðum til að koma í veg fyrir að almenningur frétti um ávirðingar þess, en dómstólar Kentucky muni koma í veg fyrir að það takist. lr SÆNGURGJAFIR í úrvali, ódýrt og gott. ÞUMALÍNA Pósthússtneli 13 - S. 551 2136 MITSUBISHI M-50 HI-FI MCAM STEREO SEX HAUSAR (DJ4 + 2 HIFI) LONG PLAY Á MYND OG HLJÓÐ SEM ÞÝÐIR8TÍMAUPPTAKA PUNKTA OG TÍMALEITUM SJÁLFHREINSI-BÚNAÐUR ÁTTA UPPTÖKU PRÓGRÖMM í HEILAN MÁNUÐ FRAM í TÍMANN ALLA SKIPANIR UPP Á SKJÁ FULLKOMIN HÆG-, HRÖÐ-, OG KYRRMYND SHOW VIEW, PUNKTA UPPTAKA KLIPPIMÖGULEIKAR BARNAIÆSING DIGITAL TRAGKIN, TRYGGIR BESTU MÖGULEGU MYNDGÆÐIN TAPE OPTIMI2ER LES BETUR GAMLAR OG SLITNAR SPÓLUR 180 MÍN. HRAÐSPÓLUN TEKUR 1,48 MÍN HRAÐSPÓLUN MEÐ MYND 14X TVÖSCARTTENGI. _, A _„ „„_ -. Verð 59-900.-stgr. Einnig fáanleg: M-18 3ja hausa. Verð 37.900.-stgr. M-40 4ra hausa NTSC afspilun (Amerískakerfið). Verð 54.900.-stgr. M 4 4 Fákafeni 11 Sími 5688005 Jólapakkar Norðurlanda Tekið er á móti pök](um hjá BM flutningum, Holtagörðum,við hliðina á Skrifstofum Samskipa, 4., 5. og 6. des. Skipið fer frá íslandi 7. des. og verður í Árósum 14. des„ Moss 15. des. og Varberg 15. des. Nánari upplýsingar veittar hjá BM flutningum í sima 588 9977. SAMSKIP -örugga leiðin Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bílasala Opið laugard. kl. 10-17 sunnudaga kl. 13-18 Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig. Ford Explorer XLT '91, rauður, sjálfsk., ek. 98 þ. km., óvenju gott eintak. Til- boðsv. 1.980 bús. Plymouth Grand Voyager LE 3,3 L 4x4 '91, ek. 57 þ. km., 7 manna líknarbelgur, ABS og rafm. i öllu. Gullfallegur. V. 2.400 þús. Cadllac Sedan de Ville '91, ek. aðeins 64 þ. km., liknarbelgur, leðurinnr. og rafm. í öllu. Sjón er eögu ríkari. Ath. skipti á Ecnoline. Ath. V. 2.790 þús. Toyota Corolla Tourlng XL 4x4 '91, grár, 5 g., ek. 86 þ. km. V. 1.030 þús. Range Rover Vouge '86, grænn, sjálfsk., ek. 139 þ. km, fallegur jeppi. V. 1.190þús. Honda Clvlc DXi Sedan '94, vínrauður, 5 g., ek. 32 þ. km. V. 1.250 þús. Toyota Ðouble Cap dlesel m/ húsi '90, 5 g., ek. 98 þ. km., mikið breyttur. V. 1.700 þús. Hyundai Elantra GT ?95, sjálfsk., rauður, ek. aðsins 5 þ. km., álfelgur, spoiler. V. 1.390 þús. Toyota Corolla XLi 1600 '93, rauður, ek. 45 þ. km., 5 g. V. 960 þús. MMC Lancer hlaðbakur GLX '91, brúnn, 5 g., ek. 75 þ. km. V. 790 þús. Honda Civic GL '88, rauður, sjálfsk., ek. 103 þ. km., fallegur bíll. V. 490 þús. MMC Galant GLSi 4x4 '90, 5 g., ek. 130 þ. km. (vél nýyfirfarin, tímareim o.fl.). V. 1.090 þús. Sk. öd. Nýr bíll Renault Saframe 2.2 Vi '94, steingrár, sjálfsk., ek. aðeins 1.600 þ. km., rafm. í öllu, fjarst. læsingar o.fl. V. 2.650 þús. Hyundai Scoupe LS Coupé '93, rauður, 5 g., ek. 48 þ.km., rafm. i rúðum o.fl. V. 850 þús. Renault Clio RN 5 dyra '91, rauður, 5 g., ek. 60 þ.km., rafm. i rúðum, fjarst. læsing- ar o.fl. V. 620 þús. Sk. ód. Grand Cherokee SE '93, grænsans., sjálfsk., ek. 66 þ. km. Fallegur jeppi. Til- boðsv. -2.890 þús. Nlssan Pathfinder EX V-6 (3000) '92, 5 dyra, 5 g., ek. 54 þ km. Fallegur jeppi. V. 2.290 þús. Porsche 928 S4 '88, V8, 4,8L (350 hö), leðurinnr., rafm. í öliu. Einn sá sprækasti og fallegasti. Ath. skipti á fasteign. V.: Tilboð. Hyundai Pony LS '94, 4ra dyra, 5 g., ek. 16 þ. km. V. 780 þús. MMC L-300 Minibus '88, grásans., 5 g., ek. 120 þ. km., vél yfirfarin (timareim o.fl.). V. 1.050 þús. Mjög góð lánakjör. MMC Pajero V-6 (3000) '92, vínrauður, sjálfsk., ek. 113 þ. km. Éinn með öllu. V. 2.690 þús. V.W. Vento GL '93, rauður, sjélfsk., ek. 47 þ. km. V. 1.250 þús. Chevrolet Blazer S-10 '86, svartut, 6 cyl., sjálfsk., vél nýuppt., álfelgur o.fl. Óvenju gott eintak. V. 850 þús. Toyota 4Runner V-6 '90, svartur, sjálfsk., ek. 92 þ. km. V. 1.900 þús. Hyundai Pony LS '94, 5 g., ek. 45 þ. km. V. 780 þús. Toyota Corolla Sedan '90, Ijósblár, 4 g., ek. 100 þ. km. Gott eintak. V. 570 þús. Toyota Hilux Double Cap diesil '90, blár, 5 g., ek. 97 þ. km. V. 1.450 þús. Toyota Landcruiser VX langur '93, vin- rauður, sjálfsk., ek. 38 þ. km., 38" dekk, læstur aftan og framan o.fl. V. 4.800 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.