Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna f Reykjavík dagana 24.-30. nóvember, að baðum dögum meðtötdum, er f Garös Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16, opiðt il kl. 22 bessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka dagakl. 9-19.________________________________ NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.___________________________________ GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Hcilsugæstustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. ltl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapðtek er opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kL 10-16. Apótek Norðurbæjan Opið manud. - föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. ogalm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vakt- þjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Alftaness, 555-1328._________________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.____________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag Ul fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 4220500._________________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt [ símsvara 98-1300 eftir kL 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. .18. Laugardaga 10—13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsðknartimi Sjúkrahuasins 15.30-16 og 19-19.30.___________ AKUREYRI: Uppl. um læknaog apótek 462-2444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl. 11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.___________________________________ BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fótk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Stysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna- vakt f sfmsvara 551-8888.______________________ BLÓÐBANKINN v/Barónstfg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Slmi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ðnsstlg frá kl. 17 Ul kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 552-1230.___________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041. Neyöarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112._____________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deiid Borgarspftalans sfmi 569-6600. UPPLÝSINGAR OQ RÁDOJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði. s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI:Læknireðahjúkrunarfræðingurveitirupp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mötefnamælingar vegna HIV smfts fást að kostnað- arlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, ÞverholU 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspftalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á heiísugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. Þagmælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með slmatima og ráð- gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga 1 sfma 552-8586.________________________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga9-10._________________________________ ÁFENGIS- og FfKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flðkagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefhaneytend- ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16. Sfmi 560-2890.______________________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjostagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upþlýsingar um hjátparmæður f síma 564-4650. BARNAHEILL.Forekiralínamánuáagaogmiðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er I sfma 552-3044.__________________ E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhðpar fyrir fólk með tilfinningaleg og/eða geðræn vandamál. 12 sporafundiráÖldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (að- standendur) og þriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthölf 1121, 121 Reykjavfk. Fundir: Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvSld kl.20.30-21.30að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús._____________________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flðkagötu 53, Reykjavfk. Uppl. f sfm- svara 556-28388.____________________________ FÉLAG FOKSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16og 18 áfimmtudögum. Sfmsvari fyrirutanskrif- stofutlmaer 561-8161._______________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHjALP. ÞjónusUiskrif- stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, GretUs- götu 6, 8. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrífstofa opin miðvikud. og fóstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þðrfum, FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veflagigt og sfþreytu. Sfmatfmi fímmtudaga kl. 17-19 í s. 563-0760. Gönguhðp- ur.uppl.sfmierásfmamarkaðis. 904-1999-1-8-8. HOPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs oftjeldis. Símaviðtaistlmar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í sfma 588-6868. Símsvari allan sóiarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. 6sk- urn. Samtök fólks um þróun langtfmameðferðarog baráttu gegn vfmuefhanotkun. Upplýsingar veitt- ar I slma 562-3550. Fax 562-3509._____________ KVENNAATHVARF. Allan BÓlarhringinn, s. / 561-1205. Húsaskjðl og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldí f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. KVENNARAÐGJÖFIN. Simi 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJAKTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan eropin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp- lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sfmi 562-5744 og 552-5744. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga fra kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.___________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, eropin alla virkadaga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmarf 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til verndar ófæddum bömum.S. 551-5111.________________________ MfGRENSAMTÖKIN, pðsthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055.__________________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hðfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.__________________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavfk. Skrifsuofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 668-8680, mynd- riti 568-8688._______________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli ki. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið- vikudaga kl. 16-18.__________________________ NATTURUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4 Rvk. Uppl. f sfma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og raðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sfmi 562-5744.________________ NY DOGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með sfmatíma á þriðjudögum kl. 18-20 f sfma 562-4844.__________________________________ OA-SAMTÖKIN sfmsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byrjendafundir mánudaga kl. 20.30. Einnigeru fiindir í Seltjarnarneskirkju miðvikudaga kl. 18, Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21 og safnaðarheimili Kristskirkju v/Túngötu laugardaga kl. 11.30. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i sfma 551-1012.__________________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f Reykjavfk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISADGERDIR fyrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur- stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17._____________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sölarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Græntnúmer 800-5151.____________ SA-SAMTÖKIN: Stuðningsfundir fyrir fólk sem vitl hætta að reykja. Fundir í húsi Krabbameinsfé- lagsins, Skógarhlíð 8, sunnudaga kl. 20. SAMHJALP KVENNA: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- umkl. 13— 17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlfð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. ___________________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537.________________________ SAA Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262._____________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið altan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númer 99-6622.____________________________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STORSTÚKA fSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út barna- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594._________________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÍIKRA BARNA. Pðsth. 8687, 128 Rvfk. Slm- svari allan sðlarhringinn. Sfmi 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.____________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 f sima 562-1990._________________ TOURETTE-SAMTÖKIN. Pðsthðlf 3128, 123 Reykjavfk. Uppl. f sfma 568-5236.______________ UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavfk. Sfmi 553-2288. Myndbréf: 553-2050._______________ MEÐFERDARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMALA Bankastr. 2, er opín mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Slmi 562-3045, bréfsimi 562-3057. VINNUHÓPURGEGN SIFJASPELLUM. Tðlf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst Vesturgotu 3. Opið kl. 9-19. Simi 562-6868 eða 562-6878._________ VfMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasfminn, 581-1799, er opinn allan sðlarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR_________ IIARNASIMTAI.I HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eítir samkomulagi. BORGARSPÍTALIN'N í Fossvogi: Mánudaga Ul rostudaga kl. 18.30 Ul kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Ellir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILtí: Mánudaga Ul rósuidaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.___________________________________ HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- Staksteinar Skattkerfid ÞAÐ er löngu tímabært að skipta á úreltri auðlindastjórn og hagstjórn, sem hefur hagvöxt að markmiði en hafnar úreltri mismunun atvinnugreina. Þetta segir í íslenskum iðnaði. I&lenskur iðn m Vörugjöld ;« f* v-ð Virðisauka- skattur RITSTJÓRNARGREIN ís- lensks iðnaðar fjallar um að brýnt sé að breyta skattkerf- inu. Þar segir m.a.: „Ekkert bendir til þess að virðisaukaskattur lækki á næstunni en forsenda þess er að tekið verði upp veiðileyfa- gjald og tekjur af því notaðar til að mæta tekjutapi rikissjóðs af lækkun virðisaukaskatts. Lækkun virðisaukaskatts myndi bæta skattskil og draga úr svartri atvinnustarfsemi sem er að verða geigvænlegt vandamál hér á landi. Lækkun skatthlutfalls til samræmis við það sem þekkist í öðrum Evr- ópurikjum í tengslum við upp- töku veiðileyfagjalds myndi styrkja samkeppnisstöðu allra þeirra greina iðnaðar og þjón- ustu sem hafa um áratuga- skeið liðið fyrir þá löngu úr- eltu auðlindahagsfjórn sem hér hefur tiðkast. Það er löngu tímabært að skipta á úreltri auðlindahagstjórn og hag- stjórn sem hefur hagvöxt að markmiði en hafnar úreltri mismunun atvinnugreina á grundvelli flokkunar þeirra eftir ímynduðu mikilvægi." • ••• „ENN liggur ekki fyrir hvort við losnum endanlega við þann ólánsskatt sem kallast vöru- gjald. Við erum enn með tvö- falt kerfi neysluskatta: Virðis- aukaskatt í tveim þrepum og vörugjald í sjö þrepum. Vöru- gjaldið mismunar framleið- endum og vörutegfundum, veldur uppsöfnun í fram- leiðslukostnaði og brenglar hagkerfið. Helsta von okkar nú er sú að fram komnar kröf- ur ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, leiði loks til þess að koma vörugjaldinu fyrir katt- arnef. Verði niðurstaðan sú er það ekki vegna þess að sljórn- völd hafi áttað sig á þvi að svona skattheimta er tíma- skekkja, heldur eingöngu vegna þess að engin fær leið finnst til að halda henni áfram á grundvelli EES-samnings- ins." Tryggingargjald „í STAÐ þess að jafna og sam- ræma tryggingargjald fyrir iitviniHiHfið í heild án skatta- hækkana ætla stjórnvðld að halda mismununinni áfram og hækka bæði skattþrepin. Þetta gengur þvert á þá stefnu að létta sköttum af atvinnurekstri og enn er haldið áfram að mismuna atvinnugreinum með úr sér gengnum aðferðum." FRETTIR tfmi frjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra.______________________________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.___________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).______________________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alia daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeildin er flutt á Borgarspitalann. LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20^ SUNNUHLÍD hjúkrunarheimili f Kðpavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST.JÓSEFSSPÍTALIHAFN.:Alladagakl. 15-16 og 19-19.30.________________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16ogkl. 19-20." ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eflir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUDURNESJA, KEFLAVÍK: HeimsöknarUmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.80. Á stórhátfðum frá kl. 14-21. Sfmanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.___________________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsðknartfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. k barnadeiki og lyúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209. FRÉmR/STUTTBYLOlÁ FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins til úUanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrðpu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz ogkl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu í Smuguna á single sideband f hádeginu kl. 12.15-13 á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb. Að loknum hádegisnéttum laugardaga og sunnu- daga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuUbylgjum eru breyUleg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafhvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir iangar vegalengd- ir og dagsbirtu, en tsegri Uðnir fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru fsl. tfmar (sömu ogGMT;.____________________________ BILANAVAKT________________ V AKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana 4 veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552^7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kðpavogur Vegna bilana á vatraveitu s. 892-8215. RafVeita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARS AFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin fra kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar 1 slma 577-1111.___________________ ÁSMUNDARSAFN1SIGTÚNI: Oiriðalladaga frá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins er &á kl. 13-16.__________________________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, ÞinghotatræU 29a, s. 652-7155. BORGARBÓKASAFNID í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólhcimum 27, s. 563-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, ftístud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kt. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmujd. kl. 16-21, fdstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR.s 36270.Viðkomustaðirvfðsvegarum borgina._____________________________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardogum yfir vetrarmán- uðinakl. 10-16.______________________________ BÓK ASAFN KÓFAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan er opin mánud.-fimmtud. kl. 13-19, fostud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17._____________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið miðvikudaga, fímmtudaga og föstu- daga kl. 14-17 og taugardaga og sunnudaga kl. 13-17. Sfmi 483-1504.________________________ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 28, Selfossi: Opið eftir samkomu- lagi. Upplýsingar 1 sfroa 482-2703.______________ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sfvertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13-17. Sfmi 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op- in alla daga kl. 13-17. Sfmi 565-5420. Bréfsfmi 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg- ar kl. 13-17._________________________________ BYGGÐASAFNID 1 GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 431-11255. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar- fjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18.______________________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kt. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskðla- bókasafn: Opið alla virka daga kt. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar- dögum. Slmi 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga.___________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin á samaUma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Knffi- stofa safnsins er opin á sama Uma. Tekið á m6U h6p- um utan opnunartfmans eflir samkomulogi. Sfmi 553-2906.___________________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16._____________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. N ATTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630._________________________________ NATTÍIRUGRIPASAFNID, sýningarauir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._________________________ NESSTOFUSAFN: Frá 16. seplember U'l 14. maf 1996 verður enginn Ultekinn opnunartfmi en safnið opið Bamkvæmt Ufntali Slmi á skrifstoíu 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. PÓST-OGSfMAMINJASAFNID:Austurg<)tull, Hafharfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími Unniðað byggðasafni í Garði UM þessar mundir er verið að koma upp vísi að byggðasafni í Gerða- hreppi þar sem áður voru útihús við Garðaskagavita er Vita- og hafnar- málastjórn hefur lánað til afnota fyr- ir safnið næstu 10 árin. Síðan það leyfi fékkst hefur verið unnið að því að bæta húsakynnin og koma þar fyrir þeim munum sem væntanlegu byggðasafni hafa áskotnast í nokkur ár, en þótt nokk- uð hafí miðað áfram er margt ógert. Væntanlegt Byggðasafn Gerða- hrepps verður opið næsta sunnudag, hinn 26. nóvember, frá kl. 10-17. Kaffí og kökur verða á boðstólum í vitavarðarhúsinu og Garðskagavit- inn verður opinn sýningargestum. ----------? ? ? Jólamerki Framtíðarinnar KVENFÉLAGIÐ Framtíðin á Akur- eyri hefur gefíð út hið árlega jólamerki sitt. Merkið er hannað af Margréti Guðbj. Kröyer og prentað í Ás- prent/Pob á Akureyri. Jólamerkið er tekjuöflum fyrir fé- lagið en tekjum sínum verja Framtíð- arkonur til líknarmála, sérstaklega til styrktar öldruðum. Merkið er til sölu á Pósthúsinu og í Möppudýrinu á Akureyri, í Frímerkjahúsinu og Frímerkjamiðstöðinni í Reykjavík auk þess sem félagskonur sjá um sölu á Akureyri. FORELDRALINAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Upplýsingar allan sólarhringinn BARNAHEILL f 555-4321.___________________________________ SAFN ASGRÍMS JÓNSSONAR, BergstaðastræU 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavfk og nágrenni stendur til nóvemberloka. S. 551-3644. STOFNUN ARNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning I Ámagarði v/Suðurgötu er tokuð frá 1. sept til 1. júní. Þó er tekið á móU hópum ef pantað er með dags fyrirvara f s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn- arfirði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft- ir samkomulagi. Sfmi 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. fta kl. 13-17. S. 581-4677._____________ FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sfmi 423-7651, bréfsfmi 423-7809. Opið um helgar kl. 11-17. Mánudaga og föstudaga opið kl. 14-18.___________________________________ SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Hópar skv. samkomulagi. Uppl. í sfmum 483-1165 eða 483-1443.___________________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. - fóstud. kl. 13-19.____________________________ LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað manudaga. MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið sunnudaga frá 16. septcmber Ul 31. maf. Sfmi 462-4162, bréf- sfmi 461-2562._______________________________ NATTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Ol>- ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað i desember). Hóp- ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sfmi 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavfk síiqi 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrirgesU vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið f böð og heita potta alla daga nema ef sundmot eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts- taug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kt. 8-20. Arbæjariaug er opin atta virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hélftíma fyrirlokun.____________ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga Ul föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun. HAFNARFJÖRDUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðar Mánud.-fostud. 7-21. Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12.___________________ SUNDLAUG HVERAGERDIS: Opið mánudaga - fostudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kt. 10-17.30.___________________________________ VARMARLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fid. kl. 6.80-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN i GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sfmi 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- ffistud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.