Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.11.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1995 47 I DAG Arnað heilla pT/"|ÁRA afmæli. Mið- 0\Jvikudaginn 29. nóv- ember nk. verður fímmtug Ásrún Baldvinsdóttir, Espigrund 3, Akranesi. Hún tekur á móti gestum í Oddfellowhúsinu, Kirkju- braut 54-56, Akranesi, á morgun, laugardaginn 25. nóvember milli kl. 17-19. Myndás ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. ágúst sl. í Hóls- kirkju í Bolungarvík af sr. Agnesi M. Sigurðardóttur Selma Jónsdóttir og Guð- mundur Ólafur Birgis- son. Heimili þeirra er á Frakkastíg 12A, Reykjavík. Myndás ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. á Háisi á Ingjaldssandi af sr. Gunn- ari Björnssyni Guðríður Guðmundsdóttir og Jón Guðni Guðmundsson. Heimili þeirra er í Hjalla- stræti 16, Bolungarvík. Myndás ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. ágúst sl. í Tungudal af sr. Agnesi M. Sigurðardóttur María M. Aðalbjörnsdóttir og Pétur Birgisson. Heimili_ þeirra er í Stakkanesi 8, ísafirði. SKAK llmsjón Margcir l’ctursson Myndás ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. ágúst sl. í ísa- fjarðarkirkju af sr. Agnesi M. Sigurðardóttur Sigur- björg Guðmundsdóttir og Hafþór Halldórsson. Heimili þeirra er í Hafra- holti 10, ísafirði. Myndás ísafirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. september sl. í ísafjarðarkirkju af sr. Magnúsi Erlingssyni Auð- ur Matthíasdótthy og Að- alsteinn Ómar Ásgeirs- son. Heimili_ þeirra er í Lyngholti 5, ísafirði. HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á Metro mótinu, Skákþingi íslands, sem lýkur um helgina. Helgi Áss Grétarsson (2.440), stórmeistari, var með hvítt og átti leik, en Sævar Bjarnason (2.2295), alþjóð- legur meistari hafði svart. 33. Hxg8+ og svartur gafst upp. Eftir 33. - Kxg8 34. Bxh7+ tapar hann drottning- unni. Þetta var fyrsta vinnings- skák Helga Áss á mótinu, en hann var afar seinn í gang. Nú hefur hann hafið mikinn endasprett, en einn slíkur færði honum einmitt heimsmeistaratitilinn í flokki 20 ára og yngri ! fyrra. Allt bendir þó til þess að Helgi sé búinn að af íslandsmeist- aratitlinum að þessu sinni. Hann mætir Hannesi Hlífari Stefánssyni í mikilvægri við- ureign í dag, þar sem Hann- es þarf helst að sigra til að halda í við Jóhann Hjartarson ! baráttunni um efsta sætið. DISNEY mótið fyrir 14 ára og yngri fer fram á morg- un í Skákmiðstöðinni, Faxa- feni 12. Fjórir sigurvegarar, tveir drengir og tvær stúlkur komast á skákmót í Disney- landi í París. Med morgunkaffinu ... himnasæla. TM Roo U.S. P»t. Off — all nghts roaerved (c) 1995 Los Artgeles Tlmos Syndicata ÞESSI vigt er vinsæl- ust lijá okkur, enda sýnir hún 10 kg minni þyngd en aðrar. Farsi // 7/(/a£ e/tu &£ jcuast/x ? Þú kemst tíl tíciUx á vnorgurv-" STJÖRNUSPA cftir I'ranccs llrakc 'Jf BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þérgengur vel að afla fjár, en erljóst að fleiragefur lífinu gildi. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú þarft að beita áhrifum jínum til að koma á sáttum milli ættingja. Eitthvað ger- ist í vinnunni í dag sem veld- ur þér vonbrigðum. Naut (20. apríl - 20. maí) Harka í samskiptum við aðra er ekki rétta leiðin í dag. Reyndu frekar að sýna lipurð og skilning ef þú vilt ná ár- angri. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þér tekst að leysa vanda, sem vinur hefur átt við að stríða. Ættingi kemur þér ánægju- lega á óvart þegar kvöldar. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) H|6 Þú þarft að taka til hendi heima í dag og nýtur góðrar aðstoðar allra i fjölskyldunni. Varastu óþarfa deilur í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Varastu ágreining við ráða- mann í vinnunni í dag. Það þýðir lítið að deila við dómar- ann. Þú skemmtir þér vel í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ástvinir hafa orð á sér fyrir að vera góðir gestgjafar, og ættu að efna til samkvæmis fyrir ráðamönnum úr vinn- unni í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þér verður betur ágengt í vinnunni með góðu samstarfi við starfsfélaga í dag. Ást- vinir leysa sameiginlegt vandamál I kvöld. Sporddreki (23. okt.-21. nóvember) Þú þarft að einbeita þér að því að ganga frá ýmsum lausum endum i vinnunni í dag. Að því toknu slakar þú á með góðum vinum. Bogmaður (22. nóv. - 21.desember) f&Ó Þú átt auðvelt með að skýra hugmyndir þínar og afla þeim fylgis. Ágreiningur um fjármál setur strik í reikning- inn í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Viðræður um viðskipti ganga vel í dag og þú nærð mikil- vægum árangri. í kvöld tek- ur þú til hendi við lausn á heimaverkefni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Félagslífið hefur forgang í dag, og þú átt góðar stundir með vinum og ættingjum. Varastu deilur við ástvin í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú kemur miklu í verk í vinn- unni í dag, en þarft tíma útaf fyrir þig síðdegis til af sinna einkamálunum. Ástin ræður ríkjum í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á t raustum grunni vísindalegra staðreynda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.