Morgunblaðið - 01.12.1995, Page 3

Morgunblaðið - 01.12.1995, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 3 Vann til 7 Óskarsverðlauna, jps\ m.a. Besta myndin. \j£ Strýtukollar Þeir eru egglaga og algjörlega óborganlegir. Heimskupörin eru ekki þessa heims og áhorfendur skríkja af skemmtun. Sannarlega snarbiluð byrjun á nýju ári. Sýnd á nýársnótt. Bönnuð öllum fýlupokum. Síðasti Móhíkaninn í blóðugri hringiðu mannskæðra átaka kviknar ást indíánans og hvítu stúlkunnar - ást sem samfélagið fordæmir. Mögnuð mynd með stórleikaranum Daniel-Day Lewis. Sýnd 16. desember. Mynd fyrir þá sem kunna gottað meta. Jólaboðið Hercule Poirotfær að kynnast því að illþýði fremja voðaverk sín jafnt hversdags sem um hátíðar. Bresk úrvalsmynd sem engan svíkur. Sýnd á annan í jólum. Mynd fyrir þig. Mynd sem aldrei gleymist um atburði sem aldrei mega gleymast. Snilldarverk Stevens Spielbergs um allt það besta og versta í mannssálinni. Sýnd á nýársdag. Mynd sem þú verður að sjá. Sumar myndir búa yfir óútskýranlegum göldrum og þessi yndislega mynd með Tom Hanks og Meg Ryan er sannarlega ein af þeim. Einfaldlega frábær mynd. Sýnd á jóladag. Uppáhaldsmynd allra. Sankti Bernharðshundar eru þekktir fyrir að bjarga mannslífum en hjá Newton fjölskyldunni rústa þeir heimilislífinu - og þó. Sprenghlægileg fjölskylduskemmtun. Sýnd á nýársdag. ' voff - voff - voff - voff (4ra voffa mynd). Sagt er að í Bandaríkjunum geti hvaða meðal-Jón sem er orðið forseti og vegna óheppilegra atvika er einmitt það sem gerist í þessari úrvals gamanmynd með Kevin Kline, Ben Kingsley og Sigourney Weaver. Sýnd 30. desember. Fyrir alla sem eru með forseta Nýja ráðskonan vinnur hug og hjörtu barnanna á heimilinu enda kannski engin furða - þarna er pabbi mættur pilsklæddur. Robin Williams í sínu besta formi. Sýnd á annan í jólum. Mynd sem kitlar hláturtaugarnar. Leitin að Bobby Fisher Hann er 7 ára og undrabarn í skáklistinni. Allir vilja ólmir gera úr honum nýjan Bobby Fisher en enginn hugar að tilfinningum hans. Sýnd á Þorláksmessu. Mynd sem við mælum með. Dreggjar dagsins Fáarmyndirhafa hlotiðjafn einróma lof gagnrýnenda og Dreggjar dagsins með stórleikurunum Anthony Hopkins og Emmu Thompson. Einstök kvikmyndaveisla. Sýnd á jóladag. Mynd fyrir þá sem velja aðeins - - "'••-== ií GAMAN BIO SC5I ir það besta. i maganum. Nýtt áskriftartímabil hefst |0. desember. @Sfflfl'2 iV/ - bar sem bíómv - þar sem bíómyndirnar eru.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.