Morgunblaðið - 01.12.1995, Síða 5

Morgunblaðið - 01.12.1995, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 5 ISLENSKAR BARNA-OG UNGLINGABÆKUR F]ÖLBREYTTARogF]ÖRUGAR SPENN ANDIog skemmtilegar & Sögustund í Kaffileikhúsinu,Vesturgötu 3, sunnudaginn 3. desember ki. 14 þar sem höfundarnir lesa úr bókum sínum. Aðgangur er ókeypis! Ein vinsælasta barnabók hér á landi, JÓN ODDUR OG JÓN BJARNI, eftir Guðrúnu Helgadóttur er nú endurútgefm, en hún hefur verið ófáanleg um alllangt skeið. Ótrúleg uppátæki og fjöldi ævintýra sem kitla hláturtaugarnar! KRÓKÓDÍLAR GRÁTA EKKI eftir verðlaunarithöfundinn Elías Snæland Jónsson er sjálfstætt framhald bókarinnar Davíð og krókódílarnir sem kom út fyrir nokkrum árum. Spennandi, skemmtileg og raunsönn saga um nútímaunglinga! Vandaðar bækur fyrir börn og unglinga! 4» VAKA-HELGAFELi SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK ABRAKADABRAI eftir verðlauna- höfundinn Kristínu Steinsdóttur. Bráðfyndin og skemmtileg saga um töfrakarl og ævintýri hans. jglfcs K ■ip * VEISLAN í BARNAVAGNINUM eftir þær Herdísi Egiisdóttur og Erlu Sigurðardóttur hlaut íslensku barnabókaverðlaunin 1995 fyrir myndskreytta sögu EKKERT AÐ PAKKA! er splunkuný bók eftir fyr'ryngstu lesendurna. barnabókahöfundinn vinsæla Guðrúnu Helgadóttur Hugljúf og skemmtileg saga! en hún hlaut Norrænu barnabókaverðlaunin 1992. Óborganleg atburðarás eins og Guðrúnu einni er lagið. EPLASNEPLAR eftir Þóreyju Friðbjörnsdóttur hlaut Islensku barnabókaverðlaunin 1995. Smellfyndin og bráðfjörug bók fyrir stráka og stelpur á öllum aldri! RÖNDÓTTIR SPÓAR FLJÚGA AFTUR eftir Guðrúnu H. Eiríksdóttur er sjálfstætt framhald verðlauna- bókarinnar Röndóttir spóar. Ævintýri og spenna og ástin lætur á sér kræla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.