Morgunblaðið - 01.12.1995, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 01.12.1995, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Málþing um niðurstöður heimsþings ÍSLANDSDEILD Amnesty Inter- national efnir til málþings um nið- urstöður heimsþings samtakanna sem haldið var í Ljubljana í Sló- veníu á haustdögum. Málþingið verður haldið á Café Læk við Lækjargötu laugardaginn 2. des- ember og hefst kl. 14. A heimsþingi mannréttinda- samtakanna Amnesty Intern- ational var samþykkt áætlun sem tekur til allra þátta í starfi sam- takanna. Áætlunin verður leið- beinandi í störfum allra Amnesty- deilda næsta ár. Þau markmið sem sett eru fram í áætluninni miða öll að því að störf samtakanna verði sem áhrifaríkust og nýtist fórnarlömbum mannréttindabrota sem best og komi í veg fyrir mann- réttindabrot. Á þinginu voru einn- ig samþykktar ályktanir sem varða starfssvið samtakanna. Á málþinginu ljallar Jóhanna K. Eyjólfsdóttir framkvæmda- stjóri íslandsdeildarinnar um breytingar á starfssviði samtak- anna og Sigrún Ása Markúsdóttir formaður Islandsdeildar Amnesty International kynnir Ljubljana- framkvæmdaáætlunina. Jólakort íslandsdeildarinnar verða til sölu á staðnum. FOSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 K I N G A imm Vinmngstölur miövikudaginn HLUTABRÉFASJÓÐURINN H F . Skattfrádráttur með fjölmennasta hlutabréfasjóði landsins lœgri kostnaður — hœrri ávöxtun Starjsfólki VÍB er mikil ánægja ad taka vió rekstrí Hlutabréfásjóðsins hf. enda hefur verid gott samstarf okkar á milli allt frá stofnun hans árið 1986. VÍB sér um rekstur margra sjóða og um ávöxtun fjármutia fyrir lifeyrissjódi, fyrirtœki og einstaklinga. Með peirri þekkingu og reytislu sem við höfum ajlað okkur á undanfömum árum reynum við ao bjóda bestu ávöxtun og pjónustu og halda rekstrarkostnaði i lágmarki. Sigurdur 11 Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB. HLUTABRÉFA SJOÐURINN Sjö góðar ástæður til að fjárfesta í Hlutabréfásjóðnum hf.: Með sameiningunni lækkar rekstrarkostnaður um helming eða i 0,5% og ávöxtun hækkar sem því nemur á hverju ári. Þetta er lægsti rekstrarkostnaður sem vitað er um hjá íslenskum híutabréfasjóðum. Raunávöxtun sl. 1 ár hefur verið 51,9% og frá upphafi hefur hún veriö um 8%. Hlutabréfasjóðurinn er stærstur íslenskra hlutabréfasjóða með yfir 3.900 hluthafa, heildareignir yfir 1.300 milljónir og um 45% markaðshlutdeild. Það eykur stöðugleikann. Sjóður- inn er fjórða fjölmennasta almenningshlutafélag landsins. VtB er viðskiptavaki Hlutabréfasjóðsins, sem þýðir að þú getur alltaf selt hlutabréfin ef þú þarft á því að halcla. Hlutabréfasjóðurinn gerir þér kleift að eignast hlut í flestum hlutafélögum á innlendum hlutabréfamarkaði og njóta þannig góðrar ávöxtunar hlutabréfa en dreifa jafnframt áhættunni. Fjárfestingarstefna sjóðsins er skýr og í henni felst að 50 til 70% eignanna eru innlend hlutabréf 25 til 40% innlend skuldabréf allt að 10% erlend verðbréf og laust fé er allt að 10%. Ferð til Wall Street. VÍB býður tveimur heppnum hluta- bréfakaujpendum til New York. Nöfn þeirra sem kaupa éf hjá VÍB fyrir 31. desember nk. fara i pott. Dregin - ) tii r *'■ ‘ hlutabré: verða út tvö nöfn, en vinningurinn er ferð New York. Með kaupum á hlutabréfum i Hlutabréfasjóðnum hf. getur þú tryggt þér allt að 45.000 kr. frádrátt frá tekjuskatti fyr>r árið 1995. Hjá hjónum getur þessi upph<æð numið allt að 90.000 kr. Hlutabréf i llhttabréfasjódnuni hj. eru seld hjá VÍB á Kirkjusandi, í íslandsbanka um allt land, á Skóla- vörðustíg 12 jtar sem Hlutabréfasjóðurinn hf. var til húsa og öðrum fyrirtœkjum á verðbréfamarkaði. Eitt simtal er nóg til að ganga frá kaupum ef þú vilt: • millifæra af tékkareikningi í íslandsbanka • fá gíróseðil sendan heim. • gangafrá kaupurn með boðgreiðslum VISA eða EURO. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB VERÐBRKFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi Istands • Kirkjusandi, 155 Roykjavík. Sími 560-8900. Myndsondir: 560-8910.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.