Morgunblaðið - 01.12.1995, Síða 60

Morgunblaðið - 01.12.1995, Síða 60
60 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Handsmíóaðir silfur- og gullskartgripir. Ný lína -frábœrt veró! QqILSMIÐ^ Skólavöróustíg 10 Rvík Sími 56/ 1300 Desemberuppbót LIFEYRISÞEGAR sem njóta tekju- tryggingar almannatrygginga, fá greidda 56% desemberuppbót í sam- ræmi við kjarasamninga á almenn- um vinnumarkaði. Tryggingastofnun greiðir 30% viðbót vegna desemberuppbótar og 26% viðbót vegna láglaunabóta of- an á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisuppbót í desem- ber. Fulla desemberuppbót 20.951 kr. fyrir ellilífeyrisþega og 21.324 kr. fyrir örorkulífeyrisþega, fá þeir sem hafa óskerta tekjutryggingu, heim- ilisuppbót og sérstaka heimilisupp- bót. Þannig verður heildargreiðsla Tryggingastofnunar 71.285 kr. í desember til ellilífeyrisþega sem býr einn og hefur engar aðrar tekjur en bætur almannatrygginga. Tekjur elli- og örorkulífeyris- þega, aðrar en bætur almanna- trygginga, skerða desemberuppbót- á lífeyri . ina á sama hátt og þær skerða bæturnar. Tekjutrygging er greidd lífeyris- þegum sem ekki hafa miklar tekjur aðrar en bætur almannatrygginga. Að auki geta tekjulágir lífeyrisþeg- ar sem búa einir og fá greidda tekjutryggingu átt rétt á heimilis- uppbót og sérstakri heimilisuppbót. Þeir lífeyrisþegar sem ekki njóta tekjutryggingar fá ekki desember- uppbót frá Tryggingastofnun. WIÆKWÞAUGL YSINGAR VALUE CHAIN 'Eitt af fremstu iðnfyrirtækjum landsins í drykkjarvöruiðnaðinum óskar sem fyrst eftir viðskiptafræðingi helst sérhæfðum í iðnrekstri eða aðila með sambærilega þekkingu. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „V - 1189“. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚNI3 • 105RVÍK - SÍMI563 2340 • MYNDSENDIR 5623219 Kynning: Skipulagsrammi á reit, sem markast af Skólavörðustíg, Bergstaðastræti, Laugavegi og Vegamótastíg Skipulagsramminn verður til sýnis virka daga frá kl. 8.30 til 16.15 frá og með 1. desember til og með 15. desember 1995 í Borgar- túni 3, 1. hæð. Athugasemdum og ábendingum skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en 15. des- ember 1995. Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. Kynning á skýrslu nefndar um atvinnumál fatlaðra Kynning fer fram á skýrslu nefndar um at- vinnumál fatlaðra í Borgartúni 6 mánudaginn 4. desember nk. kl. 13.00. Ráðstefnustjóri: Guðrún Hannesdóttir, forstöðumaður Starfsþjálfunar fatlaðra. Dagskrá: 13.00 Setning: Páll Pétursson, félagsmálaráðherra. 13.15 Kynning á skýrslu nefndarinnar: Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri, formaður nefndarinnar. 13.45-15.00 Gagnrýni og efnisleg umfjöllun: 13.45 María Hreiðarsdóttir, ritari Átaks, Félags þroskraheftra og fatlaðra. 14.00 Jón Björnsson, framkvæmdastjóri menningar-, uppeldis- og félagsmálasviðs Reykjavíkurborgar. 14.15 Grétar Pétur Geirsson, starfsmaður Amico hf. 14.30 Ómar Kristmundsson, stjórnsýslufræðingur, Hagsýslu ríkisins. 14.45 Soffía Lárusdóttir, framkvæmdastjóri, Svæðisskrifstofu Austurlands. 15.00-15.30 Kaffi. 15.30-17.00 Pallborðs- og almennar umsræður. Stjórnandi: Sveinn Allan Morthens, framkvæmdastjóri. Þátttakendur: Kristján Valdimarsson, forstöðumaður ÖRVA. Elísabet Guttormsdóttir, deildarstjóri Vinnumiðlunar Reykjavíkurborgar. Hrafnhildur Stefánsdóttir, lögfræðingur VSl’. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Sóknar. Kristin Jónsdóttír, starfsmaður ÖBÍ. Gunnar Sigurðsson, deildarstjóri, Vinnumálaskrifstofu félagsmálaráðuneytisins. Kynningin er öllum opinn. Félagsmálaráðuneytið. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Opið hús í kvöld 1. desember í fundarsal félagsins í Austurveri kl. 20.30. Dagskrá: ★ Loksins! Veiðileiðsögn um Tungufljót. ★ Hugvekja veiðimannsins. ★ Magnaðasta veiðisagan (lumar þú á einni?). ★ Stórglæsilegt happdrætti að venju. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Góða skemmtun. Nefndin. Hekla Almennur kynningarfundur um hugsanlega friðlýsingu Heklu verður haldinn í Hellubíói í dag, föstudaginn 1. desember, kl. 21.00. Landeigendur og aðrir, sem hagsmuna eiga að gæta, eru hvattirtil að mæta á fundinn. Náttúruverndarráð Upplýsing - fullveldi Upplýsing, fullveldi, virkt réttarkerfi og mann- réttindi eru forsendur velferðar. Bókin Skýrsla um samfélag upplýsir um mikilvægi og brotalamir réttarkerfisins. Útg. Tækifæri - uppgrip Til sölu bókalager, 7 titlar, 9.000-10.000 bækur í vönduðu bandi. Þekktir höfundar. Blandað efni. Tilvalið fyrir duglegt sölufólk, heimavinnandi, félög eða einstaklinga. Besti sölutími ársins framundan. Áhugasamir sendi nafn og síma til afgreiðslu Mbl. merktan: „Bækur - 16“. Vestmannaeyingar Munið bjórkvöldið á Rauða Ijóninu, Seltjarn- arnesi, í kvöld, föstudaginn 1. desember. Stjórn ÁTVR. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboös á eftirfarandi eign verður háö á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, sem hér segir: Skipið Sverrir Bjarnfinns ÁR-110, skipaskrnr. 0467, þingl. eig. Nes- brú hf. Eyrarbakka, gerðarbeiðandi Látraröst hf., fimmtudaginn 7. desember 1995 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 30. nóvember 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins i Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 5. desember 1995 kl. 14.00, á eftirfarandi eign- um: Hafnarstræti 17, efri hæð, Flateyri, þingl. eig. Guðbjartur Jónsson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Hafnarstræti 17, neðri hæð, Flateyri, þingl. eig. Guðbjartur Jónsson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Sýslumaðurinn á ísafirði, 30. nóvember 1995. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Kambahraun 22, Hveragerði, þingl. eig. Sigrún Arndal, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki íslands, Landsbanki (s- lands, 0150 og Olíuverslun (slands hf., fimmtudaginn 7. desember 1995 kl. 11.00. Reykjamörk 2B, íb. 03-03, Hveragerði, þingi. eig. Kjartan Jón Lúðvíks- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, fimmtudaginn 7. des- ember 1995 kl. 10.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 30. nóvember 1995. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Selja- og Skógahverfi Aðalfundur félags- ins verður haldinn miðvikudaginn 6. des. nk. kl. 20.30 í Álfabakka 14a. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Gestir fundarins: Pétur Blöndal, al- þingismaður og Gunnar Jóhann Birgisson, borgarfulltrúi. Stjórnin. Sma auglýsingor Hvítasunnukirkjan Fíladelfía f dag kl. 17.30-19.00 er krakka- klúbbur fyrir alla krakka 4ra til 10 ára. Skrefið, sem er starf fyr- ir 10 til 12 ára krakka, kl. 19:00. Unglingasamkoma kl. 20.30. Krakkar, þið eruð hjartanlega velkomin að koma og endilega takið vini ykkar með. Frá Guðspeki- félaginu l/igólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 ( kvöld kl. 21 flytur Kristján Fr. Guömundsson erindi: „Andleg iðkun í daglegu lífi" í húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22. Á laugar- dag er opið hús frá kl. 15-17 meö fræðslu og umræðum kl. 15.30. Á fimmtudögum kl. 16-18 er bókaþjónusta félags- ins opin með mikið úrval and- legra bókmennta. Föstudaginn 8. des. kl. 21 verð- ur Úlfur Ragnarsson með opin- bert erindi í húsi félagsins og verður það hið síðasta fyrir jól. I.O.O.F. 12 = 177121872 = E.K. I.O.O.F. 1 =177121872 = E.T.II. 9. III.* §Hjálpræðis- herinn » igfT* Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.30 kvöldvaka í umsjá Heimilasambandsins. Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar, sr. Frank M. Halldórsson talar. Happdrætti og veitingar. Sunnudag kl. 11.00 Helgunar- samkoma, kl. 20.00 Hjálpræðis- samkoma. Knut Gamst talar á samkomum dagsins. Allir velkomnír. lomhjélp Opiðjólahús í Þríbúðum, félagsmiöstöö Sam- hjálpar, Hverfisgötu 42, á morg- un, laugardaginn 2. desember, kl. 14-17. Allir velkomnir. Samhjálparsamkoma Árleg hátíðarsamkoma Sam- hjálpar í Filadelfíu, Hátúni 2, verður nk. sunnudag, 3. desem- ber, kl. 16.30. Allir velkomnir. Samhjálp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.