Morgunblaðið - 01.12.1995, Page 61

Morgunblaðið - 01.12.1995, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 61 4 i ! ð i í í í i Á i i ( á ( ( ( j BRIPS U m s j 6 n A r n 6 r G . Ragnarsson Bikarkeppni Norðurlands DREGIÐ hefur verið í 3. umferð bikar- keppni Norðurlands. Eftirtaldar sveitir spila saman: Þorsteinn Friðriksson, UMSE - Jóhánn Magnússon, Dalvík Jón Öm Berndsen, Sauðárkr. - Ingvar Jónsson, Siglufirði Stefán Vilhjálmsson, Akureyri - Stefán G./Anton Haraldss. Akureyri Stefán Sveinbj./Haukur Harðars., Akureyri - Þórólfur J. Húsav./Stefán B. Blönduósi Leikjum á að vera lokið fyrir 17. des. en þeir sem eiga tvo leiki eftir geta fengið frest til áramóta. Dregið verður í næstu umferð 18. des. Vin- samlegast sendið úrslit leikja til Ás- gríms Sigúrbjörnss. sími h. 453 5030, v. 453 5353, fax 453 6040. Bridsfélag Hreyfils Mánudaginn 27. nóvember voru spilaðar tvær umferðir í aðalsveita- keppni félagsins. Næsta mánudag verður spiluð síðasta umferðin. Hörð barátta er um þijú efstu sætin. Staðan fyrir síðustu umferð: Sveit Óskars Sigurðssonar 207 Sveit Rúnars Gunnarssonar 206 Sveit Rúnars Guðmundssonar 195 Sveit Birgis Sigurðssonar 177 Sveit Sigurðar Ólafssonar 156 í lokaumferðinni spila m.a. saman sveit Óskars Sigurðssonar og sveit Róberts Geirssonar. Rúnar Gunnars- son sem er í öðru sæti í keppninni spilar gegn nafna sínum Guðmunds- syni sem er í þriðja sæti. Þá spila sveitirnar í 4. og 5. sæti saman í loka- umferðinni. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Spilað var í tveim riðlum fimmtu- daginn 23. nóvember. A-riðill 10 pör: Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 130 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 126 Þorleifur Þórarinsson - Gunnþórunn Erlingsd. 116 B-riðill 14 pör: Rafn Krjstinsson - Tryggvi Gíslason 190 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 183 Bragi Saóúmonsson - Valdimar Lárusson 179 Ragnar Halldórsson - Oddur Halldórsson 161 Sunnudaginn 26. nóvember var sami fjöldi og á fimmtudaginn. A-riðill 14 pör: Elín Jónsdóttir—Soffía Theodórsdóttir 182 Eggert Einarsson - Karl Adólfsson 179 Þorsteinn Erlingsson - Sæbjörg Jónasdóttir 177 Böðvar Guðmundsson - Sæmundur Bjömsson 170 B-riðill 18 pör: Sigurleifur Guðjónsson - Bergsveinn Breiðfjörð 97 Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 94 Eggert Kristinsson - Þorsteinn Sveinsson 85 Meðalskor 84 Frá Skagfirðingum og B. kvenna í Reykjavík Eftir 2 umferðir í hraðsveitakeppni nýs félagsskapar á þriðjudögum (Skagfirðinga og kvenna), er staða efstu sveita þessi: Sveit Dúu Ólafsdóttur 1190 (Dúa, Margrét, Sigriður og Guðjón) Sveit V aldimars Elíassonar 1187 (V aldimar, Valdimar Sveinsson, Láras Herm., Rún- ar Lár. og Gunnar B.) Sveit Magnúsar Sverrissonar 1172 (Magnús, Guðlaugur Sv., Pétur Sig. og Sigurjón Tryggvason) Sveit Gróu Guðnadóttur 1122 Sveit Freyju Sveinsdóttur 1104 Hraðsveitakeppninni lýkur næsta þriðjudag, en þriðjudagana tvo fyrir jól (12. og 19. des.) verða konfekt- kvöld. Bridsdeild Fél. eldri borgara, Kópavogi Spilaður var Mitchell tvímenningur föstudaginn 24. nóv. sl. 22 pör mættu og urðu úrslit í N-S: ÞorleifurÞórarinsson-BragiMelax 355 Karl Adolfsson - Eggert Einarsson 245 Valdimar Lárasson - Bragi Salómonsson 344 A-V: Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 358 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 352 Ásthildur Sigurgíslad. - Láras Amórsson 348 Spilaður var tvímenningur (Mitch- ell) þriðjudaginn 28. nóv. sl. 22 pör mættu, úrslit N-S urðu: Sæmundur Björnsson - Böðvar Guðmundsson 263 Hannes Alfonsson - Einar Elíasson 238 Jón Stefánsson - Þorsteinn Lövdal 230 A-V: Bergur Þorvaldsson - Þórarinn Ámason 260 Karl Adolfsson-GarðarSigurðsson 245 Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 234 Bridsfélag Reykjavíkur Miðvikudaginn 29. nóvember var spilað þriðja kvöldið af sex í butler tvímenningi félagsins. 60 pör spil- uðu 10 umferðir með þremur spilum milli para. Besta árangri kvöldsins náðu: Magnús Eymundsson — Skúli Einarsson 80 Hrólfur Hjaltason — Oddur Hjaltason 74 Sigtryggur Sigurðsson — Bragi Hauksson 71 Sverrir Armannsson - Sævar Þorbjömsson 70 Jón Þ. Danielsson - Ásmundur Omólfsson 66 Efstu pör eftir 29 umfeðrir af 59 eru: Eiríkur Hjaltason - Hjalti Elíasson 201 Guðmundur P. Amarson - Þorlákur Jónsson 200 HermannLárasson-ErlendurJónsson 111 Hrólfur Hjaltason — Oddur Hjaltason 110 Sigtryggur Sigurðsson - Bragi Hauksson 90 Guðlaugur R. Jóhannsson - Óm Arnþórsson 89 Karl Sigurhjartarson - Björn Eysteinsson 75 Ljósbrá Baldursdóttir - Stefán Jóhannsson 74 Skiöagallar frá S./80 Stærðir frá S-XXL WFlíItMÍ ^ÆUUmM. Eyjaslóð 7 Reykjavík S. 511 2200 A0ALRETTIR KÁLFASKANKAR OSSOBUCO ALLA MILANESE GRILLSTEIKTUR KJÚKLINGUR MEÐ JÓGURTSÓSU GIRILLAÐUR SÓLKOLI MEÐ FURUHNETUM OG SÓLÞURRKUOUM TÓMÖTUM EFTIRRETTIR LJUFFENG TERTA TIRAMISU PANNACOTTE MEÐ ÁVAXTASIRÓPI SÚKKULAÐIRÚLLUTERTA MEÐ APPELSÍNURJÓMA Á AÐEINS KR. 2200 LA PRIMAVERA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.