Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 01.12.1995, Blaðsíða 70
70 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ mmimíi jWSf* IMEPÍA £Z HÁSKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó GoldenEye STEPHEN DORFF GABRIELLE ANWAR SAKLAUSAR LYGAR INNOCENT LIES Kyngimögnuð spennumynd. Lögreglumaður rannsakar morð á félaga sínum og verður ástfanginn af gullfallegri stúlku sem tenigist morðnu og fleiri dauðsfölllum.. Aðalhlutverk: Stephen Dorff (Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent of A Woman) og Adrian Dunbar (Widows Peak). Leikstjóri er Patrick Dewolf (Monsieur Hire). FRAMLEIÐANDI MYNDARINNAR, SIMON PERRY, VERÐUR VIÐSTADDUR SÝNINGUNA KL 8! Sýnd kl. 5, 8 og 11. Milljónamæringur er myrtur og mofðinginn virðist vera háklas- sa vændiskona sem gengur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso leikur saksóknara sem grunar fyrrum ástkonu sina (Linda Fiorentino) sem nú er gift vini hans (Chazz Palminteri) um að vera Jade. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . Bönnuð innan 16 ára. 0 PO Sýnd kl. 4.45 og ' Síöustu sýningar. rjj- ,r,r 1/2 G Hofur hlotiö glæsilega doma gagnrýnenda og fjöldamörg verðlaun vlða nra hpím, sigraði m.a. á kvikmyndahátiðinni í Feneyjum i fyrra og var fflnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin i ár. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. V'.\. Glotncs1. li'pular l« 'I licrc A ProUni /lcrc? i Susannah heldur bflskúrsútsölu ►LEIKKONAN Susannah York lék meðal annars í stór- myndinni „The Killing of Sister George“ og var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni „Tom Jones“, þar sem hún lék með Albert Finney. Núna býr hún í Chelsea, þar sem hún hélt nýlega bílskúrsútsölu ásamt systur sinni. Meðfylgjandi mynd var tekin við það tækifæri. HLUTABREFA SJOÐURINN Hlutabréfasjóðurinn hf. kt. 701086-1399 Kirkjussandi, 155 Reykjavík Hlutafjárútboð Hlutabréf Hlutabréfasjóðsins verða á Verðbréfaþingi íslands Útboðsfjárhæð: 400.000.000 kr. Sölutímabil: 29. nóvember 1995 — 28. maí 1996. Gengi fyrsta söludag 1,99. Umsjón og sölu annast Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf. Skráningarlýsing hlutabréfanna, ársreikningur og samþykktir Hlutabréfasjóðsins iiggja fyrir hjá Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf., Kirkjusandi. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Adili að Verðbréfaþingi Islands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími: 560-8900. Myndsendir: 560-8910. Fékk röddina aftur á þrítugsafmælinu TVÍBURABRÆÐURNIR Gunnar og Asmundur Helgasynir héldu upp á þrítugsafmæli sín föstudag- inn 24. nóvember síðastliðinn. Reyndar var hófið einnig i tilefni af því að Gunnar, sem er leikari eins og mörgum er kunnugt, hafði fengið röddina aftur. Vinir og vandamenn þeirra bræðra fjöl- menntu til að samfagna þeim. Morgunblaðið/Jón Svavarsson BATO Manolowic, Guðmundur Bragason, Arnar Gestsson og Hermann Valsson. SIGRÚN Jakobsdóttir, Þóra Magnea Magnúsdóttir, Svava Ýr Baldursdóttir og Rósa Þórsdóttir. BJÖRK Jakobsdóttir, Ásmundur Helgason afmælisbarn, Ilmur Stefánsdóttir, Gunnar Helgason afmælisbarn og Valur Freyr Einarsson. OPIÐ LAUGARD. KL. 10-17 - SUNNUDAG KL. 13-17 O afsláttur 15% afslúttur. af kortum. Laugavegí 97, sími 552 2555 >'f«T*T#T»T*T*T«Y#T#T«T#Y«Y*T*T«7»T#T*T*T»T«T#T#T»T®T®T*T»T®T«T»Y#T»T«Y»T«Y*T*T*T®TeY®Y»Y®TeY#T®,Í,'Í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.