Morgunblaðið - 01.12.1995, Síða 72
72 FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Ofurmennið
í essinu sínu
DEAN Cain, sem leikur Ofur-
mennið í þáttunum um Lois og
Clark, var ekki í ofurmennisbún-
ingnum þegar hann sótti hátíðar-
kvöldverð í Los Angeles nýlega.
Lois Lane var heldur ekki sjáan-
leg, en í stað hennar fylgdi leik-
konan Brooke Shields leikaran-
um góðkunná. Ekki fylgir sög-
unni hvar tenniskappinn Andre
Agassi, kærasti Shields, var nið-
urkominn þetta kvöld.
««u dt lo.ltllt
naturái spfAi
vðporUmtur
/
v ° m jrý
/
Homeboy fatnaður
fyrir hressa stráka
/
\
nýjasta tíska frá
París fyrir stelpurnar
IV
\
\
\
KRAKKAR
KRINGLAN
Sími 588-6011.
nmr
&kólm
Skólaskyr hefur fengið frábærar móttökur,
það góðar að við höfum ekki haft undan
að framleiða það.
Því hefur verið ákveðið að fresta drætti í
Skólaskyrsleiknum til 8. desember.
Aðalvinningurinn, vikuferð fyrir fjögurra manna
fjölskyldu til Flórida, verður dreginn út í morgunþætti
FM 957 föstudaginn 8. desember.
Aukavinningar eru 1000 Lion King og Skólaskyrsbolir.
Nöfn vinningshafa verða birt í Morgunblaðinu
þann 15. desember.
Sími
551 6500
Súni
Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Bönnuð innan 16 ára.
551 6500
SANDRA BULLOCK
T H E /DD/
111PT
■■ r I | muninn |
Sýnd kl. 9. B. i. 12 ára.
Sýnd kl. 3 og 5. Verð kr. 700.
Sýnd í B-sal kl. 2.50 og 6.50.
Miðav. kr. 750.
STJÖRNUBfÓLfNAN
Verðlaun:
Blómiðar.
Sími 904 1065.
ATH!! ÞRJU SYIUIIUGU A BEItlJAMIN DUFU I DAG.
A4AÍBI6&N SAMBÍÓh.A SAMBÍÓkA SAMBtÓh.Í
£ K\)
0BÚNADARBANKI ÍSUNDS
Tim Allen fer á kostum þessa dagana og er algjör jólasveinn. í Sambíóunum á sunnu-
daginn verður mikil gleði þegar sveinki, úr jólabænum Hveragerði, mætir ásamt
þeim Snæfinni snjókarli og Snædísi konu hans, Mackintosh- konunni og gleðigjöfúm
NÚ KOMAST ALUR í
SANNKALLAÐ JÓLASKAP!!!
Kynnir
THE
Santa
ClauSE
ALGJÖR JÓLASVEINN
Bíóhöllin 3, 5f 7 f 9 og 11
Bíóborgin 3, 5, 7,9 og 11
Borgarbíó Akureyri 9.
úr Bónus, í Sambíóin við Álfabakka kl. 14.30 og við Snorrabraut kl. 16.30.