Morgunblaðið - 28.12.1995, Page 16

Morgunblaðið - 28.12.1995, Page 16
16 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Barbí er ekki útivinn- andi einstæð móðir hann lítið nálægt heimilisstörfum og heldur sig mest allan daginn í vinnunni. Fiðrilda-Barbí og Brimbretta-Barbí A hveiju ári koma nýjungar frá Mattel-fyrirtækinu sem fram- leiðir Barbí. Heildverslunin I. Guðmundsson og co hf. flytur inn Barbi hér á landi. Haukur Back- man segir að vinsældir dúkkunn- ar hafi sífellt verið að aukast síðan hann tók við innflutningi fyrir tveimur árum. Fjöldi nýj- unga bætist við á ári hverju, í ár Fiðrilda-Barbí, Brimbretta- Barbí og nýr jeppi sem spáð er vinsældum. Að sögn Hauks er litið um aukahluti sem tengjast vinnu fyrir Barbí, heldur er yfir- leitt um að ræða eitthvað sem tengist tómstundum eins og fyrir sund, skíði, útilegur, tennis, grill- veislur, siglingar, hestamennsku og svo framvegis. 36 ár síðan Barbí kom á markað Hin íturvaxna Barbí er nú 36 ára gömul og líklega sjaldan vin- sælli. Um 775 milljónir eintaka af frökeninni hafa selst síðan hún var sett á markað árið 1959. Aðdáendur hennar sem búa í Bandaríkjunum geta heimsótt Barbí í frægðarhöllina í Palo Alto í Kalíforníu, en þar fást all- ir þeir fylgihlutir sem hannaðir hafa verið fyrir dúkkuna í gegn- um tíðina. Eru þeir orðnir hvorki meira né minna en 20.000 talsins. SVONA Ieit fyrsta Barbí-dúkkan út fyrir þrjátíu og sex árum. ÞÆR klæða dúkkurnar í glæsi- lega kjóla, láta þær fara út að borða, skreppa á hestbak eða í tennis, fara í kaffiboð, sund eða sinna börnunum. Sú Barbí, sem íslenskar stelp- ur leika sér með í dag, er ekki einstæð móðir sem gengur illa að ná endum saman eða kona sem vinnur úti allan daginn. Barbí er vel stæð heimavinnandi húsmóð- ir sem býr við ást og allsnægtir. Yfirleitt er hún ljóshærð og tág- grönn og börnin falleg og ein- staklega stillt. Eiginmaðurinn grillar en að öðru leyti kemur EIGINMAÐUR Barbí, sem heitir Ken, er ekki mjög iðinn við heimilisstörfin en hann grillar þó stundum. HEIMILISSTÖRFUNUM sinnt. k r a k k a- KLÚBBUR sem vit er í! Eq oq Króni bróðir viljum kenna krökkum hvað það er mikilvæqt að spara oq safna Fyrir einhverju sem mann lanqar virkileqa til að eiqa, t.d. ski'ðum. Wnirvinir Þeir sem eru með f Krdna oq Krónu krakkaklúbbnum Fá Hottan bol, sparibauk, reqlustriku, U endurskinsmerki ... oq marqt Fleira. / . * ’Æ:*' Kroni og Krona 150 kr. aFsláttur á SPARISJOÐIRMR Króni og Króna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.