Morgunblaðið - 28.12.1995, Page 54

Morgunblaðið - 28.12.1995, Page 54
54 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR BRIDS RUNOLFUR BJÖRNSSON Runólfur Björnsson var fæddur í Holti á Síðu 8. febrúar 1911. Hann lést á Droplaugarstöðum 15. desember síðast- liðinn. Foreldrar hans voru Björn Runólfsson bóndi og hreppstjóri í Holti á Síðu, f. 1878, og kona hans Marín Þórarinsdóttir, f. 1874. Runólfur var þriðji í aldursröð fimm systkina. Þau voru Jón Björnsson, rithöfund- ur, f. 1907, dáinn, Sigrún, f. 1909, húsfrú á Lundum í Staf- holtstungum, dáin, Sigurlaug, húsfrú í Reykjavík, f. 1916, og RUNÓLFUR var oft svolítið einn. Engu að síður var hann félagsvera, og kommúnisti af gömlum skóla, - svo gömlum að fáir vissu að væri til. Runólfur var sérvitur, sem gerði hann svo fráhrindandi og aðlaðandi Siggeir, bóndi og hreppstjóri I Holti á Síðu, f. 1919. Runólfur var heima hjá foreldr- um sinum til 1945 við veiyuleg sveita- störf, en fór þá til Reykjavíkur og átti þar heima til ævi- loka. Hann vann fyrst ýmsa verka- mannavinnu en vann síðan lengi í prentsmiðju Þjóð- viljans og síðustu starfsárin var hann næturvörður hjá Seðlabanka íslands. Útför Runólfs fer fram frá Fossvogskapellu í dag og hefst athöfnin klukkan 14.00. í senn. Hann var til hinsta dags tröll- tryggur þeirri hugsjón sem hann meðtók á unglingsárum. Runólfur var meðal þeirra nemenda sem rekn- ir voru fyrir pólitík frá Laugarvatni á flórða áratugnum, af því Jónas frá t Bestu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð við andlát og útför mannsins míns, föður, fósturföður okkar, tengdaföður og afa, INGVARS BRYNJÓLFSSONAR, síðast til heimilis á Hrafnistu í Reykjavík. Guð blessi ykkur öll. Auður G. Arnfinnsdóttir, Auður Inga Ingvarsdóttir, Guðjón Jóhannsson, Guðmunda Gunnur Guðmundsdóttir, Ingþór ísfeld, Karen Guðmundsdóttir, Eyjólfur Halldórsson og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,. STEINUNNAR INGIBJARGAR JÓHANNESDÓTTUR, Trönuhjalla 1, Kópavogi. Guð blessi ykkur öll. Theódór Halldórsson, Geirrún J. Theódórsdóttir, Steve Murgatroyd, Steinunn H. Theódórsdóttir, Jakob H. Ólafsson, Bryndís Theódórsdóttir, Ellert Róbertsson, Atli Þór Jóhannesson, Sigrfður E. Hjálmarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Smá auglýsingar L')áSCjTJSLr.\rC\[ Miöillinn Terry Evans verður með einkafundi fyrstu vikuna í janúar í Ljósgeislanum, Suður- landsbraut 10. Upplýsingar í síma 588 8530. Ljósgeislinn. FEUÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Áramótaferð í Þórsmörk 30/12-2/1 Brottför laugardag kl. 08.00. Nokkur sseti laus vegna forfalla. Fjölbreytt dagskrá: Gönguferðir, kvöldvökur, blysför, áramóta- brenna og flugeldar. Hafið sam- band við skrifstofuna í Mörkinni 6, opið frá kl. 09.00-17.00. Árleg blysför í lok ársins frá Mörkinni 6 verður laugardaginn 30. desember kl. 16.30. Flugeldasýning I lok göngu. Nánari auglýst síðar. Ferðafélag fslands. f kvöld kl. 20.00: Norrænn ióla- fagnaður. Knut Gamst talar. Dagskráin fer fram á norsku. Föstudagur 29. des. kl. 20.00: Jólafagnaður fyrir hermenn og samherja. Elsabet Daníelsdóttir talar. Gamlársdagur kl. 23.00: Ára- mótasamkoma. Elsabet Daníels- dóttir talar. Nýársdagur kl. 16.00: Jóla- og nýársfagnaður fyrir alla fjölskyld- una. Miriam Óskarsdóttir talar. Hriflu vildi ekki pólitík í héraðsskól- anum. OjJ hann kom sér fyrir í rétt- línuhópum í flokknum og var stund- um í forystu þeirra. Annars var eng- inn flokkur nógu samkvæmur sjálf- um sér fyrir Runólf Bjömsson. Hann gekk hægt um á þunnum frakka, án nokkurrar fordildar, íbygginn og kankvís við kunningja sína, en tortrygginn gagnvart hin- um. Hann átti það til að vera skaft- fellskt þrjóskur og þverlyndur. Und- ir hrjúfu yfírborði sló samt hjartað heitt og honum þótti vænt um með- bræður sína. Hann gat ófeiminn sagt höfðingj- um til syndanna, - félagi Runólfur, Rot front. Runólfur var ritfær vel og gaf t.d. út með félögum sínum blaðið Dagsbrún á áttunda áratugn- um, til að boða rauða fagnaðarerind- ið. Það er mér ógleymanlegt þegar hann bað mig rétta sér hjálparhönd einhverju sinni er Dagsbrún kom út, og leiddi mig í eitthvert kames undir ijáfri í gömlu húsi við Tryggvagötu. Andi kommúnismans milli stríða sveif yfir vötnum, - spænska borgarastyijöldin? Mynd af Emst Thalmann hékk á vegg og þama voru gamlir karlar sem sögðu að ýmsu væri nú logið upp á Stalín, þó Bería hefði verið fól og fantur. Svo fengu þeir sér í nefíð. Okkur Runólfi var vel til vina þó hann kynni ekki að meta kratisma minn og útþynningu á sósíalismo - félagi Runólfur gat nefnilega fyrirgefið, þvert á það sem haldið var fram. Og þegar ég skrifaði sögu Alþýðu- bandalagsins fyrir tæpum áratug, var Runólfur laundijúgur heimilda- bmnnur. Hann var heimsborgari sem ferð- aðist víða um löndin, hafði unun af bókum, var fróður í sögu og pólit- ísku fræðunum, og unni líka þjóð- legum fróðleik. Kunni margt fyrir sér í ættfræði og persónufræðum, þó hann reyndi að halda því til hlið- ar - af því slík fróðleiksskemmtan var í einhverri mótsögn við heims- byltingu öreiganna. Og árin færðust yfír. Þessi bók- elski byltingarmaður notaði margar frístundir í bókasafni Dagsbrúnar við Lindargötu og hefði vel getað hugsað sér að vera þar síðustu daga starfsævinnar. Hann átti að vinum Eyjólf heitinn Ámason bókavörð og Guðrúnu Guðvarðardóttur, sem lést í fyrra. Þau höfðu að sið að bjóða Runólfi til sín á aðfangadagskvöld. Runólfur, aldraður orðinn og þreytt- ur, tók sín síðustu andvörp viku fyr- ir jól. Við sjáum félaga Runólf fyrir okkur í dýrlegum fagnaði að borða jólasteikina í himnaríki með Gunnu Guðvarðar og öðm góðu fólki. Óskar Guðmundsson. Umsjón Arnór G. Ragnarsson Nýráðinn framkvæmdasljóri Bridssambandsins SÓLVEIG Kristjánsdóttir hefir ver- ið ráðin framkvæmdastjóri Brids- sambandsins. Hún hefir þegar hafið störf en frú Elín Bjarnadóttir sem verið hefir framkvæmdastjóri sam- bandsins í mörg ár við góðan orðs- tír hættir sem fastur starfsmaður um áramótin að eigin ósk. Fjórir spilarar hafa verið valdir til keppni yngri spilara á móti í Hollandi sem fram fer í byijun jan- úar. Þau eru Ljósbrá Baldursdóttir, Stefán Jóhannsson, Hlynur T. Magnússon og Halldór Sigurðarson. Þeim til halds og trausts verður Ragnar Hermannsson. Mótið ber heitið Pepsi Cola Cup og er óopin- bert Evróþumót yngri spilara. Eftir áramótin verða haldin brids- námskeið á vegum Bridssambands- ins fyrir unglinga á aldrinum 13-15 ára. Skólastjóri Bridsskóians, Guð- mundur Páll Amarson, mun koma námskeiðunum á koppinn. Bridsdeild Rangæinga og Breiðholts Indriði og Pálmi fengu hæsta skorið samanlagt tvö síðustu spila- kvöldin fyrir jól og hlutu að launum konfektkassa. Baldur og Kristinn urðu næstir og fengu heldur minni konfektkassa. Aðrir fengu ekkert. Úrslit síðara kvöldið: Baldur Bjartmarsson - Kristinn Karlsson 186 Pálmi Steinþórsson - Indriði Guðmundsson 185 Guðm. Grétarsson - Sigurleifur Guðjónsson 179 Una Árnadóttir - Kristján Jónasson 179 Á nýju spilaári hefst spila- mennskan 2. janúar með eins kvölds tvímenningi en 9. janúar mun hefj- ast aðalsveitakeppnin. Spilafólk ætti því að nota hátíðirnar til æf- inga áður en til alvörunnar kemur. Gleðileg jól og farsælt komandi spilaár með þökk fyrir spilamennsk- una á þessu ári. Föstudagsbrids BSÍ Föstudaginn 22. desember var spiiaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell tvímenningur með forgefn- um spilum. 18 pör spiluðu 9 umferð- ir með 3 spilum á milli para. Meðal- skor var 216 og bestum árangri náðu: NS - Jón Þór Karísson - Sigurður Ámundason 242 Vilhjálmur Sigurðss. yng. - Baldur Bjartmarss. 241 Halldór Þorvaldsson - Kristinn Karlsson 232 AV Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson 252 DanHansson-BjömÞorláksson 244 Guðlaugur Nielsen - Eggert Bergsson 239 Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 14. desember var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátttöku 16 para. Úrslit: NS Gísli Tryggvason - Leifur Kristjánsson 201 Þórður Bjömsson - Jón Steinar Ingólfsson 196 Þorsteinn Berg - Jens Jensson 186 AV Hjálmtýr Baldursson - Einar Jónsson 221 Guðmundur Pálss. - Guðmundur Gunnlaugss. 201 RagnarBjömsson-ÁrmannJ.Lárusson 187 Fimmtudaginn 21. desember var spilaður jólatvímenningur með þátt- töku 12 para. Úrslit: Murat Serdar - Trausti Finnbogason 126 Erla Siguijónsdóttir - Erlendur Jónsson 125 GísliTryggvason-MagnúsAspelund 122 Stjórn bridsfélagsins óskar öllum bridsspilurum gleðilegs árs og frið- ar. Fyrsta spilakvöld á nýju ári verður fimmtudaginn 4. janúar. -kjarni málvins! t öllum þeim, nær og fjær, sem minntust elskulegrar eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, BRYNHILDAR MÖLLER, Dalbraut 21, færum við dýpstu þakkir. Ástúð ykkar og virðingu geymum við í minningu okkar. Ingólfur Möller, Skúli Möller, Jakob R. Möller, Elín Möller, Anna R. Möller, Ingólfur Jónsson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför SVEINBJÖRNS ÞÓRARINS EINARSSONAR, Iðufelli 8, Reykjavík. Sérstakar þakkir eru færðar læknum og hjúkrunarfólki á deild 14G og blóð- skylunardeild Landspítalans. Kristín Elíasdóttir, Elías Sv. Sveinbjörnsson, Einar Sveinbjörnsson, Anna Þ. Guðlaugsdóttir, Kristín S. Sveinbjörnsdóttir, Kristján Á. Bjarnason, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til þeirra, sem auð- sýndu okkur samúð og hlýju við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okk- ar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGURJÓNU GUÐMUNDSDÓTTUR, Vesturgötu 44, Keflavik. Sérstakar þakkir til starfsfólks hjarta- deildar og gjörgæslu Borgarspítalans. Ólafur Helgason, Guðrún Ólafsdóttir, Helgi Ólafsson, Elsa Ólafsdóttir, Jóhanna Ólafsdóttir, Hulda Ólafsdóttir, Ólafía Ólafsdóttir, tengdasynir, barnabörn og barnabarnabörn. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvu- sett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveld- ust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslu- kerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins á netfang Þess Mbl@centrum.is en nánari upplýsingar þar um má iesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina og hálfa örk A-4 miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd — eða 3600-4000 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.