Morgunblaðið - 28.12.1995, Page 64

Morgunblaðið - 28.12.1995, Page 64
64 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20: Jólafrumsýning: • DON JUAN eftir Moliére 3. sýn. lau. 30/12 - uppselt - 4. sýn. fim. 4/1 nokkur sæti laus - 5. sýn. mið. 10/1 - 6. sýn. lau 13/1. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun fös. 29/12 uppselt - lau. 6/1 nokkur sætl laus - fös. 12/1 nokkur sætl laus - lau. 20/1. f GLERBROT e. Arthur Miller 8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag kl. 17 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 uppselt - sun. 7/1 kl. 14 uppselt - sun. 7/1 kl. 17 nokkur sæti laus - sun. 14/1 kl. 14 - sun. 14/1 kl. 17. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 ^ LEIKPÉLAG REYKJAVtKUR Stóra svið kl 20: • ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Leikmynd: Axel Hallkell Jóhannesson. Lýsing: David Walters. Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir. Söngstjórn: Valgeir Skagfjörð. Hljóð- mynd: Baldur Már Arngrímsson. Sýningarstjóri: Guðmundur Guðmundsson. Leikarar: Ari Matthíasson, Árni Pétur Guðjónsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Eggert Þorleifsson, Ellert A. Ingimundarson, Felix Bergsson, Guðmundur Ólafsson, Hanna María Karlsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Magnús Ólafsson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Pétur Einarsson, Sóley Eliasdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þröstur Leó Gunnarsson. Frumsýning f kvöld uppselt, 2. sýn. lau. 30/12 grá kort gilda, fáein sæti laus, 3. sýn. fim. 4/1, rauð kort giida, 4. sýn. lau. 6/1, blá kort gilda. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 30/12 kl. 14fáein sæti laus, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12, fös. 5/1, fös. 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? Sýn. fös. 29/12 örfá sæti laus, lau. 30/12, lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 29/12, uppselt, fös. 5/1, sun. 7/1, fös. 12/1. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Lokað verður gamlársdag og nýársdag. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í sima 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams 2. sýn. fös. 29/12 kl. 20:30 örfá sæti laus - 3. sýn. lau. 30/12 kl. 20:30, nokkur sæti laus, 4. sýn. fös. 12/1 kl. 20.30, 5. sýn. lau. 13/1 kl. 20.30. Miðasalan opin daglega kl. 14-18. Fram að sýningu sýningardaga. Lokað gamlárs- dag og nýársdag. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. GLEÐILEG NÝTT ÁR! CXRMINA BuRana Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00. Síðustu sýningar. Styrktarfélagatónleikar Aukatónleikar verða með kór og einsöngvurum íslensku óperunnar föstudag- inn 29. desember kl. 23.00. Styrktarfélagar fá tvo boðsmiða. BlJTTEliFLY Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Munið gjafakortin - góö gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Miðasalan opin mán. ■ fös. kl. 13-19 Ifastob Héöinshúsinu v/Vesturgötu Simi 552 3000 Fax 562 6775 .jillifA HA FHA Rl IARI )A RL FIKI1L JSID HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI (iEDKL ( )EINN GAMANL EIKUR ,/ 2 l’A TI UM EETIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin, Hafnarfiröi, Vesturgotu 9, gegnt A. Hansen A.HANSEN Gleðileg jól! Nostu sýnlngar ver&a fös, 29/12 kl. 20:00 og fös. 5/1 kl.20:00 Munið gjafakortin. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekið á móti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 FÓLK í FRÉTTUM Kraftaverk „SONUR okkar hefði átt að fæð- ast fyrir átta dögum, ef með- gangan hefði verið eðlileg. Þess í stað er hann orðinn fjögurra mánaða gamall! Það er ótrúlegt að hann skuli vera á lífi,“ segir norski popparinn Ketil Stokkan með gleðitár i augum. Eftir átta ára tilraunir til að eignast barn og þrjú fósturlát kom Elías, fyrsta barn hans og Line eiginkonu hans, loks í heim- inn. En það var fjórum mánuðum fyrir tímann. Eftir aðeins 23 vikna meðgöngu, 115 dögum fyrir timann, leit hann dagsins ljós. Það er ansi nálægt „heimsmetinu", ef marka má heimsmetabók Guinnes. Samkvæmt henni á kanadískur fyrirburi sem fædd- ist árið 1987 „heimsmetið", en hann fæddist 128 dögum fyrir timann. Hann vó 624 grömm við fæðingu, en Elías var aðeins 580 grömm að þyngd og 30 senti- metra langur þegar hann „kaus“ að líta dagsins Ijós. „Við bjuggumst við því að hann myndi deyja fljótlega. Þess vegna létum við skíra hann dag- inn sem hann fæddist," segja Ketil og Line. „Við erum ótrú- lega heppin. Ljósmóðirin, Wig- dis Stavran, hafði tíu ára reynslu af að taka á móti fyrir- burum. Hún bjargaði lífi Elíasar. Við munum standa í þakkar- skuld við hana að eilífu. Venju- lega falla lungun fljótt saman í fyrirburum, en sú varð ekki raunin með Elías. Sem betur fór tók Wigdis eftir þvi, þannig að haldið var áfram að gefa honum súr- efni.“ A meðan á veikindunum stóð þurfti Ketil að stunda vinnu sína eins og venju- lega, en hann er rokkstjarna og umboðsmaður að atvinnu. „Það var mjög erfitt að markaðssetja sjálfan sig og hljómsveitina sína með tárin í augunum. Sem betur fór fékk ég aðstoð við að skipuleggja tón- leikaferð um Norður-Noreg. Hún gekk frábærlega, fullt hús alls staðar - þrátt fyrir að ég væri alltaf að hugsa um Elías. Eg hringdi á sjúkrahúsið minnst fimm sinnum á dag, jafnvel að nóttu til,“ segir hann. Þrátt fyrir að vera orðinn umhyggjusamur faðir er Ketil ekkert á því að fórna rokkaraí- myndinni. „Eg er rokkari!" segir hann og kímir. Síða hárið og skeggið verða því á sínum stað að sinni. STOLTIR foreldrar með ,jólagjöfina“; heilhrigð- an son. ELÍAS þriggja vikna gamall. „Við sáum hann gráta, en heyrðuni ekkert,“ segir Ketil. KETIL faðinar sou sinn. Dreyfuss bregdur á leik LEIKARINN góðkunni, Ric- hard Dreyfuss, segist vera af- ar hamingjusamur. Hann á þrjú böm og fylgdu þau honum á svokallað kvöldverðarleikhús i New York nýlega. Þar snæða áhorfendur kvöldverð á meðan á sýningu stendur. Frá vinstri: Benjamin Dreyfuss, Richard Dreyfuss, Emily Dreyfuss og Harry Dreyfuss. Morgunblaðið/Halldór KORINN og leikararnir syngja jólalög fyrir sendi- herrahjónin. HELGI Björnsson ræðir við Gunnar Hjaltalín og Helgu R. Stefánsdóttur. BALTASAR Kormákur, Tristen Gribben og Ingvar Þórðarson ræða málin. Jólaboð sendiherrans BANDARÍSKA sendiráðið bauð aðstandendum söngleiksins Rocky Horror til veislu í húsakynnum þess síðastliðið fimmtudagskvöld. Leik- araliðið og kórinn þökkuðu fyr- ir sig með að syngja nokkur jólalög fyrir sendiherra- hjónin og gesti þeirra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.