Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 28.12.1995, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 65 FÓLK í FRÉTTUM AÐSÓKN laríkjunum BÍÓAÐSÓKN Bandaríkjunum BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum BIOAÐS í Bandaríl Titill Síöasta vika Alls 1.(~) Waiting to Exhale 917 m.kr. 14,1 m.$ ný 2.(2.) ToyStory 787 m.kr. 12,1 m.$ 115,9 m.$ 3.(1.) Jumanjf 689m.kr. 10,6 m.$ 28,1 m.$ 4. (-.) Grumpier Old Men 507m.kr. 7,8 m.$ ný 5.(3.) Heat 475m.kr. 7,3 m.$ 19,6 m.$ 6. (4.) Father of the Bride, Part II 462m.kr. 7,1 m.$ 31,9m.$ 7.(5.) Sabrina 390m.kr. 6,0 m.$ 14,8 m.$ 8.(~.) SuddenDeath 312m.kr. 4,8 m.$ ný 9.(~) Tom&Huck 208m.kr. 3,2 m.$ ný 10. (-.) Dracula - Dead and Loving It 176m.kr. 2,7 m.$ ný BERGÞÓR Pálsson söng einsöng. Morgunblaðið/Ami Sæberg PÁLL Bergþórsson las nokkur sólarkvæði eftir Guðmund Böðvarsson. Jólagleði Sjálfsbjargar VINNU- og dvaiarheimilið Sjálfsbjörg efndi til jóla- nokkrar rímnastemmur og Bergþór Pálsson söng ein- gleði fyrir vistmenn sína föstudaginn 22. desember söng. Hljómsveit, skipuð Baldri Pálssyni, Hjalta Baldurs- c síðastliðinn. Sr. Ólafur Jóhannsson flutti hugvekju, syni og Ólafi Gauta Guðmundssyni, spilaði undir. Við- Páll Bergþórsson veðurfræðingur las nokkur sól- staddir voru á einu máli um að stemmningin hefði ver- arkvæði eftir Guðmund Böðvarsson, kveðnar voru ið hugljúf þennan föstudag í síðustu viku aðventunnar. HOUSTON og Rochon hafa ástæðu til að vera kátar. Nýjasta mynd þeirra, Beðið eftir önd- inni, varð efst á vinsælda- listanum um helgina. Beðið eftir öndinni á toppnum MYNDIN Beðið eftir önd- inni, eða „Waiting to Ex- hale“, sem fjallar um ástir og ævintýri fjögurraþel- dökkra kvenna, gerði sér lít- ið fyrir og varð efst á vin- sældalistanum vestan hafs umjólin. Hún hefur fengið góða dóma, en með aðalhlut- verk fara Whitney Houston, Angela Basset, Loretta De- vine og Lela Rochon. Merki- legt þykir að kvikmynd um fólk af svarta kynstofninum nái svo almennum vinsældum í Bandaríkjunum. Fimm kvikmyndir voru frumsýndar um helgina. Að- urnefnd mynd náði að sjálf- sögðu bestum árangri þeirra, en hinum gekk ekki eins vel og búist hafði verið við. „Grumpier Old Men“, með Jaek Lemmon og Walter Matthau, náði aðeins fjórða sæti, nýjasta mynd Jean- Claude Van Dammes, „Sudd- en Death“, þvl áttunda, „Tom & Huck“ því níunda og „Dracula: Dead and Loving It“ var neðst á listanum yfir tíu efstu myndirnar. Leikfangasaga, eða „Toy Story", nýjasta mynd Disney- fyrirtækisins, heldur sínu striki og lendir f öðru sæti. Hún er vinsælasta myndin vestanhafs um jólin og hefur alis halað inn rúmlega sjö og hálfan milUarð króna síðan hún var frumsýnd, þann 22. nóvember. Nýjasta mynd OUvers Stone, „Nixon", náði ekki inn á Ustann og halaði „aðeins“ inn 150 miljjónir króna. Hún er 190 mínútna löng, sem gerir það að verkum að kvik- myndahúsin gcta ekki sýnt hana eins oft á kvöldi og hin- ar myndirnar. Það kann að skýra að hluta litlar vinsældir þessarar umdeildu myndar. heimsfiægu BON E\- Samkvæmt Heimsmetabók Guinnes hafa 120 milljón eintök af hljóm- i plötum Boney-M selst í heiminum. I T.d. var lagið "Rivers of Babylon" '' í 40 vikur í 1. sæti á X vinsældarlista. . Matseðill: ,t\ Grntineruð Irönsk Inuksúpo með tveímur ostntegundum og púrtvinsbmtt Hneturistaður, réttrevktur grísavöðvi I með gljúðu grmnmetí, smjörsteiktum 1 {arðepfum og rnuðvínssó Sitrónuístoppur með jorðarberjum og heitrí Grand Marnier-sósu Verð með mat kr. 4.800. Húsið opnað kl. 19 fyrir matargesti Verð ó sýninguna kr. 2.200 eftir kl. 21 FLUGLEIDIR Miðasala er hafin Borðopnntanir i simn 568 7111 milli kl. 13 til 17 virkn dogn ALVAGNAR S-K-í-F-A-N VIIQNG Hótel íslandi ^ + föstudagskvöldið ^ 5. janúar 1996 *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.