Morgunblaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 9.-15. febrúar, að
báðum dögum meðtöldum, er í Laugamesapóteki,
Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjarapótek tek,
Hraunbæ 102B, opið til kl. 22 þessa sömu daga.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug-
ardaga kl. 10-14.
IÐUNN ARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12._____________________________
GR AFAR VOGS APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virkadaga kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.__________
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj-
ar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud.,
helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og ^júkra-
vakt er allan sólarhringinn s. 525-1000. Vakt kl. 8-17
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans s. 525-1000).
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blðð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn,
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NE YD ARMÓTT AK A vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Sjúkrahúss Reykjavíkur sími 525-1000.
UPPLÝSINGAR OG RÁPGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafhahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og gjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
Afengis- og fíkniefnaneytendur.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- ^ FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
_ Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
mæður í síma 564-4650.
B ARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
dýraverndunarfélag reykjavíkur.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
eitrunarmiðstöð sjúkrahúss
REYKJAVÍKUR. SlMI 525-1111. Upplýsmgar
um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tiIFinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengiðinn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirlga sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21,
2. hæð, ÁA-hús._____________________
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-2838.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga
nefna mánudaga.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Stmi 562-6015.______________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur.uppl.stmierásímamarkaðis. 904-1999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vfmuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í sima 562-3550. Fax 562-3509.___
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
I>eittar hafa veríð ofbeldi eða nauðgun._
KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14- 16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562-5744 og 552-5744._____________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Ijaugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hðfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reylqavlk.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.__________________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir
fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir á mánudÖgum kl. 21 I Templ-
arahöllinni v/Eiríksgötu, á fímmtudögum kl. 21 í
Hátúni 10A, laúgardögum kl. 11.30 í Kristskirkju
og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa-
kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga
kl. 11 í Templarahöllinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hverju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í sfma 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur-
stræli 18. Simi: 552-4440 kl. 9-17._____
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjsmarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fímmtud. ki. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 581-1537.________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Sima- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594._______
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.____________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl.
16.30-18.30 f síma 562-1990. Krabbameinsráðg-
jöf, grænt númer 800-4040.
TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reylga-
vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr-
ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.
TOURET.TE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt
númer: 800—5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reylgavfk. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.___________
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sími 562-3045, bréfsími 562-3057.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
vinalínX Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra._____________
GRENSÁSDEILD: Múnud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.____
IIAFNARHÚÐIR: Alladagakl. M 17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
ftjáls alla daga.____________________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
timi fijáls aila daga._______________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.__________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi:
Mánudagatil fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogeft-
ir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18._______________________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti:
Alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19._
SÆNGURKVENNADEILD: KI. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30). ____________________
LANDSPÍTALlNN-.alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Staksteinar
IRA og of
beldið
BREZKA blaðið Financial Times fjallar í leiðara um
sprengjuárás írska lýðveldishersins (IRA) í London og
afleiðingar hennar fyrir friðarþróunina á Norður-írlandi.
JFINANCIAL TIMES
Viðkvæmt traust
rofið með einu
hryðjuverki
VOPNAHLÉIIRA er því mið-
ur lokið. Leitinni að pólitisku
samkomulagi á Norður-Ir-
landi, sem kemur til móts við
gagnstæðar kröfur sam-
bandssinna og þjóðernis-
sinna, ætti hins vegar að
halda áfram,“ skrifar FT.
„Áframhald drápsherferðar
IRA hefur nánast gert að
engu vonir um að endi hafi
verið bundinn með varanleg-
um hætti á þann vítahring
ofbeldis, sem hefur kostað
meira en 3.000 mannslíf á 25
ömurlegum árum. Með einu
hryðjuverki hefur IRA rofið
það viðkvæma traust, sem 17
friðsamlegir mánuðir höfðu
byijað að byggja upp á milli
andstæðra samfélaga á Norð-
ur-írlandi. Hættan er nú sú
að ofbeldið stigmagnist og að
sprengjuárásir á brezku landi
leiði til nýrra skæra fylkinga
hermdarverkamanna heima í
héraði.
Sprengjuárásin vekur upp
alvarlegar spumingar um
markmið og áhrif Sinn Féin,
stjórnmálaarms IRA. Gerry
Adams og Martin McGuinness
hafa sagd; frá því að þeir hafi
ekki vitað um árásina fyrir-
fram, en báðir hafa neitað að
fordæma morðin og örkuml
saklausra vegfarenda. Hin
augljósa niðurstaða er að
annaðhvort hafi forystu Sinn
Féin verið ýtt til hliðar eða,
sem er líklegra, að hún hafi
gefið samþykki sitt fyrir því
að beita ofbeldi á ný. Á hvorn
veginn sem er hafa leiðtogar
IRA náð yfirhöndinni á nýjan
leik.
John Major og John Brat-
on, forsætisráðherrar Bret-
lands og írlands, ættu því að
draga þá réttu ályktun að
Sinn Féin eigi ekki heima við
samningaborðið fyrr en var-
anlegt vopnahlé sé komið á
eða flokkurinn hafi sagt skilið
við IRA. Ef IRA hélt að með
sprengingunni í London gætu
samtökin fengið kröfum sín-
um framgewngt, hefur komið
í (jós að það mat var gersam-
lega rangt.“
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.___________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-21)7
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD H&túni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bjlana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 (il kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Raft'eita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
söfn___________________________________
ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá
1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreijid söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fid. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánúd.—laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-frmmtud. kl. 10-21, fösttjd. kl,-. 10-17,
laugard. kJ. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard: kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl.
13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við
safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30virkadaga. Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsírni 423-7809. Op-
ið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tím-
um eftir samkomulagi. ______________
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arfiarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18.
KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið
opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffistofan op-
in á sama tíma.____________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti
hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi.
Sími 553-2906.______' ____________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16._________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 ogáöðrum tímaeftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630._______________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16._
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn-
ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu
561-1016.______________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alladaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 16-18.
Sími 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Berestaða-
stræti 74: Sýning á vatnslitamyndum Ásgríms
Jónssonar. Opin laugardaga-og sunnudaga kl.
13.30-16.00. Stendurtil 31. mars.__
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Árnagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1.
sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað
er með dags fyrirvara í s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið Iaugard. og sunnud. kl. 13-17
og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs.
565-4251. __________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
IIINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNID Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkomulagi. Uppl. I símúm 483-1165 eða
483-1443.__________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNID A AKUREYRI:Mánud. -
föstud. kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl, 14-18. Ix>kað mánudaga.________
MINJASAFNID Á AKUREYRI: Opið aunnu-
dagafrá 16. septembertil 31. maí. Simi 462-4162,
bréfsími 461-2562.
FRÉTTIR
Safna bók-
um með
hátíðar-
kvöldverði
KLÚBBURINN Freisting styrkir
söfnunarátak Félags matreiðslu-
manna til kaupa á nýjum fagbókum
sem varðveittar verða í nýja Hótel-
og matvælaskólanum í Kópavogi.
Kvöldverðurinn verður haldinn í Vík-
ingasal á Hótel Loftleiðum föstudag
16. febrúar kl. 19.
Boðið verður upp á níu rétta mat-
seðil og verða borin fram vín er til-
heyra hveijum rétti. Að Freistingu
standa matreiðslumenn, framreiðslu-
menn og bakarar. Tilgangur klúbbs-
ins er að auka þekkingu og undirbún-
ingur fyrir keppni erlendis.
Astæðan fyrir þessum hátíðar-
kvöldverði er sú, að þá aðila er standa
að klúbbnum Freistingu langar að
leggja eitthvað fram í tilefni af því
að Hótel- og veitingaskóli Islands
verður færður frá Hótel Esju og í
Kópavog. Niðurstaðan varð sú ;að
efna til hátíðarkvöldverðar og safna
fyrir nýjum bókum handa nýja skól-
anum.
Heiðursgestur kvöldsins verður
iðnaðarráðherra, Finnur Ingólfsson,
og veislustjóri er sr. Pálmi Matthías-
son. Miðinn kostar 10.000 kr. en nú
þegar hafa verið seldir 48 miðar
þannig að 480.000 kr. hafa safnast
handa nýja fagbókasafninu. Mark-
miðið er að selja á milli 70-90 miða.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Upplýsingar
allan
sólarhringinn BARNAHEILL
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað
eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga'og um helgar frá 8-20. -
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar ajla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun,-_
HAFNARFJÖRÐUR. Suðuriiæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfiarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl.
9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard, kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GAKDI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og fostud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sími 422-7300.____________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7^2ÖT
Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oj)in mád.-
fösL 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sími 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl.. 11-20, helgarkl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI____________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virita daga kl. 13-17
nema lokad miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um
helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma-
stöðva er 567-6571.