Morgunblaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996 53 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Hilmar Þór DUST-hópurinn sigraði í hópakeppninni. Ungmennin dansa UNDANKEPPNI í íslandsmót- inu í fijálsum dönsum var haldin í Tónabæ á föstudaginn. Þátt- taka var góð, en alls tóku fjórir hópar þátt í hópakeppninni og sjö tóku þátt í einstaklings- keppninni. Fjölmenni mætti til að fylgjast með spennandi keppni, en hópurinn Dust var Reykjavíkur— og Reykjaness- meistari. í einstaklingskeppn- inni sigraði Jóhanna Jakobsdótt- ir. Úrslitakeppnin fer fram í Tónabæ annað kvöld. JÓHANNA Jakobsdóttir úr Kópavogi sigraði í einstakl- ingskeppninni. I I I I JOAN Collins var ánægð með niðurstöðu kviðdómsins. Reuter Með henni er lögmaðurinn Kenneth Burrows. Joan hefur hálfan sigur JOAN Collins, leikkonan vingjarn- lega, hafði hálfan sigur í baráttu sinni við bókaforlagið Random i House. Fyrirtækið hafði höfðað mál á hendur henni fyrir að standa ekki við gerðan samning um að skrifa tvær bækur. Joan hafði fengið 1,2 milljónir dollara, eða 80 milljónir króna í fyrirframgreiðslu, en lögmenn Random House héldu því fram að handrit hennar að skáldsögunni „ A Ruling Passion" væri allskostar óviðunandi. Krafðist fyrirtækið 240 milljóna króna í skaðabætur frá leikkonunni. Kviðdómur tók þá kröfu ekki til greina og sam- kvæmt dóminum fær hún að halda fyrirframgreiðslunni. Hitt handrit- ið, að bókinni „Hell Hath No Fury“, var hins vegar dæmt ónot- hæft. Joan var mjög ánægð með nið- urstöðuna, en lögfræðingur henn- ar áætlar að fyrirtækið skuldi henni á milli 50 og 135 milljónir króna. „Ég lít á þetta sem sigur,“ sagði Collins, sem er 62 ára. „Ég var sigurviss, þar sem rétturinn var mín megjn. og ég vissi að ég hafði breytt rétt,“ sagði leikkonan eftir dómsuppkvaðninguna. Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag laganema. Hið ttór?óðð band nauftkjallarinn Vesturgötu 6-8 - S.552-3030 METNAÐUR Á ÖLLUM SVIÐUM í Þjóðleikhúsinu STÓRA SVIÐIÐ Don Juan eftir Moliére. Aðeins tvær sýningar eftir. Missið ekki af þessari óvenjulegu leiksýningu. Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Troðfullt hús frá frumsýningardegi. Uppselt á allar sýningar í febrúar.* Kardemommubærinn eftir Thorbjöm Egner Uppselt í febrúar.* Nýjar sýningar teknar í sölu alla þriðjudaga. Glerbrot eftirArthur Miller Nýjasta leikrit þessa nterka og vinsæla leikskálds. Aðeins tvær sýningar eftir. LITLA SVIDIl) Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Mencell Uppselt hefur verið á allar sýningar til þessa. Leikrit fyrir lífsglatt fólk á öllum aldri. SMIDA\ ’ERKSTÆDH) Leigjandinn eftir Simon Burke Spennuþrungið verðlaunaverk sem kemur sífellt á óvart. LlilKHÚSKJA LLARINK Astarbréf með sunnudagskaffinu Höfundur: A.R. Gumey. Ástarpungar, konfekt og kaffi innifalið í verði. Aðeins tvær sýningar eftir. * ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA l'AKANDSÝNING l'YRIR HÖRN Lofthræddi örninn hann Örvar eftir Peter Engkvist og Stalle Ahrreman. Hugljúft ævintýri um lofthræddan öm og ráðagóðan músarrindil. VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI 55 I 1200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.